Morgunblaðið - 01.12.1994, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 29
Lifsstörf og skoðanir
f jögurra áhrifa-
og athafnamanna
Ibókinni Áhrifamenn eftir
Jónínu Michaelsdóttur segja
fjórir menn af kynslóðinni sem
fagnaði lýðveldi á Þingvöllum fyrir
fimmtíu árum frá störfum sínum og
lífshlaupi. Þeir tala tæpitungulaust
um kosti og lesti íslensks samfélags
fyrr og nú og lýsa skoðunum sínum
á eftirminnilegan hátt.
Guðmundur Guðmundsson,
útgerðarmaður og fyrrum
skipstjóri á Isafirði gerir út
aflaskipið Guðbjörgu IS 46
eða „Gugguna".
Haraldur Sveinsson er framkvæmda-
stjóri Árvakurs sem gefur út blað allra
landsmanna, Morgunblaðið.
Jónas H. Haralz var efnahagslegur
ráðgjafi ríkisstjórna, bæði á hægri og
vinstri væng stjórnmálanna áður en
hann varð bankastjóri Landsbankans.
Vilhjálmur Jónsson var framkvæmda-
stjóri Olíufélagsins hf. f þrjátíu og tvö
ár og rak fyrirtækið allan þann tíma
með hagnaði.
> '9
en þá var fyrirtæki hans orðið eitt hið
stærsta á landinu. Lífsstarf Pálma
einkenndist meðal annars af lang-
vinnum átökum við einokunaröfl
og sérhagsmunasamtök, sem stóðu
í vegi fyrir frumkvöðulsstarfi
Pálma, sem var að bjóða góða
vöru á lágu verði.
*
Ævintýraleg
viðskiptasaga
Pálmi í Hagkaup var skag-
firskur bóndasonur og
lögfræðingur að mennt, en
kaupmaður að atvinnu og ástríðu.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
hefur nú skráð viðskiptasögu Pálma.
Hún er ævintýri líkust frá því er
hann hóf verslun í gömlu fjósi við
Eskihlíð árið 1959 þar til hann lést
FRAMTWARSÝNHF.
Sími 91 628780
-G