Morgunblaðið - 01.12.1994, Síða 29

Morgunblaðið - 01.12.1994, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 29 Lifsstörf og skoðanir f jögurra áhrifa- og athafnamanna Ibókinni Áhrifamenn eftir Jónínu Michaelsdóttur segja fjórir menn af kynslóðinni sem fagnaði lýðveldi á Þingvöllum fyrir fimmtíu árum frá störfum sínum og lífshlaupi. Þeir tala tæpitungulaust um kosti og lesti íslensks samfélags fyrr og nú og lýsa skoðunum sínum á eftirminnilegan hátt. Guðmundur Guðmundsson, útgerðarmaður og fyrrum skipstjóri á Isafirði gerir út aflaskipið Guðbjörgu IS 46 eða „Gugguna". Haraldur Sveinsson er framkvæmda- stjóri Árvakurs sem gefur út blað allra landsmanna, Morgunblaðið. Jónas H. Haralz var efnahagslegur ráðgjafi ríkisstjórna, bæði á hægri og vinstri væng stjórnmálanna áður en hann varð bankastjóri Landsbankans. Vilhjálmur Jónsson var framkvæmda- stjóri Olíufélagsins hf. f þrjátíu og tvö ár og rak fyrirtækið allan þann tíma með hagnaði. > '9 en þá var fyrirtæki hans orðið eitt hið stærsta á landinu. Lífsstarf Pálma einkenndist meðal annars af lang- vinnum átökum við einokunaröfl og sérhagsmunasamtök, sem stóðu í vegi fyrir frumkvöðulsstarfi Pálma, sem var að bjóða góða vöru á lágu verði. * Ævintýraleg viðskiptasaga Pálmi í Hagkaup var skag- firskur bóndasonur og lögfræðingur að mennt, en kaupmaður að atvinnu og ástríðu. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur nú skráð viðskiptasögu Pálma. Hún er ævintýri líkust frá því er hann hóf verslun í gömlu fjósi við Eskihlíð árið 1959 þar til hann lést FRAMTWARSÝNHF. Sími 91 628780 -G

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.