Morgunblaðið - 01.12.1994, Síða 31

Morgunblaðið - 01.12.1994, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 31 FRÉTTATILKYNNING VÍB BÝÐUR EINSTAKLINGUM ALLT AÐ 24 MÁN. LÁN TIL KAUPA Á HLUTABRÉFUM í HVÍB OG SKRÁÐUM FYRIRTÆKJUM I ; Hlutabréf geta gefið MEIRA EN SKATTAFSLÁTT: ÖRYGGI OG ÁVÖXTUN! Með kaupum á hlutabréfum í HVÍB, Hlutabréfasjóði VÍB h£, getur þú tryggt þér allt að 42.000 kr. lækkun á tekju- skatti fyrir árið 1994. Hjá hjónum getur þessi upphæð numið allt að 84.000 kr. Vegna dreifingar eigna í hlutabréfa- sjóðum er skynsamlegra fyrir einstaklinga að kaupa lilutabréf í þeim frekar en einstökum fyrirtækjum því að með því er dregið úr gengissveiflum. Ávöxtun hlutabréfasjóða hefur einnig að jafnaði verið betri en flestra einstakra hlutafélaga á markaðnum. Meðal hlutabréfasjóða hefur HVIB aftur á móti haft einna hæstu ávöxtun frá upphafi. HVÍB er eitt fjölmennasta hlutafélagið á markaðnum í dag, með tæplega 2000 hluthafa. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! Hlutabréf í HVÍB eru MEÐAL ÞEIRRA BESTU Á MARKAÐNUM í DAG Ávöxtun hlutabréfasjóða hefur að jafnaði verið betri en flestra einstakra hlutafélaga á markaðnum. Frá ársbyrjun 1991 hefur gengi hlutabréfa HVÍB hækkað um 22%. Á sama tíma hefur hlutabréfa- vísitala VÍB, sem mælir breytingar á verði hlutabréfa stærstu hlutafélaga, aftur á móti hækkað um 3%. HVÍB ÞÚ GETUR FENGIÐ LÁN FYRIR HLUTABRÉFAKAUPUNUM VÍB býður óverðtryggð lán á hagstæðum kjörum til kaupa á hlutabréfum í HVÍB eða öðrum fyrirtækjum sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands. Kaupandi þarf einungis að greiða 20% til 30% af kaupverði hlutabréfanna. Lánin bera breytilega vexti og eru til allt að 24 mánaða með fyrstu greiðslu í mars 1995. LÁTTU PENINGANA VINNA FYRIR ÞIG! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi fslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Stmi 560 8900. ; ;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.