Morgunblaðið - 01.12.1994, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.12.1994, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 31 FRÉTTATILKYNNING VÍB BÝÐUR EINSTAKLINGUM ALLT AÐ 24 MÁN. LÁN TIL KAUPA Á HLUTABRÉFUM í HVÍB OG SKRÁÐUM FYRIRTÆKJUM I ; Hlutabréf geta gefið MEIRA EN SKATTAFSLÁTT: ÖRYGGI OG ÁVÖXTUN! Með kaupum á hlutabréfum í HVÍB, Hlutabréfasjóði VÍB h£, getur þú tryggt þér allt að 42.000 kr. lækkun á tekju- skatti fyrir árið 1994. Hjá hjónum getur þessi upphæð numið allt að 84.000 kr. Vegna dreifingar eigna í hlutabréfa- sjóðum er skynsamlegra fyrir einstaklinga að kaupa lilutabréf í þeim frekar en einstökum fyrirtækjum því að með því er dregið úr gengissveiflum. Ávöxtun hlutabréfasjóða hefur einnig að jafnaði verið betri en flestra einstakra hlutafélaga á markaðnum. Meðal hlutabréfasjóða hefur HVIB aftur á móti haft einna hæstu ávöxtun frá upphafi. HVÍB er eitt fjölmennasta hlutafélagið á markaðnum í dag, með tæplega 2000 hluthafa. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! Hlutabréf í HVÍB eru MEÐAL ÞEIRRA BESTU Á MARKAÐNUM í DAG Ávöxtun hlutabréfasjóða hefur að jafnaði verið betri en flestra einstakra hlutafélaga á markaðnum. Frá ársbyrjun 1991 hefur gengi hlutabréfa HVÍB hækkað um 22%. Á sama tíma hefur hlutabréfa- vísitala VÍB, sem mælir breytingar á verði hlutabréfa stærstu hlutafélaga, aftur á móti hækkað um 3%. HVÍB ÞÚ GETUR FENGIÐ LÁN FYRIR HLUTABRÉFAKAUPUNUM VÍB býður óverðtryggð lán á hagstæðum kjörum til kaupa á hlutabréfum í HVÍB eða öðrum fyrirtækjum sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands. Kaupandi þarf einungis að greiða 20% til 30% af kaupverði hlutabréfanna. Lánin bera breytilega vexti og eru til allt að 24 mánaða með fyrstu greiðslu í mars 1995. LÁTTU PENINGANA VINNA FYRIR ÞIG! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi fslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Stmi 560 8900. ; ;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.