Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 9 PÓSTIÆRSL UN/N OI/JK AIA/I pósthóíf 10210, 130 Reykjvfk WJT%6 VI VI Sfmi 91-673718 Fax 673732 Satín náttföt með | i bómullarvend. 7 J ¥ * i ^4 3 1 Wmk Verð: kr. 3.990,- Gott úrval ■Éjá I af undirfötum. Pöntunarsími 91-673718 Opið virka daga frá kl. 10-18, laugar daga kl. 10-14. Morgunblaðið heimsótt TÆPLEGA 70 manns úr félags- skap aldraðra úr Nessókn komu síðastliðinn laugardag í heim- sókn til Morgunblaðsins. Fólkið kynnti sér framleiðslu blaðsins og skoðaði húsakynni þess. Þessi hópur hittist hvern laugardag og gerir sér dagamun, annaðhvort með því að heimsækja fyrirtæki eða gera eitthvað saman, sem breytir hversdagsleikanum. Með hópnum var sóknarpresturinn séra Frank M. Halldórsson. Margir úr hópnum höfðu áður fyrr unnið í tengslum við prent- smíði og fannst áhugavert að skoða framleiðslu blaðsins og höfðu þeir aðilar orð á að nú heyrði blýið sögunni til í sam- bandi við prentunina. Kaffi Reykjavík kl. 17-18:30 í dag Hverjir eru hagsmunir fólks og fjölskyidna í Reykjavík? Ólafur Örn Haraldsson, frambjóðandi í 2. sæti Framsóknarflokksins í Reykjavík, verður á Kaffi Reykjavík í dag kl. 17.00 - 18.30. Lítið inn, ræðið við Ólaf Örn um hagsmuni fólks og fjölskyldna. Ólafur Örn f hjarta Reykjavíkur ^ Við erum að silfurhúða ^ kertastjaka og margt fleira Afgreiðum fyrir jól Opið alla virka daga frá kl. 16-18. \ Framnesvegi 5, sími 19775 --- f Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána BJORGVIN HALLDORSSON - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR BJÖRGVIN HALLDÓRSSON lítur yfir dagsverkið sem dægurlagasöngvari á hljóniplötum í aldarijórðung, og við heyrum nær 60 lög frá glæstum ferli - frá 1969 til okkar daga H allO' Gestasöngvari: SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓ Leikmynd og leikstjórn: BJÖRN G. BJÖRNSSON Hijómsveitarstjórn: GUNNAR ÞÓRÐARSON ásamt 10 manna hljómsveit Kynnir: JÓN AXEL ÓLAFSSON Danshöfundur: HELENA JÓNSDÓTTIR Dansarar úr BATTU flokknum Næstu sýningar: 10. des. og 17. des. Hljómar og Lónlí Blú Bojs leika fyrir dansi eftir sýningu. Matseðill Forréttur: Sjávarrétta fantasía Adalréttur: Rósmarínkryddaður lambavöðvi Eftirréttur: Franskur kirsuberja Istoppur Verð kr. 4.600 - Sýningarverð kr. 2.000 Dansleikur kr.SOO Bordapantanir í síma 687111 ffÓTEL ÍALÁND Sértilboð á gistingu, sími 688999 Það sem þú gerir ekki eftir áramót • Viö bendum þeim einstaklingum sem greiða eignarskatt á, að öll ríkisverðbréf eru undanþegin eignarskatti.* • Það er því vel þess virði að athuga hvað Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa hefur að bjóða. Ríkisvíxlar: Örugg skammtímabréf með trygga ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. ECU-tengd spariskírteini: Spariskírteini tengd evrópsku mynteiningunni ECU. Með ECU getur þú fjárfest erlendis - hér heima. Spariskírteini ríkissjóðs: Eldri flokkar spariskírteina ríkissjóðs til lengri og skemmri tíma. • Hringdu og leitaðu ráða hjá ráðgjöfum Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa, síminn er 62 60 40. *Miðað við hreina eign einstaklings utan atvinnurekstrar (árið 19931: a) undir 3.572.684 kr. greiðist enginn eignarskattur. b) 3.572.684 - 5.162.803 kr. greiðist 1,2% eignarskattur. c) 5.162.803,- 10.001.278 kr. greiðist 1,45% eignarskattur. d) yfir 10.001.278 kr. greiðist 2,2% eignarskattur. Ofangreindar fjárhæðir má tvöfalda fyrir hjón. Fjárhæðirnar breytast eftir skattavísitölu 1994. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu). Sími 91- 62 60 40, fax 91-62 60 68 Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.