Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Konur fjórdungur EFTIR sveitarstjómarkosni ngar síðastliðið vor skipa konur 24,8% sæta í sveitarstjómum hér á Iandi. Þetta hlutfall var 12,4% árið 1982. Aukningin frá þeim tíma er 100%. 243 konur í sveit- arstjómum VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálms- son borgarfulltrúi segir í leið- ara Sveitarstjómarmála að kjðmir hafi verið 980 sveitar- stjómarmenn á siðastliðnu vori: 243 konur en 738 kariar. Orðrétt segir Vilhjálmun „Konumar eru jafnmargar og áttu sæti í sveitarstjómum á síðasta kjörtimabili en hlut- fallstala þeirra hækkaði lrtil- lega [vegna sameiningar sveit- arfélaga/fækkunar sveitar- stjóma], eða úr 21,8%, eins og hún var i upphafí siðasta kjör- túnabils, í 24,8%. Konur skipa meirihluta í átta sveitarfélögum, þar á meðal i Reykjavik .. lbúafjöidi þeirra sveitarfélaga, þar sem konur era i meirihluta, er rúm- lega 112 þúsund • ••• Samanburður viðumheiminn 4 DANMÖRKU jókst hlutdeild kvenna í sveitarstjómum úr 10% árið 1966 í 21% 1981, í Noregi úr 10% árið 1967 í 23% 1979 og í Svíþjóð úr 12% 1966 í 29% árið 1979. Af þessu sést að aukin áhrif kvenna í sveit- arstjómum á Norðurlöndum koma til e.t.v. ekki sizt í kjöl- far eflingar sveitarfélaganna á hálfum öðrum áratug, milli 1965 og 1980. HlutdeUd kvenna i sveitarstjómum á ís- landi árið 1982 var 12,4% en 24,8% m.v. úrsiit sveitarstjóra- arkosninga I vor. Aukningin er því 100% frá 1982. A norrænu sveitarstjóraar- ráðstefnunni, sem haldin var hér á landi í sumar, var bent á þá sérstöðu sveitarstjómar- kerfisins á Norðurlöndum sem felst í mikilli þátttökn kvenna í sveitarstjóranm. Þetta hlnt- faU er í Svíþjóð 35%, í Flnn- landi 30%, í Noregi og Dan- mörkn 28% og á Islandi tæp 25% á meðan hUðstæðar tölnr í Suður-Evrópu, t.d. í Miðjarð- arhafslöndunum, liggja á milli 5 og 7%. A fyrrgreindri ráðstefnu voru þijú atriði nefnd sérstak- lega sem megineinkenni nor- ræna velferðarkerfisins, sem hefúr fært Norðurlönd í allra fremstu röð þjóða heims, að því er snertir félagslega umönnun og öryggi; þ.e. sterk sveharfélög með umfangsmik- Q félagsleg verkefni, mikil og bein lýðræðisleg þátttaka íbú- anna og vaxandi þátttaka kvenna í mótun mála.“ I leiðaranum kemur fram að í 32 sveitarfélögum af 171 er engin kona í sveitarstjóm. APÓTEK K VÖLD-, NÆTUR- OG HELG ARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 2.-8. desember, að báðum dögum meOtöIdum, er » Árboejar Apó- teki, Hraunbae 102B. Auk þess er Laugarnes Apótek, KiHgutetgi 21 opið tfl kL 22 þessa sömu daga, nema sunctukg. NESAPÓTEK: Virkadaga&-19. Laugani. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: OpM rtrVa daga VI 8.30-19. laugard. kL 10-14. GARDABÆR: HeBsugæstustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiðc Mán- fid. kL 9-18.30. Fœtud. 8-19. Laugardaga kL 10.30-14. HAFNARFJÖRÐURr HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-10. Laugardögum kL 10-14. Apó- tek Noröurbaejar. Opiö mánudaga - fimmtudaga kL 9-18.30, fastudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis surmudaga 10-14. UppL vaktþjónustu í s. 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Alítanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: OpB virlca daga 9-18.30. Laugard. 9—12. KEFLAVlK: Apótekið er opid kL 9-19 mánudag til fostudag. luaugardaga, heigidaga og almenna frtdaga kL 10—12. Heilsugaeslustöö, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Setfoss Apótek er opid til kL 18.30. Opið er á laugardögum og sunrmdögum kL 10—12. UppL um læknavakt í símsvara 1300 eftir kL 17. AKRANES: UppL um Iæknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga tit kL 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 1^-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRi: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKT1R BORGAR5PÍTAUNN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóák sem ekki hefúr heimiljslækru eda nær ekld tahanss. 696600). Slysa- og sjúkravakt aB- an sófarhrínginn sami sánL UppL um íyfjabúðir og Eæknaþjón. \ sónsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miövikud. kL 8-15, fimmtud. IcL 8-19 og föstud. kL 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavik, Settþvnames og Kópavog f Heðsuverndarstöð Rey lcjavíkur við Bar- óctsstíg frá kL 17 ta kL 08 várkadaga. Allan sólar brínginn. laugardaga og helgidaga. Nánarí uppL S s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórbátiðir. Sónsvarí 681041. NeyAarslmi lögreghmnar í Rvðu 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝS1NGAR OG RÁÐGJOF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kL 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN. HafnarfirðÍ, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alknhóiista, Hafioahúáð. Opið þríðjod. - föatud. kL 13-16. & 19282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfraröingur veitir upplýsmgar á miðvikud. kL 17-18 f s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaðu og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að knKtnaðariausu f Húd- og kynsjúk- dómadefld, Þverholti 18 kL 9-IL30, á rannsóknar- stofú Borgarspátalans, virka daga kL 8-10, á göngudeild Landspttalans kL 8-15 virka daga, á heðsugæsfustöðvum og hjá hewnðislæknuni. Þag- rœisku gætL________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með simatirm ag ráðgjöf rmQi kL 13—17 alla vsrka daga nema nað- vikudaga í síma 91-28586. Til söhi eru minning- ar- og tækifæriskort á skriMofunni. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudefld Landspítalans, s. 601770. Viðtalstkni hjá hjúkrunarfræðingi fyrír aðstandendur þríðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Ábugafelag um bijóstagjöf. Uppiýs- ingar um hjáíparmaeður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fölk með tilfinningaleg vandamáL Fundir á Oldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþríðjud. kL 20. FBA-SAMTOKIN. Fullorðin börn aJkohóiista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriðjud. kL 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfa- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kL 20-21.30. Bú- staðakrkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyrí fundir mánudagskvöki kl. 20.30—21.30 að Strandgntu 21fc2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hfiðabær, Flókagutu 53, Reylgavlk. Uppl. f sún- svara 91-628388. F'élagsrádgjafi veitir viðtaistúna annan miðvikurfag hvers mánaðar kL 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDKA, Bræðraborgarstíg 7. Skrífstofan er opin mifli kL 16 og 18 á fímmturfögum. Súnsvarí fyrír utan skrifetofútBna er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðmutuskrif- stofa á KIaj>parstíg 28 opin Id. 11-14 aila daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKHA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. haíð er með opna skrifatofú alla virka daga kL 13—17. Sóninn er 620690. HÓPURINN, samtök maka þolenda. kynferðislegs ofbekhs. Súnaviðtalstúnar á þriðjudags- og fúnmtudagskvökium á milli 19 og 20 f síma 886868. Símsvarí aJIan sólarhríngmn. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu miðstöð opin afla dag firá kL 8-16. Víð- töí, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óek- ura. Samtök fóiks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vínuiefnanotkun. Upplýsingar veittar f síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhrínginn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa veríð ofbekii f heimahdsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Simí 21500/996215. Opm þríðjud kl. 20-22. Fimmtud 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um fkjgaveðd, Ármúla 5. Opið mánudaga tfl fostudaga firá kL 9-12. Sfrni 812833. LEIÐHEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virfea daga frá kl. 9-17; LEIGJENDASAMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfrnar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til verodar ófæddum börmim. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG fSLANDS: Dagvist og skrifetofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND. Njálsgötu 3. Opið þriðjurf. og föstud kl. 14-16. Okeypis (ögfræðiráð- gjöf mánud kL 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud kL 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBORN, Landssanfrök allra þeirra er láta sig varða rett kvenna og borna kringum barns- burð. Sumtökin hafa aðsetur f Boiholti 4 Rvk. UppL í sfrna 680790. OA-SAMTÖKIN sfrnsvarí 91-25533 fyrir þd sem eiga við ofatsvanda að stríða. F’undir í húsi Btindra- félagsins, v/Hamrahlíð, 3. hæð miðvikud. kl. ltÍ30, f TemplarahöDinni v/Eirfksgutu Iaugard. kL 11 og mánud kL 21 ogbyijendakynning mánud. kL 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í súna 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrír fúllorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heflsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteinL RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið ailan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhrínginn. S. 91- 622266. Gramfc númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtfik fólks sem viB sigræt á reykingavanda sínurn. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafe bcjúetakrabbamein, hafa viðtalstíma á þríðþxdögum kL 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. SAMTOKIN *78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 raánudags- og firamtudagskv«)kl kL 20-23. SÁÁ Samtök áhugafolks um áfengis- og vímuefna- yandann, Siðumúla 3 5, s. 812399 kL 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fiö^kyiduráðgjöf. Kynningarfundir aOa fimmtudaga kL 20. SILFURLlNAN. Sóna- og viðvikaþjónusta fyrír ekirí borgaraaflavirkadagakL 16-18 ís. 616262. SÍMAPJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingaaími stlaður börnum og unghngum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið aBan sófarhríngmn. S: 91-622266, grænt númer*. 99-6622. STlGAMÖT. Vesturj^. 3. s. 6268Í8/62S878. Mið- stöð fyrir komir og böm, sem orðid hafa fyrir kynferðisfegu ofbetdi. Virfca daga kL 9-19. STYRKTA RFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. P&sth. 8687, 128 Rvík. Sím- svarí aUan sóiarhrínginn. Sfrni 676020. UNGLINGAHEIMILK RÍKISINS, aðstoð við ungiinga og forddra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐSTSÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá I. sept. tfl 1. júní mánud- föötud. kL 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrír þofendur szfiaspeila nuðvðcudags- kvöld kL 20-21. SkrifeL Vesturgötu 3. Opið kL 9-19. Sfcni 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreklrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og forefciraféL uppiýsingar alla virka daga kL 9-16 Forekfcrasfrninn, 811799, er opinn aBan sólarhríng- inn. VlNALlNA Rauóa krmáns. s. 616464 og gnent númer 99-6464, er ættuð fótki 20 og ekiri sem vantar einhvem vin aðtaia við. Svarað kl. 20-23. FRÉmR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Raisútvaipams tfl út- landa á stuttbylgju, dagfega: T3 Evrapu: KL 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kL 18^5- 19JJ0 á 11402 og 13860 kHz. Tfl Ameríku: KL 14.10—14.40 ogkL 19.35—20.10á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að lokrram hádegisfréttum laugardaga og sunno- daga, yfirtit yfir fréttir liðinnar viku. HIustunarskiF- yrði á stuttbyIgjum eru breytfleg. Suma daga heyr- Kt mjög vel, en aðra <Iaga verr og stundum jafn- vd ekki. Hærrí tíðnir henta betur fyrír langar vegafengdir og dagsbirtu, en lægrí tíðnir fyrír styttrí vegalengdir og kvöld- og nætursenriingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: KL 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN í Foanugi: Mánudaga td föstudaga U. 18.30 til Id. 19.30 og rftir samkomu- lagi Á laugaidfigum og sunnudugum ki. 15—18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga kL 15.30-17. GRENSÁSDEU.Dc Mánudaga til ffistudaga kL 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga. kL 14-19.30. HAFNARBÚBIR: Alla daga kL 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Hcimsóknartimi fijáis alla daga. HVÍTABANDID. HJÚKRUN AKDEILD OG SKJÓI. HJÚKKUNARHEIMILI. Heimsnkn- artími frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kL 15.30 til kL 16 og kL 18Æ0 tU kl. 19.30. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Ettir umtafi og kL 15 til kL 17 á helgxlögum. KVENNADEILDIN. kL 19-20. LANDAKOTSSPÍTALI: AHa daga 15-16 og 18.30—19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kL 15 tfl 16 og kL 19 tfl kL 20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kL 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTAU HAFN.: Alia daga kL 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kL 15-16. Heímsóknartlmi fyrir feður kL 19.30- 20m VÍFILSSTAÐASPlTALI: Heimsóknartlnn dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEÍLD Hátúni 1GB: KL 14-20 og eftír samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Hefrnsóknartlmi virka daga kL 18.30—19.30. Um helgar og á há- tíðum: KL 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heflsugæshistöðvar: Neyðarþjónusta er ailan sótarhríngfrm á Heflsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRl - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tfrni alla daga kL 15.36-16 og 19-20. Á bama- defld og hjúkrunardeild aldraðra Seí 1: kL 14-19. SlysavarðBtofusfmi firá kL 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veítukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfrni á helgjdögum. Rafmagnsveitan biianavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild- ir og skrífstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið aiia daga frá 1. jöní-1. okL kL 10—16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNfÐ í CERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sóihefrnam 27, s. 36814. Ofan- greind söfri eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kL 9—21, föstud. kl. 9—19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kL 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þridjucL-föstud. kL 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimratud. ki. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - ffrnmtud. kL 10-21, fostud. kl. 13—17. Lesstofa máruid. - fimmtud. ki. 13-19, föstud. kL 10-17, laugard. kL 10-17. BYGGÐA- OG USTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Optð dagtega kJ. 14-17. BYGGÐASAFN HAFN ARFJ ARÐAR: Opið alla daga rtema mánudag? frá kL 13-17. Sfrni 54700. BYGGÐASAFNID Smiðjan, Hafnarfirði: Opið aila daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfrni 655420. HAFNARBORG, menningar og lLstastnfnun Hafn- arfjarðar er opið aJla daga nema þríðjudaga frá kl. 12-18. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept. verOir opið mánudaga tfl föstudaga kL 9-19. Upptýríngar um útirá veittar í aðalsafni. KJ ARV ALSSTAÐIR: Opö daglega frá kL 10-18. SafriafeiðBögn kL 16 á sunnudögum. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kL 13-30-16. Lokað f desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opfrm alla daga. USTASAFN ÍSLANDS, Frildriguvqp. Opið dag- tega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÖPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega frá kL 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sepL-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kL 14-17. Tekið á móti hópum e_samkL MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/EDiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kL 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. mflli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ.sýningaraalirHserf- isgötu 116 eru opnir sunnucL þríðjud. fimmtud. og laugard. kL 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali tii 14. maf 1995. Sími á skrifstofú 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. BókasafrikJ. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, HafnarfirðL Opið þríójud. og sunnud. kL 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safriið er opið laugard. og sunnud. ki. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8. H:ifnarfirði, er opið alla daga út sept. kL 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kL 13-17. S. 814677. ÞJÓDMINJASAENID: Sýningarsaiir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin J ei«V in til lýðveldis“ f Aðalstræti 6 er opm kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sonndaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud - föfitud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Itokað frá 1. sepL-1. júnf. Opið eftir samkomulagi Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kL 13-16 nema laugardaga. ÞJÓIMUSTA Hljómsveit Tómasar R. á Kringlu- kránni HLJÓMSVEIT Tómasar R. Ein- arssonar leikur miðvikudags- kvöldið 7. desember á Kringlukr- ánnL Auk hljómsveitarstjórans, sem spilar á kontrabassa, skipa hana trommu- og básúnuleikarinn Guðmundur R. Einarsson, píanó- leikarinn Gunnar Gunnarsson og söngvarinn Guð- mundur Andri Thorsson. Þrír ungir og efnilegir hljóð- færaleikarar munu einnig koma fram; Haukur Grðndai saxófónleik- ari, Samúel Samuelsson, básúnu- leikari, og Asgeir Ásgeirsson, gítar- leikari. Á efiiisskránni verða aðallega lög af nýjum geisladeild Tómasar, Landsýn. Á Landsýn komu fjöl- margir söngvarar við sögu en á þessum tónieikum verða lögin flutt í nýjum útsetningum. Undantekn- ingin er þó lag Tómasar við Ijóð Sigurðar Guðmundssonar, mynd- listarmanns, Þú ert, sem Guðmund- ur Andri Thorsson syngur. Tónleikamir hefjast kl. 22. ♦ « ♦---- Aðventukvöld í Seljakirkju AÐVENTUKVÖLD Nýrrar dögun- ar verður annað kvöld, fimmtudags- kvöldið 8. desember, kl. 20 í safnað- arheimili Seljakirkju (við Raufarsel í Breiðholti). Þetta kvöld verður leitast við að hafa notalegt kvöld undir hand- leiðsiu sr. Valgeirs Ástráðssonar. Þann 15. desember verður síð- asta „opna hús“ ársins í Gerðubergi og hefet það kl. 20. OBP PAGSIMS Reykjavík slmi 10000. Akureyri s. 96—21840. SUMDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I RKYKJAVÍK: SundhfiUm er oprn frá kL 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og- heita potta aíla daga nema ef sundmót eru. Vesturbagariaug, Laugardalalaug og Breiðhottslaug eru opnar aila virka daga frá Id. 7-22, um heigar frá kl. 8-20. Árbaqariaug er opin alla virfea daga frá kL 7-22.30, um helgar frá kL 8-20.30. SÖhi hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kL 7-21. Laugardaga og sunnudaga kL 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. — fostud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbaejartaug: Mánud,- föstud. 7—21. LaugartL 8—18. Sunnud. 8-17. Sundiaug Hafnarfjarðar. Mánu<L-B6tucL 7-21. Laugard. 8—16. Sunnud. 9—11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐLS: opið mánudaga - ffrnmtudaga kl. 9-20.30, fostudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kL 10-16.30. VARMÁRLAUG t MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kL 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. Iokað 17.45—19.45). Föstu- daga kL 6.30-8. og 16-18.45. Laugardaga kL 10-17.30. Sunnudaga kL 10-15.30. SUNDMiÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9—16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin manudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8—18, sunnu- daga 8-16 Sfrni 23260. SUNDLAUG SELTJ ARN ARNESS: Opin mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kL 8.00-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Ofáð virka daga frá kl. 11 tfl 20. Laugardaga og sunnudaga frá kL 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKVLDU- OG HÚSDÝRAGARBUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kL 10-18. Útiviatarsvaeði FjölakyldugarðHÍns er opið á sama tfrna. GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. GartY skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 oe um heigar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kL 8.20-16.15. Móttökustöð er opin ki. 7.30-16.15 vfrka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl 12^0-19.30 til 15. maL Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfiH opnar frá Id. 9 alla virka daga. UppLsáná gámastödva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.