Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 47 IDAG BBIPS Umsjón Guðmunilur Páll Arnarson Vörnin á fimm beina tökuslagi gegn tveimur hjörtum suðurs. Sjötti slag- urinn virðist hins vegar vera langt undan. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG732 y s ♦ 8742 ♦ D93 Vestur ♦ 65 y Á52 ♦ ÁKI093 ♦ K85 Austur 4 D1094 ¥ 976 ♦ G5 * Á762 Suður ♦ Á8 ¥ KDG1043 ♦ D6 ♦ G104 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Dobl 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulás. AV geta bersýnilega tekið tvo slagi á tígul, tvo á lauf og einn á trompás. En á hvaða spil fæst sjötti slagur- inn? Vestur tekur tvo slagi á tígul og spilar þeim þriðja, sem austur trompar með sexu. Suður yfirtrompar með tíu og spilar hjartakóng. Vestur drepur og spilar enn tígli. Austur trompar og suð- ur neyðist til að yfirtrompa aftur, nú með gosa. Hann á þá eftir D43 í trompi, en vestur 52. Sjötti og mikilvægasti slagurinn fæst því á hjarta- fimmu. SKÁK Um.sjón Margcir l’ctursson Rússinn G. Khavskí (2.365) hafði hvítt og átti leik gegn landa sínum S. Klimov í þessari stöðu sem kom upp á minningarmótinu um Tsjígórin í Sánkti Péturs- borg í haust. 16. Bxh7+! - Kxh7, 17. Bxg7! - Bxg7, 18. Hxf7 og svartur gafst upp, Eina vörn- in við hótuninni 19. Dxg7 mátt er 18. — Hg8, en þá tekur ekki betra við, 19. Dxh5 mát. Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, Keppni í eldri flokki, 8.-10. bekk grunnskóla, fer fram í félagsheimili TR fimmtudag inn 8. desember kl. 19. Keppt er í fjögurra manna sveitum. Hver skóli má senda mest tvær sveitir. Arnað heilla Q rÁRA afmæli. í dag, O07. desember, er átta- tíu og fimm ára Sigurjón Sigurðsson, fyrrum vöru- bílstjóri, Vallargötu 18, Vestmannaeyjum. Eigin- kona hans er Anna Guðrún Þorkelsdóttir. />/\ÁRA afmæli. í dag, \)\J7. desember, er sex- tugur Stefán Pálsson. Hann tekur á móti gestum í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi, milli kl. 17-19. LEIÐRETT Rangt föðurnafn Rangt föðurnafn var í frétt Morgunblaðsins um Félag Longættarinnar. Þar sagði.að einn af upphafs- mönnum félagsins væri Þór Jónsson veðurfræðingur, en þar átti að standa Þór Jak- obsson. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessu Rangtföðurnafn í dómi um aðventutónleika í Hallgrímskirkju, í Morgun- blaðinu í gær var Ingibjörg Guðlaugsdóttir, básúnuleik- ari, sögð Guðjónsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. HOGNIHREKKVISI /> H'SAR. E/NN é(3 PÓ/VtA/eANN ?“ • * í! *•••■ " />AÐ ER_ AUÐx/ELT- • " COSPER ÉG, auðmjúkur þjónn átti skila til herrans frá greif- anum, að herrann væri bölvaður hálfviti og fífl. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka sem er að ljúka matreiðsluskóla. Með áhuga á tónlist og íþrótt- um: Mary Ashanti, P.O. Box 864, Oguaa Str., Ghana. ÞÝSK 29 ára kona sem á heima milli Stuttgart og Constance-vantsins. Starfar í banka og hefur áhuga á útsaumi, bóka- lestri, ferðalögum 0 g bréfaskriftum. Vili skrif- ast á við enskumælandi konu: Claudia Möller, Bismarckstr. 20, 78647 Trössingen, Germany. JAPÖNSK stúlka sem getur ekki um aldur en hefur áhuga á ferðalög- um, tónlist og tennis. Vill STJORNUSPA eftir Frances Drake skrifast á við 22-33 ára stráka eða stúlkur: Yoko Sumida, 1-75-29 Otorinishi- machi, Sakai City, Osaka 593, Japan. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum og ljósmyndun: Emma Devens, P.O. Box 864, Oguaa Str. Ghana. BANDARÍSKUR há- skólakennari, 36 ára gamall, meðp áhuga á sögu, ljóðlist, náttúrulífi, íþróttuin og dulspeki: Alon K. Raab, POB 40112, Portland, Oregon 97240, USA. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þér hentar betur að fá að ráða ferðinni en að vinna fyrir aðra. Hrútur (21.mars- 19. apríl) IP* Góðar ábendingar frá öðrum vísa þér leiðina að settu marki í dag. Þú ert að íhuga að skreppa í stutt ferðalag til vin- ar. NdUt (20. apríl - 20. maí) Þér gengur vel í viðskiptum í dag, og fjárhagurinn fer batn- andi. Þér berast mjög ánægju- legar fréttir langt að. Tvíburar (21. maí - 20.júnS) J» Þú getur náð góðum samning- um við aðra í dag, og félagar vinna vel saman. Sumir fá góðar fréttir varðandi fjármál- in. Misstu ekki af jólamyndatökunni. Við myndum til 20. des. og afgreiðum allar myndir fyrir jól. Hvar færðu mest og best fyrir peningana þína ? í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa, þar að auki fylgja 2 stækkanir 20x25cmog einstækkun 30 x 40 cm 1 ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Bama og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 4 30 20 3 Ódýrari Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hfg Þú átt auðvelt með að einbeita þér í dag og hlýtur viðurkenn- ingu fyrir vel unnin störf. Vin- ur gefur þér góða hugmynd. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Hikaðu ekki við að biðja um aðstoð við lausn á erfiðu verk- efni í vinnunni. Þú nýtur frí- stundanna í kvöld með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Jí Sumir kaupa jólagjafir fyrir böm. Þú fæst við skemmtilegt verkefni í vinnunni, og slappar af með fjölskyldunni í kvöld. vög (23. sept. - 22. október) Þér verður boðið í samkvæmi fjarri heimahögum. Þú fæst við erfitt verkefni sem gaman er að leysa, og átt von á gest- um í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Hj£ Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum ættingja í dag. Nú er tilvalið að fara að und- irbúa jólainnkaupin, því tíminn styttist. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt auðvelt með að tjá þig í dag og koma hugmyndum þínum á framfæri. í kvöld koma óvæntir en velkomnir gestir í heimsókn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Viðræður um fjármál bera góðan áragur. Þú kaupir eitt- hvað til einkanota í innkaup- um dagsins, og færð góða hugmynd í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þótt þú skemmtir þér vel í mannfagnaði í dag, þarft þú einnig tíma til að sinna einka- málunum út af fyrir þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú endurskoðar gamalt verk- efni sem hefur legið óafgreitt ! dag, og vinur trúir þér fyrir spennandi leyndarmáli í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni m'sindalcgra staó- reynda. Við blondum litinn... DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 38 000 NIKON - RICHO MINOX - OLYMPUS LJÓSMYNDAVÉLAR - Þú átt skilið það besta - t | I , J r j ' . ! i—1 r j J J —J —J -'ljJjl ■/J —-J —s Fákafeni 11, sími 688005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.