Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 þ-Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (38) 17.50 ►Táknmálsfréttir STÖÐ tvö 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►HLÉ 18 00 RADkUIFFIII ►Jói á teið tn DHMlHCrm jarðar Jóladagatal Sjónvarpsins. (7:24) 18.05 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi barnanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhaliur Gunnarsson. (35:65) 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspyrnunni. Um- sjón: Arnar Björnsson. 19.15 ►Dagsljós 19.45 ►Jól á leið til jarðar Sjöundi þáttur endursýndur. (7:24) 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Eréttir 20.30 ►Veður 20.45 hlETTID ►Á tali hjá Hemma * H. I IIII Gunn Hertimi Gunn tek- ur á móti góðum gestum og skemmt- ir landsmönnum með tónlist, tali og alls kyns uppátækjum. Dagskrár- gerð: Egill Eðvarðsson. 21.45 ►Hvfta tjaldið í þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: Vaigerður Matthíasdóttir. 22.00 ►Finlay læknir (Dr. Finiay II) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin sem gerist á 5. áratugnum ,og segir frá lífi og starfi Finlays læknis í Tannochbrae. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, Jason Flemyng og Ian Bann- en. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (5:6)00 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Litla hafmeyjan 17.55 ►Skrifað í skýin 18.10 ►VISASPORT (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 19.50 ►Víkingalottó 20.20 ►Eiríkur 20.55 ►Melrose Place (19:32) 21.55 ►Stjóri (The Commish II) (7:22) 22.50 ►Tíska 23.15 |íy||í||YNn ►Hitaby|9ía nvmminu (Heatwave) Hörku_ spennandi sannsöguleg mynd sem gerist sumarið ’65 og segir frá ung- um, svörtum blaðamanni sem fylgd- ist grannt með kynþáttaóeirðunum sem brutust út þetta sumar í kjölfar þess að hvítir Iögreglumenn veittust að blökkumanni eftir að hafa stöðvað hann fyrir umferðariagabrot. Aðal- hlutverk: Blair Underwood, James Earl Jones og Saily Kirkland. Leik- stjóri: Kevin Hooks. 1990. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. Maltin telur myndina meðallagi góða. 0.45 ►Dagskrárlok Sigmundur Halldórsson mundar hljóðnemann. Pólítík og jólin Dagskrá dægurmálaút- varps Rásar 2 erekkert óviðkomandi, þar eru þjóðmálaum- ræðan og dægurmálin í brennidepli RAS 2 kl. 16.03 Hvað ber helst á góma í dag? Pólitíkina eða jólainn- kaupin? Dagskrá dægurmálaút- varps Rásar 2 er ekkert óviðkom- andi, þar eru þjóðmálaumræðan og dægurmálin í brennidepli, skemmt- un og alvara, viðtöl og pistlar og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Fjór- ir dagskrárgerðarmenn rásarinnar taka á dægur- málunum, þau Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Sigmundur Halldórsson og Þorsteinn G. Gunnarsson. Dag- skrá dægurmálaútvarps Rásar 2 er á hverjum virkum degi og hefst að loknum fréttum kl. 16.00. Dadaismi í tísku í þættinum er einnig fjallað um tísku- klæðnað fyrir stórar stelpur og rætt við eina þrekvaxna sem rekur fyrir- sætuumboð STÖÐ 2 kl. 22.50 Jeanne Beker kemur að venju víða við í Tískunni á Stöð 2 í kvöld. Hún fjallar meðal annars um þá furðulegu stefnu sem nefnd hefur verið dadaismi og gætt hefur að nokkru í tískuheiminum að undanförnu. Dadaisminn kom fyrst upp í bókmenntum og listum á árunum fyrir fyrri heimstyrjöldina og efst á stefnuskrá hans var að hafna öllum viðteknum venjum í brjáiuðum heimi. Rætt er við ýmsa aðila um gildi dadaismans og saga hans rakin í myndum og máli. í þættinum er einnig fjallað um tísku- klæðnað fyrir stórar stelpur og rætt við eina þrekvaxna sem rekur fyrirsætuumboð, hannar föt fyrir stórar stelpur og á verslun sem selur tískufatnað sniðinn að þörfum þeirra. Einnig er fjallað um tísku- sýningar um víða veröld. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.30 Hom- ið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleið- ing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Dream- child D, 1985 11.50 Those Magnific- ent Men in Their Flying Machines G 1965, Robert Morley, Erick Sykes 14.05 The Only Game in Town 1969, Elizabeth Taylor, Hank Henry, Charles Braswell 16.00 Move Over, Darling, 1963, 18.00 The Portrait D, 1992, Gregory Peck, Lauren Bacall, Cecilla Peck 20.00 Blindsided, 1993, Jeff Fahey, Jack Kehler 21.35 The Bodyguard, 1992, Kevin Costner, Whitney Houston 23.45 Wild Orchid 2, 1991 1.35 K2, 1991 3.20 The Furious SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 A Man Catled Intrepid 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 One West Waikiki 21.00 The Wander- er 22.00 Star Trek: The Next Gener- ation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bam- ey Miller 1.15 Night Court 1.45Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaþolfimi 8.00 Listdans á skautum 9.00 Euroski 10.00 Vaxta- rækt 11.00 Knattspyma 13.00 Eruo- tennis 14.00 Eurofun 14.30 Euruski 15.30 Hestaíþróttir 16.30 Maraþon 17.30 Kappakstur 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Hnefaleikar 21.00 Ákst- ursíþróttir 22.00 Knattspyma. Bein útsending 0.30 Eurosport-fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Heims- byggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.45 „Árásin á jólasveinalestina". Leiklesið ævintýri fyrir börn eft- ir Erik Juul Clausen í þýðingu Guðlaugs Arasonar. 7. þáttur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Þættir úr Íberiu-svítunni eftir Isa- ac Albeniz. John Williams leikur á gítar með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Paui Daniel stjórnar. Við ströndina í Sorrento, úr Myndum frá Ítalíu, ópus 16 eft- ir Richard Strauss. Fílharmóníu- sveitin I Slóvakíu leikur; Zdenék Kostler stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá - morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Myrkvun eftir Ánders Bodelsen. Þýðing: Ingunn Ásdís- ardóttir. Útvarpsaðlögun: Hávar Sigurjónsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. (3:10). 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi i Kaldaðarnési eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (9:15) 14.30 Konur kveða sér hljóðs: „Kvenhollir karlar" 9. þáttur. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir: 17.03 Tónlist á slðdegi. Verk eftir Ludwig van Beethoven. Leónóruforleikur nr. 3 ópus 72. Gewandhaushljómsveitin I Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. Tríókonsert f C-dúr ópus 56. Sviatoslav Richter, Davíð Oistrach og Mstislav Rostropovich leika með Fíl- harmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 „Árásin ájólasveinalestina". Leiklesið ævintýri fyrir börn endurflutt frá morgni. 20.00 Brestir og brak. Um islenska leikhússtónlist. (4:5) Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bókmenntarýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Frönsk tónlist á síðkvöldi. Fantasía fyrir flautu og píanó eftir Gabriel Fauré. Ashildur Haraldsdóttir leikur á flautu og Love Derwinger á píanó. Tvö sönglög eftir Erik Satie. Jessye Norman syngur, Dalton Baldwin leikur á píanó. Þijú næturljóð eftir Claude De- bussy f útsetningu Ravels fyrir tvö píanó. Stephen Coombas og Christopher Scott leika. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Fráttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. . RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 íþróttarásin. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Eric Ckapton. 6.00 Fréttir, veður, færð, fiugsamgöng- ur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfr. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós._ 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vaktin. Frétlir á heila timanuai frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráltayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafráttír kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 GuIIi Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvorp Hafnorf jöröur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.