Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 27 AÐSENDAR GREINAR Sannleikurinn er sagna bestur Nokkur orð til fyrrverandi flokkssystra Valgerður hefur aldrei KVENNASAMSTAÐAN í Al- þýðuflokknum hefur aldrei verið upp á marga fiska. Nöturlegast er þó, að sá litli samstöðuvottur sem kemur fram í blaðaskrifum vara- þingkvennanna Val- gerðar Gunnarsdóttur og Petrínu Baldurs- dóttur skuli ganga út á taumlausar árásir á Jóhönnu Sigurðardótt- ur sem um áraraðir bar uppi nafn og veg kvenna innan Alþýðu- flokksins. Petrínu hefur verið svarað á viðeigandi hátt, og verður það ekki gert betur. Hins- vegar get ég ekki orða bundist vegna greinar Valgerðar Gunnars- dóttur í Morgunblaðinu sl. föstudag, undir fyrirsögninni „Er Jó- Ólína Þorvarðardóttir karlí embætti varaformanns." (Let- urbr. óþ.) Hér er farið með hrein ósann- indi, og furðar mig að Valgerður Gunnarsdóttir skuli voga sér að setja annað eins fram. Sjálf sat Valgeiður - ásamt mér og fleirum - lokaða samráðsfundi með tíu áhrifakonum í flokknum um það hvernig við skyldi brugðist eftir að Jó- hanna sagði af sér varaformennsku. Hug- myndina að þessu samráði átti Rannveig Guðmundsdóttir. Það er rangt að þá þegar hafi „blasað við“ að til Rannveigar yrði leitað umsvifalaust um að taka varaformanns- kjöri á flokksstjórnar- fundi þeim sem fram- hanna Sigurðardóttir trúverðugur leiðtogi?“. Svo kyrfilega er þar hall- að réttu máli varðandi varaform- annsafsögn Jóhönnu sumarið 1993. Sú afsögn kom í kjölfar langvar- andi samstarfsörðugleika við for- mann Alþýðuflokksins en kornið sem fyllti þann mæli var þegar gengið var framhjá Rannveigu Guð- mundsdóttur við úthlutun ráðherra- embætta. Sjálf var ég viðstödd þá atburði sem Valgerður túlkar í grein sinni, og tel því tímabært að upp- lýsa hver var eiginlegur hlutur Valgerðar sjálfrar, Rannveigar Guðmundsdóttur o.fl. í því máli. Eg er hrædd um að margir - ekki síst Alþýðuflokksmenn - hafi feng- ið rammskakka mynd af því sem raunverulega gerðist. V araf ormannskj ör Rannveigar Um þessa atburði segir Valgerð- ur: „Eftir brotthvarf Jóhönnu úr varaformannsembættinu blasti við að til Rannveigar yrði leitað með að taka við. En þá brá svo við að Jóhanna lagðist gegn því af alefli að Rannveig yrði varaformaður ... þrýsti hún mjög á konur í flokknum að sitja hjá við kjör varaformanns, bjóða ekki fram konu en ... styðja undan var. Hinsvegar komu fram raddir um að vænlegra væri að bíða með kjör hennar fram að flokks- þingi (sex mánuðum síðar) og tryggja hana þá varanlega í sessi, en mótmæla vinnubrögðunum við ráðherravalið með hjásetu í vara- formannskjöri og harðorðri ályktun á flokksstjórnarfundinum. Að halda því fram að Jóhanna hafi „lagst gegn því af alefli" að Rannveig yrði varaformaður, og „þrýst mjög á konur“ að „styðja" fremur karl í embættið eru rakalaus ósannindi, eins og nánar verður vikið að síðar. Með kápuna á báðum herðum Raunar lék Valgerður tveim skjöldum frá upphaíi, því á sama tíma sat hún líka lokaða fundi með stuðningsmönnum formannsins. Hafi hún þar útlagt hlutina á svip- aðan hátt og í fyrrnefndri grein, skal mig ekki undra þótt mikill æsingur hlypi í fótgönguliða for- mannsins á heitum fundi Sambands alþýðuflokkskvenna þar sem fylk- ingar skiptust í afstöðu til málsins. Um þá atburði segir Valgerður: „Við konurnar í flokknum, sem höfðum verið fram að þessu eitt sterkasta bakland Jóhönnu ... höfn- huga sinn gang betur, áður er ráðist er í fjárfestingu hér sem nemur milljörðum, sem aldrei skil- ar sér aftur. Áhættan verður ekki öll séð fyrir og er fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis. Benzínstöðvar í Reykjavík Borgarstjórinn í Reykjavík styð- ur opinberlega umsókn Irving Oil um 8 benzínstöðvar hér. Ráðgjafi þessa nýja félags telur réttlætismál að verða við slíkri umsókn. Olís hefir nú 6 slíkar stöðvar, og hefir það félag þó starfað hér síðan 1928. Árið 1974 var gerður sérstakur samningur milli þriggja starfandi olíufélaga hér og Geirs Hallgríms- sonar, borgarstjóra, f.h. Reykjavík- urborgar, þar sem um var samið að til að koma í veg fyrir ofljárfest- ingu í benzínstöðvum, skyldi aðeins vera ein slík stöð í hveiju hverfi. Olís hafði þá 7, Esso og Shell 6 hvort félag. Shell hefir nú 11, Esso 10 og Olís 6, eða einni færri en þá var. Eitthvað sýnist hafa farið úr böndum með réttlætið hjá stjórn- sýslu Reykjavíkurborgar. Væri ekki nær að reyna að úthluta Olís ein- hveijum stöðvum til jöfnunar, frem- ur en brjóta alla samninga með úthlutun til nýs aðila, og það kannske í sömu hverfunum? Innflutningur benzíns hjá Irving Oil Árleg benzínnotkun er hér á landi um 140.000 tonn eða 190 milljón lítrar. Ef meðalverð er reiknað 70 kr./l er heildarvelta 13,3 milljarðar sýnt Jóhönnu nokkurn stuðning í verki, segir Olína Þorvarðardótt- ir, hvorki innan þing- flokks, flokksstjórnar né á öðrum vettvangi. íusdóttir, Valgerður Guðmunds- dóttir þáverandi formaður Sam- bands alþýðuflokkskvenna og fleiri. Varð úr að mér var falið að móta drög að tillögu sem yrði skoðuð nánar á næsta fundi. Þetta gerði ég, og enn urðu umræður. Ákveðið var að Lára V. Júlíusdóttir skyldi flytja tillöguna á sambandsfundin- um, en Rannveigu og Jóhönnu var falið að ganga endanlega frá orða- lagi. Loks má geta þess vegna orða Valgerðar um „bakland" Jóhönnu, að Valgerður hefur aldrei sýnt Jó- uðum þessu (hjásetuleiðinni) á hönnu nokkurn stuðning í verki, átakafundi í Hafnarfirði ... Okkur hvorkl mnan þmgflokks, flokks- fundust einnig fráleit rök að segja stJornar ne a neinum oðrum vett' að staða kvenna í flokknum styrkt- vanK>> eins °B greinarsknf hennar ist við að kjósa karl i varafor- hera með ser> mennskuna en ekki konu“ (leturbr. sár sem seint óþ). munu gróa _ Rangindi og Eins og fram hefur komið - og útúrsnúningar Valgerður veit fullvel - tók Rann- Hér er fyrst til að taka, að það veiK fullan Þatt 1 að. mota hina var aldrei lagt til, hvorki af Jóhönnu margumræddu hjásetutillogu, og let né öðrum að „styðja“ eða „kjósa“ sem hun hefði fullan hug á að styðja karl sem varaformann. Tillagan hana. Hún var ítrekað spurð hvort gerði ráð fyrir að konurnar sætu hun vl ðl stuðmng okkar við sig í hjá við varaformannskjörið á varaformannsstóhnn á þessu stigi flokksstjórnarfundinum, en nýttu ~ °g hafnaði því. Af einhveijum tímann fram að flokksþingi til þess óstæðum hefur hingað til venð þag- að íhuga stöðu sína í flokknum og hafa þá áhrif á framtíðarskipan í forystu flokksins. Ekki er heldur rétt að Jóhanna hafi sjálf lagst af „alefli" á konur til þess að fá þær til að sitja hjá í varaformannskjör- inu. Valgerður veit betur. Hug- myndin að hjásetunni kom upp á fyrrnefndum samráðsfundi sem haldinn var fyrir fund Sambands alþýðuflokkskvenna. Það var ég sem stakk upp á þessari leið, og þá einungis til umhugsunar. Við nánari umræður hölluðust fleiri konur á þessa sveif, þ.ám. bæði Rannveig og Jóhanna, Lára V. Júl- að um þessa staðreynd - enda fékk meginþorri alþýðuflokkskvenna aldrei að vita hvernig í pottinn var búið. Áður en kom til fundar hjá Sambandi alþýðuflokkskvenna, þar sem meiningin var að ná sameigin- legri niðurstöðu í málinu, var hafin undirskriftasöfnun til að tryggja Rannveigu embætti varaformanns. Eðlilegt hefði verið að taka ákvörð- un um slíka aðgerð á Sambands- fundinum, og gefa þar með fylgj- endum „hjásetutillögunnar" kost á að standa að ákvörðun um stuðn- ingsyfirlýsingu við Rannveigu. Það var ekki gert, og því ljóst að undir- skriftasöfnunin var ekki gerð í nafni kvennasamstöðu eða flokksheildar. Ekkert af þessu varð Rannveigu til framdráttar, enda yfiskyggðu skammtímasjónarmiðin langtíma- hagsmuni. í stað þess að bíða með kjör hennar í sex mánuði, og kjósa hana þá sem framtíðar varafor- mann (og síðar jafnvel formann), var hlaupið til að troða henni með flaustri í varaformannsstólinn á flokksstjórnarfundi, til þess að bjarga andliti formannsins vegna afsagnar Jóhönnu. Afleiðingin varð sú að Rannveig varð einungis vara- formaður í sex mánuði, og ekki ijölgaði konunum í áhrifastöðum flokksins við það. Fórnarkostnaður- inn var sundrung í liðsheild kvenn- anna og djúp sár sem seint munu gróa hjá mörgum. Höfundur er bókmenntafræðingur. EUROBATEX UNION FOAM PIPU- EINANGRUN í sjálflímandi rúllum, plötum og hólkum. Þ. ÞORGRÍMSSON & C0 REYKJAVÍK - SÍMI 38640 ARMULA 29 ■ króna, en þar af fara 72% í opinber gjöld eða 9,6 milljarðar, sem inn- heimt er af olíufélögunum endur- gjaldslaust. Venjuleg innheimtu- laun, 2%, myndu nema 192 milljón- um króna, sem ekki væri ósann- gjarnt, þar sem olíufélögin hafa alla ábyrgð á innheimtu þessarar stóru flárhæðar, og alltaf tapast eitthvað í öllum viðskiptum. Það er á þennan þrönga markað, sem Irving Oil vill sækja, og þá sérstaklega hér á SV-horninu, þar sem ætla má að seljist um 100 milljón litrar á ári, þ.e. um 75.000 tonn. Segjum ennfremur, að það taki 5-10 ár fyrir þá að ná 25% markaðshlutdeild, og væru þeir þá að nálgast árlegan innflutning um 20.000 tonn. Reykjavíkurborg tek- ur jákvætt í það að láta þá fá við- legukant fyrir 40.000 tonna tank- skip, sem kæmu hér einu sinni ann- að hvert ár. Reykjavíkurborg myndi ekki fá neinar auknar tekjur af þessu nýja olíufélagi, því olíunotk- unin myndi verða sú sama, hvort sem Irving Oil væri hér eða ekki. Það vantar því betri rökstuðning frá borgarstjóranum fyrir því, hvað skili sér í tekjum til borgarinnar fyrir þá fyrirgreiðslu, sem þetta nýja fyrirtæki á að fá. Ekkert ís- lenzkt olíufélag hefir fengið við- legukant fyrir, úthafstankskip fram til þessa. Almenningur á rétt á að fá nánari skýringar á þessu fyrir- brigði, eins og reyndar einnig um úthlutun á benzínstöðvum til Irving Oik Höfundur er fyrrverandi forstjóri OLÍS. © FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMÚLA 12 -108 REYKJAVÍK-SÍMI814022 Rdðstefna um tengsl skóla og atvinnulífs í Rúgbrauðsgerðinni föstudaginn 9. desember kl. 13-17 Setning: Hafsteinn Þ. Stefánsson, skólameistari. Áwarp róðsteffnustjórq, Eggerts Eggertssonar, kennslustjóra lyfjatæknibrautar. Karl Kristjánsson, deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneyti: Frumvarp til framhaldsskólalaga. Jón Torfi Jónasson: Starfsnám í framhaldsskóla. Hvers virði er pað? Er það endastöð í námi? Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri: Hvaða kröfur á atvinnulífið að gera til skóla? Margrét S. Björnsdóttir, aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra: Hvernig geta skolar þjónað atvinnulífi f landinu? Söivi Sveinsson: Fjölbrautaskólinn við Ármúla — staða og stefna. Nýjar menntunarieiðir. Gerður G. Óskarsdóttir, kennslustjóri: Er þörf fyrir meiri menntun í atvinnulífinu? Pallborðsumrœður: Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður menntamálanefndar. Anna Sveinsdóttir, lyfjatæknir. Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands. Margrét Björnsdóttir, aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Jón Torfi Jónasson, lektor. Karl Kristjánsson, deildarsérfræðingur. Gerður G. Óskarsdóttir, kennslustjóri. Þeir sem hafa hug á að sækja ráðstefnuna eru beðnir að skrá sig eigi síðar en á hádegi fimmtudaginn 8. desember á skrifstofu skólans, s. 814022.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.