Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 5J5 DAGBÓK VEÐUR O-ÖsA-iACi Heiðskirt Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning í * * 4 Slydda Snjókoma nr* Skúrir Vt Sunnan, 2 vindslig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjððrin s= Þoka vindstyrií, heil fjöður 44 er 2 vindstig. * Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins»dag: Lægðin við íriand hreyfist N, sú austur af landinu þokast N og lægðin vestur afer kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Heisinki 1 BkyjaS Glasgow 7 téttskýjað +1 úrk. f grennd Hamborg 6 léttskýjað 5 rigning London 10 léttskýjað 2 þokumóða LosAngeles 12 léttskýjað 8 létttkýjað Lúxemborg 6 okýjað +22 heiðikirt Madríd 10 þokumóða +15 heiðskirt Malaga 21 léttskýjað vantar Mallorca 19 Bkýjað 5 þokumóðá Montreal 6 alskýjað 5 ishagl NewYork vanar 19 BkýjaS Ortando 19 þoka 9 léttskýjað París 9 Bkýjað 15 skýjað Madeira 20 skýjað 9 Bkýjað Róm 18 skýjað 1 aníÁknma snjoRoma Vín 3 skýjað 11 tieiðskírt Washington 13 mistur 9 skýjafl Winnipeg +18 skýjað Nuuk Ósló Stokkhóimur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barceiona Berltn Chicago Feneyjar Frankfurt REYKJAVtK: Árdegisflóð Id. 9.27 og síödegisflóð kl. 21.57, fjara kl. 3.05 og kl. 15.47. Sólarupprás er kl. 10.58, sólarlag kl. 15.37. Sól er í hádegis- staö kl. 13.18 og tungl í suöri kl. 17.42. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 11.24, og síðdegisflóö kl. 23.52, fjara kl. 5.09 og kl. 17.56. Sólarupprás er kl. 11.39, sólarlag kl. 15.08. Sól er í hádegis- stað kl. 13.24 og tungl í suöri kl. 17.49. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 13.47 og síödegisflóö kl. 1.47, fjara kl. 7.24 og 20.01. Sólarupprás er kl. 11.22, sólarlag kl. 14.49. Sól er í hádegisstaö kl. 13.06 og tungl í suöri kl. 17.30. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 6.29 og síðdegisflóð kl. 18.40, fjara kl. 0.04 og kl. 12.48. Sólarupprás er kl. 10.33 og sólarlag kl. 15.03. Sól er í hádegisstaö kl. 12.48 og tungl í suöri kl. 17.12. (MorgunblaÖið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirl'it: Skammt vestur af írlandi er 955 mb allvíðáttumikil lægð sem hreyfist norður. Á Grænlandshafi er kyrrstæð lægð og sú þriðja er við austurströnd landsins og þokast norður. Spá: Austan hvassviðri eða stormur um alft land. Rigning suðaustan- og austanlands en slydda eða snjókoma annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur og föstudagur: Fremur hæg suðaustlæg átt og þurrt um norðanvert landið en annars suðvestan gota eða kaldi og él um sunnan- og vestanvert landið. Hiti -r-2 til +3 stig. Laugardagur: Allhvass eða hvass norðaustan og snjókoma eða slydda um norðanvert landið en mun hægari og þurrt að mestu um sunnan- vert landið. Víða léttskýjað suðvestan- og vest- anlands. Hiti +3 niður í +4. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnin 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vesturlandi er þungfært fyrir Gilsfjörð. Á Vestfjörðum er fært jeppum og stórum bílum á milli Reykhólasveitar og Barðastrandar, einn- ig norður strandir og yfir Steingrímsfjarðar- heiði, en ófært er um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Á Norðurlandi er ófært um Fljótsheiði og á Mývatnsöræfum. Austanlands eru flestir vegir færir en þó er ófært um Breið- dalsheiði og þungfært um Oddsskarð. Hálka er á flestum vegum landsins. Nánari upplýs- ingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91 -631500. Einnig eru veitt- ar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjón- ustustöðvum Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. ptr&atitMaftifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 akfeita, 8 nær í, 9 krús, 10 fugls, 11 mæta, 13 rödd, 15 fáks, 18 krossa yfir, 21 snák, 22 matarskeið, 23 kjáni, 24 sparsemi. LÓÐRÉTT: 2 laumuspil, 3 manna, 4 bál, 5 munnum, 6 mynnum, 7 at, 12 smá- býli, 14 æsti, 15 ræma, 16 óhreint vatn, 17 af- komandi, 18 svívirða, 19 láns, 20 peninga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 rölta, 4 holds, 7 tetur, 8 ólmur, 9 sef, 11 nánd, 13 orri, 14 ýlfur, 15 fals, 17 Frón, 20 ari, 22 taðan, 23 lítur, 24 kerla, 25 tíran. Lóðrétt: - 1 rætin, 2 látún, 3 aurs, 4 hróf, 5 lemur, 6 sorgi, 10 elfur, 12 dýs, 13 orf, 15 fátæk, 16 lúður, 18 rætur, 19 nýrun, 20 anga, 21 illt. í dag er miðvikudagur 7. desem- ber, 341. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir 1 mínu nafni, þar er ég mitt á meðal _____________þeirra.“_____________ (MatL 18, 20.) Skipin Reykjavikurböfn: í fyrradag fóru Jón Bald- vinsson og Stapafellið. Fagpmesið kom í gær og Úranus í nótt. í dag eru væntanlegir Skógar- foss og Dettífoss. Háfnarfjarðarhöfn: í gær komu af veiðum Skotta og Albert Ólafs- son. Fréttir Happdrættí Bókatíð- inda. Númer dagsins 7. desember er 19512. Mannamót Gjábakki. Spilað og spjallað eftir hádegi. Um kl. 15 sýnir Þröstur Hjör- ieifsson, lögregluvarð- stjóri, umferðarfræðslu- myndina Kristín og Kjartan á Mlri ferð. Heitt á könnunni og heimabakað meðlætL Bólstaðahlíð 43. Jóla- fagnaður fostudaginn 9. desember. Lúsíur, Vox Feminæ, Kvöldvökukör- inn. Hátíðin hefst kl. 18 með jólahugvekju og kvöldverðL Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu Borgum á morgun kl. 14-16.30. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt og silkimál- un kl. 13. Boccia ogfijáls spilamennska kl. 14. Al- mennur dans kl. 15.30. Gerðuberg. Á morgun kl. 10.30 helgistund. Aílagrandi 40. Jólahá- tíðin verður á morgun fimmtudag. Húsið opnar kl. 18.30. Þátttöku þárf að tilkynna í s. 622571. Barnamál er með opið hús 5 dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Rvík- ur. og Hallgrímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hall- grímskirkju. Slysavamadeild kvenna í Rvík. heldur jólafund í Sigtúni 9, á morgun kl. 20. Hátíðar- kaffi og jólapakkar. ITC-deildin Korpa heldur jólafund í kvöld kL 20 í Hlégarði. Uppl. veitir Guðrún í s. 668485. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir _ foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kL 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Grensáskirkja. Starf 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, ritningalestur o.fl. Fönd- urkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíulestur kl. 20. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30, Jóladag- skrá. Fyrirbænastund ‘B. " 16. TTT-starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur hugvekju. Léttur málsverður. TTT 10-12 ára kL 17. Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára börn í dag kl. 17. Opið hús fyrir eldri borgara á morgun kl. 14-17. Bibl- íulestur sr. Magnús Guð- jónsson. Söngstund Kristín Pjetursdóttir. Kaffiveitingar og spil. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 670110. Æskulýðs- fundur kl. 20. Digranesprestakall. Bænaguðsþjónusta kl. 18. Jólafundur kirlgufé- lagsins verður í safnað- arsal Digraneskirkju annaðkvöld fimmtudag kL 20.30. Gestur verður sr. Þorleifur K. Krist^ mundsson. Fjölbreytt efnisskrá, veislukaffi. Kópavogskirbja. 10—12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir í saftiaðaraöivarfinu, Suðurgötu 11. Laugar LAUGASKÓLI í Dalasýslu á fhnmtíu ára afmæli í dag 7. desember og eins og sagði í blaðinu í gær verður haldin afmælishátíð laugardag- inn 10. desember í íþróttahúsinu sem hefst kl. 14. Laugar í Sælingsd- al er sögufræg jörð, þar bjó Ósvífur Helgason, faðir Guðrúnar og þeirra systkina, sem frá segir i Laxdæia sögu. Þar er jarðhití og hafa _ frá forau fari verið tvær uppsprettur um 50° heitar. Önnur uppsprett- an er í svonefndu Hvergili en hin í skriðunni norðan við Hvergil. Neðan við skriðuna var borað 1964-1965 og fannst þar miklu meira heitt vatn um 40° heitt sem nú gerir alhniklu meira en hita upp öll hús á staðnum. A Laugum hefur verið rekið Edduhótel um árabiL MORGUNBLADIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýBÍngar: 691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Askriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. í DAG 10-18.30 KRINGWN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.