Morgunblaðið - 07.12.1994, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 07.12.1994, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 5J5 DAGBÓK VEÐUR O-ÖsA-iACi Heiðskirt Léttskýjað Hátfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning í * * 4 Slydda Snjókoma nr* Skúrir Vt Sunnan, 2 vindslig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjððrin s= Þoka vindstyrií, heil fjöður 44 er 2 vindstig. * Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins»dag: Lægðin við íriand hreyfist N, sú austur af landinu þokast N og lægðin vestur afer kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Heisinki 1 BkyjaS Glasgow 7 téttskýjað +1 úrk. f grennd Hamborg 6 léttskýjað 5 rigning London 10 léttskýjað 2 þokumóða LosAngeles 12 léttskýjað 8 létttkýjað Lúxemborg 6 okýjað +22 heiðikirt Madríd 10 þokumóða +15 heiðskirt Malaga 21 léttskýjað vantar Mallorca 19 Bkýjað 5 þokumóðá Montreal 6 alskýjað 5 ishagl NewYork vanar 19 BkýjaS Ortando 19 þoka 9 léttskýjað París 9 Bkýjað 15 skýjað Madeira 20 skýjað 9 Bkýjað Róm 18 skýjað 1 aníÁknma snjoRoma Vín 3 skýjað 11 tieiðskírt Washington 13 mistur 9 skýjafl Winnipeg +18 skýjað Nuuk Ósló Stokkhóimur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barceiona Berltn Chicago Feneyjar Frankfurt REYKJAVtK: Árdegisflóð Id. 9.27 og síödegisflóð kl. 21.57, fjara kl. 3.05 og kl. 15.47. Sólarupprás er kl. 10.58, sólarlag kl. 15.37. Sól er í hádegis- staö kl. 13.18 og tungl í suöri kl. 17.42. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 11.24, og síðdegisflóö kl. 23.52, fjara kl. 5.09 og kl. 17.56. Sólarupprás er kl. 11.39, sólarlag kl. 15.08. Sól er í hádegis- stað kl. 13.24 og tungl í suöri kl. 17.49. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 13.47 og síödegisflóö kl. 1.47, fjara kl. 7.24 og 20.01. Sólarupprás er kl. 11.22, sólarlag kl. 14.49. Sól er í hádegisstaö kl. 13.06 og tungl í suöri kl. 17.30. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 6.29 og síðdegisflóð kl. 18.40, fjara kl. 0.04 og kl. 12.48. Sólarupprás er kl. 10.33 og sólarlag kl. 15.03. Sól er í hádegisstaö kl. 12.48 og tungl í suöri kl. 17.12. (MorgunblaÖið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirl'it: Skammt vestur af írlandi er 955 mb allvíðáttumikil lægð sem hreyfist norður. Á Grænlandshafi er kyrrstæð lægð og sú þriðja er við austurströnd landsins og þokast norður. Spá: Austan hvassviðri eða stormur um alft land. Rigning suðaustan- og austanlands en slydda eða snjókoma annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudagur og föstudagur: Fremur hæg suðaustlæg átt og þurrt um norðanvert landið en annars suðvestan gota eða kaldi og él um sunnan- og vestanvert landið. Hiti -r-2 til +3 stig. Laugardagur: Allhvass eða hvass norðaustan og snjókoma eða slydda um norðanvert landið en mun hægari og þurrt að mestu um sunnan- vert landið. Víða léttskýjað suðvestan- og vest- anlands. Hiti +3 niður í +4. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnin 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vesturlandi er þungfært fyrir Gilsfjörð. Á Vestfjörðum er fært jeppum og stórum bílum á milli Reykhólasveitar og Barðastrandar, einn- ig norður strandir og yfir Steingrímsfjarðar- heiði, en ófært er um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Á Norðurlandi er ófært um Fljótsheiði og á Mývatnsöræfum. Austanlands eru flestir vegir færir en þó er ófært um Breið- dalsheiði og þungfært um Oddsskarð. Hálka er á flestum vegum landsins. Nánari upplýs- ingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91 -631500. Einnig eru veitt- ar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjón- ustustöðvum Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. ptr&atitMaftifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 akfeita, 8 nær í, 9 krús, 10 fugls, 11 mæta, 13 rödd, 15 fáks, 18 krossa yfir, 21 snák, 22 matarskeið, 23 kjáni, 24 sparsemi. LÓÐRÉTT: 2 laumuspil, 3 manna, 4 bál, 5 munnum, 6 mynnum, 7 at, 12 smá- býli, 14 æsti, 15 ræma, 16 óhreint vatn, 17 af- komandi, 18 svívirða, 19 láns, 20 peninga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 rölta, 4 holds, 7 tetur, 8 ólmur, 9 sef, 11 nánd, 13 orri, 14 ýlfur, 15 fals, 17 Frón, 20 ari, 22 taðan, 23 lítur, 24 kerla, 25 tíran. Lóðrétt: - 1 rætin, 2 látún, 3 aurs, 4 hróf, 5 lemur, 6 sorgi, 10 elfur, 12 dýs, 13 orf, 15 fátæk, 16 lúður, 18 rætur, 19 nýrun, 20 anga, 21 illt. í dag er miðvikudagur 7. desem- ber, 341. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir 1 mínu nafni, þar er ég mitt á meðal _____________þeirra.“_____________ (MatL 18, 20.) Skipin Reykjavikurböfn: í fyrradag fóru Jón Bald- vinsson og Stapafellið. Fagpmesið kom í gær og Úranus í nótt. í dag eru væntanlegir Skógar- foss og Dettífoss. Háfnarfjarðarhöfn: í gær komu af veiðum Skotta og Albert Ólafs- son. Fréttir Happdrættí Bókatíð- inda. Númer dagsins 7. desember er 19512. Mannamót Gjábakki. Spilað og spjallað eftir hádegi. Um kl. 15 sýnir Þröstur Hjör- ieifsson, lögregluvarð- stjóri, umferðarfræðslu- myndina Kristín og Kjartan á Mlri ferð. Heitt á könnunni og heimabakað meðlætL Bólstaðahlíð 43. Jóla- fagnaður fostudaginn 9. desember. Lúsíur, Vox Feminæ, Kvöldvökukör- inn. Hátíðin hefst kl. 18 með jólahugvekju og kvöldverðL Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu Borgum á morgun kl. 14-16.30. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt og silkimál- un kl. 13. Boccia ogfijáls spilamennska kl. 14. Al- mennur dans kl. 15.30. Gerðuberg. Á morgun kl. 10.30 helgistund. Aílagrandi 40. Jólahá- tíðin verður á morgun fimmtudag. Húsið opnar kl. 18.30. Þátttöku þárf að tilkynna í s. 622571. Barnamál er með opið hús 5 dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Rvík- ur. og Hallgrímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hall- grímskirkju. Slysavamadeild kvenna í Rvík. heldur jólafund í Sigtúni 9, á morgun kl. 20. Hátíðar- kaffi og jólapakkar. ITC-deildin Korpa heldur jólafund í kvöld kL 20 í Hlégarði. Uppl. veitir Guðrún í s. 668485. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir _ foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kL 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Grensáskirkja. Starf 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, ritningalestur o.fl. Fönd- urkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíulestur kl. 20. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30, Jóladag- skrá. Fyrirbænastund ‘B. " 16. TTT-starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur hugvekju. Léttur málsverður. TTT 10-12 ára kL 17. Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára börn í dag kl. 17. Opið hús fyrir eldri borgara á morgun kl. 14-17. Bibl- íulestur sr. Magnús Guð- jónsson. Söngstund Kristín Pjetursdóttir. Kaffiveitingar og spil. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 670110. Æskulýðs- fundur kl. 20. Digranesprestakall. Bænaguðsþjónusta kl. 18. Jólafundur kirlgufé- lagsins verður í safnað- arsal Digraneskirkju annaðkvöld fimmtudag kL 20.30. Gestur verður sr. Þorleifur K. Krist^ mundsson. Fjölbreytt efnisskrá, veislukaffi. Kópavogskirbja. 10—12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir í saftiaðaraöivarfinu, Suðurgötu 11. Laugar LAUGASKÓLI í Dalasýslu á fhnmtíu ára afmæli í dag 7. desember og eins og sagði í blaðinu í gær verður haldin afmælishátíð laugardag- inn 10. desember í íþróttahúsinu sem hefst kl. 14. Laugar í Sælingsd- al er sögufræg jörð, þar bjó Ósvífur Helgason, faðir Guðrúnar og þeirra systkina, sem frá segir i Laxdæia sögu. Þar er jarðhití og hafa _ frá forau fari verið tvær uppsprettur um 50° heitar. Önnur uppsprett- an er í svonefndu Hvergili en hin í skriðunni norðan við Hvergil. Neðan við skriðuna var borað 1964-1965 og fannst þar miklu meira heitt vatn um 40° heitt sem nú gerir alhniklu meira en hita upp öll hús á staðnum. A Laugum hefur verið rekið Edduhótel um árabiL MORGUNBLADIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýBÍngar: 691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Askriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. í DAG 10-18.30 KRINGWN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.