Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 45 BREF TIL BLAÐSINS Kjami áróð- urskerfis Frá Þorsteini Guðjónssyni: ÖRNÓLFUR Thorlacius, rektor, telur sig byggja á öruggri undir- stöðu í síðari grein sinni 18.11., „Kjami sögunnar", sem er að nokkru leyti endurprentun hinnar fyrri. En þetta sem hann lætur endurprenta og kallar kjarna máls síns, er sú alkunna sögutúlkun, að „kynþáttakenningar" hafi verið aðalástæða fyrir grimmdarverkum í síðari heimsstyijöldinni. Grimmd- arverk hafa reyndar fylgt styijöld- um frá upphafi vega og eru það sjúkdómseinkenni mannkyns vors, sem alvarlegast er, og óbreytt er enn þann dag í dag, nema vera skyldi verr nú en nokkru sinni fyrr. Hvernig sem nasitar voru, á sínum tíma, réttlætir það engan veginn, að búa til um þá hvað sem er — og það var þetta sem ég átti við, og ekkert annað. En þegar ég sá, að andmælendur sneiða hjá því sem upphaflega var talað um, kemst ég ekki hjá því að ætla, að þeir treysti ekki málstað sínum of vel. Af hinum þrem meginstoðum Núrnberg-ákærunnar varðandi Auschwitz: 4 milljónir, gasklefa og útrýmingaráætlun, viðurkennir Ö.Th. að „vera má að tala fórnar- lamba hafi í upphafi verið ýkt“; heldur sig enn við tilvist gasklef- anna; en minnist ekki á útrýming- aráætlunina. „Vera má“, „ýkt“ og „í upphafi“ segir Örnólfur, og er furðu vægi- lega sagt. Enginn sagnfræðingur lítur lengur við 4 milljóna tölunni, sem gilti í 43 ár, á minningarmerkj- um, í fræðiritum, í uppflettiritum og hvar sem var. Enginn sem lítur raunhæft á, trúir því, að þýska stríðsvélin hafi haft efni á því að láta ónotaða framleiðslugetu þess hæfileikafólks sem saman var kom- ið í vinnubúðunum í Auschwitz. Það að fólki hafi verið svo að segja mokað inn í „gasklefa" við komuna þangað, 4 milljónum samtals á 2lh ári, (4.500 manns daglega, allan ársins hring) er fjarstæða, sem engu tali tekur. Að dómararnir í Núrnberg (1946) hafi ekki vitað annað sannara, yfirgengur mína trúgirni. Það að sögusögnin um gasklef- ana hafi verið notuð í Núrnberg 1946 í áróðursskyni, þýðir alls ekki, að sú sögn hafi verið fundin upp þar, þó að Vilhjálmur Ö. lesi orðin þannig. Að öðru leyti tel ég ekki ástæðu til að fara orðum um grein VÖV. Prófessor Rassinier, franskur sósíaldemókrati sem sjálfur hafði hlotið þau örlög að sitja í Buchen- wald, mun fyrstur hafa orðið til að mótmæla gasklefasögunni, sem að eftir væri tekið. „Sýnið mér einn slíkan klefa,“ krafðist hann æ ofan í æ. Og menn urðu að viðurkenna, að engir slíkir hefðu verið til á þýskri grund (1960). En Auschwitz var ekki opnað fyrr en löngu, löngu síðar. Þar er nú skáli, endurgerð- ur, sem er sýndur til stuðnings hinni opinberu sögu, en þá sögu hafa margir rengt. Ég segi ekki fleira hér um skoð- anir Ö.Th. á þessum hálfrar aldar gömlu sorgaratburðum, eða eldri. En sé það kallað móðgun við eftir- lifendur að vilja hafa það sem sann- ara reynist - eftir 50 ár - og sett lög gegn því að ræða málið, eins og Ö.Th. segir hafa verið gert sum- staðar, þá er ekki orðið mikið eftir af frjálsri sagnfræði í heimi hér. Þijú annarskonar atriði í grein Ö.Th. verð ég að minnast á. Það er ekki annað en misskilningur hjá honum að ég hafi í svargrein við árás 22. okt. gert honum (Ö.Th.) upp orð, þegar ég ritaði: „nasistar og kynþáttahatarar" eins og þeir eru titlaðir, sem leyfa sér að hug- leiða þessi mál í sagnfræðilegu samhengi". „Þeir eru titlaðir“ á við algenga, en rakalausa, ásökun, m.a. frá námsmanni í París. Ég sagði hvergi, að Ö.Th. hefði notað þennan titil, en mig furðaði hins- vegar á, að hann skyldi styðja slíka menn, með málsmeðferð í skrifi sínu. Annað er það, að Ö.Th. leitaði hjá Menningarstofnun Bandaríkj- anna eftir upplýsingum um stöðu Freds Leuchters þar í landi, og fékk að vita, að „Leuchter þessi væri Bandaríkjastjórn með öllu óviðkomandi", en hinsvegar væri hann „framleiðandi og sölumaður gasklefa, eitursprautubúnaðar og gálga“ og mun það rétt vera. En hver hafði verið viðskiptavinur mannsins? Bandaríkin, þ.e. banda- rísku fylkin nota þetta allt við af- tökur sínar og hefur ekki borið á öðru en þeir teldu manninn nægi- lega sérfróðan í þeim efnum. Hann var framleiðándi fyrir þá áratugum saman og það var ekki hneykslun á framleiðslunni, sem varð þeim tilefni til málaferla gegn viðskipta- vininum, heldur hitt, að hann hafði borið vitni í réttarhöldum. Á grunni efnafræðirannsóknar var sá fram- burður reistur, og er ekki annað að sjá en þeir hafi metið kunnáttu mannsins í þeirri grein hærra en Örnólfur virðist gera. Og svo var það þetta um mann- fræðina, sem Ö.Th. kvartar undan að ég hafi ekki viljað ræða við sig. Því miður hefur Ö.Th. ekki skapað fræðilegt andrúmsloft með því að byija grein um erfðafræði með nasistasögum fram í hana nærri miðja. Það, að góð fræði hafi ein- hverntíma dregist inn í rangsnúna atburðarás, afsannar engan veginn gildi þeirra (eða sumra þátta þeirra). Nasistar fundu ekki upp mannflokkana heldur náttúran, og það voru fræðimenn á 19. öld og framan af þeirri 20. sem uppgötv- uðu hina náttúrulegu greiningu, sem vissulega bendir fram til teg- undaskiptingar, ef tóm gæfist til. Kynþáttastefna mannsins, sem hér skrifar undir, er í frumkjarna sínum, á þessa leið: „Þ.G. er og verður ánægður með það að vera af norrænum stofni. Hann er svo hreykinn af því að vera sá sem hann er, að hann þarf ekkert á því að halda að fyrirlíta aðra menn.“ ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON, Rauðalæk 14, Reykjavík. Kaupþing ekki tengt stofnun íbúðarhótels / Morgunblaðinu 28. nóvember sl. birtist auglýsing frá félaginu Hamri um fyrirætlanir um að stofna „al- menningshlutafélagið Hamar“. I auglýsingunni segir m.a., „að hlutabréfin verði í umsjón Kaupþings og sölustaðir verði hjá afgreiðslum Búnaðarbanka íslands, m.a. útibúi Búnaðarbanka í Fjarðargötu 13-15“. Kaupþing hf. á enga aðild að þessu . máli og átti ekki neinn þátt í framan- greindri auglýsingu. Þama var nafn Kaupþings hf. notað í algjöm heim- ildarleysi. Þegar auglýsingin birtist (28. f.m.) hafði enginn fulltrúi Ham- ars rætt við starfsmenn Kaupþings hf. Ljóst er að Kaupþing hf. mun ekki sjá um hlutabréf Hamars. Kaupþing hf. harmar þann mis- skilning og óþægindi sem það hefur valdið ýmsum að félagið var tengt við fyrirhugaðar framkvæmdir í áð- urnefndri auglýsingu. KAUPÞING HF. Kosningaskrifstofa að Nýbýlavegi 14 Kópavogi. Sími 644690 & 644691 • Fax 644692. Opið frá kl. 9.00-22.00 alla daga. Allir velkomnir. IHð undirritaðir íbúar Reykjaneskjördæmis, teljum að Siv Friðleifsdóttir sé hæfust til að leiða lista Framsóknarmanna við næstu alþingiskosningar. Því lýsum við yfirfullum stuðningi við hana í 1. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins þann 10. desember 1994. Við erum sannfærð um að hún býr yfir þeim kostum og reynslu sem þarf til að vinna að framförum á sviði landsmála. Við skorum á Framsóknarmenn og aðra stuðningsmenn sjónarmiða manngildis að veita þessari mikilhæfu dugnaðarkonu stuðning í fyrsta sæti listans. Agnar Tryggvason fyrrv. framkvœmdastjóri. Ágúst Karlsson tceknifrccðingur. Anna Guðmundsdóttir nemi, Arngrímur Friðgeirsson sjómaður. Arnrún Kristinsdóttir kaupmaður. Arnþór Helgason deildarsérfrceðingur. Ásgeir Harðarson rcíðgjafi. Ásta Hannesdóttir kennari. Baldvin E. Halldórsson heildsali. Bergþór Skúlasón tölvunarfrœðingur. Bergþóra Karlsdóttir bjukrunarfrœðingur. Björg Juhlin kennari. Björg Ólafsdottir verkakona. Björn Björnsson verslunarmaður. Dr. Eyjólfur Árni Rafnsson verkfrœðingur. Eggert Bógáson íþróttamaður. Elías Nfelsson fþróttafrceðingur. Erna Kristjánsdóttir iðnrekandi. Eyjólfur E. Kolbeinsson birgðavörður. Eysteinn Sigurðsson verslunarstjóri, Eyþór Rafn þörhallsson verkfrceðingur. Friðleifur Stefáhsson tannlceknir. G. Valdimar Valdimarssbn kerfisfrceðingur. Guðbrandur Hannesson bóndi og oddviti. Guðlaugur G. Sverrisson aðstrversluúarstjóri. Guðmundur Eináfsgon forstjóri. Guðmundur G'ÚVigröféson bankumaður. GuðmUndur Gíslason skrifstofumaður. Guðmuhdur MagnússOn bifreiðastjóri. Gunnar Birgisson viðskiptafrœðingur. Gunnlaugur Hreinsson múrarameistari. Halla Haraldsdóttir glerog' myndlistakona Haukur Hannesson tiúsasmíðameistari. Haukur Níelsson kranamaður. Helga Guðmundsdóttir íþröttakennari. Helgi Laxdal form. vélstjórafélags ískmds. Helgi Njálsson viðskiptafrœðingur. Hróðný Garðarsdóttir þroskaþjdlfi. Inga 1 Irönn Hjörleifsdóttir deildarstjóri. Ingibjörg S. Benediktsdóttir tcmnlœknir. Ingunn Maí Friðleifsdóttir tanrílœknir. Jóhanna Engilbertsdóttir fjármálastjóri. Jóhanna Stefánsdóttir hústhóðjr. Jón Pálnrason skrifstofumaður. Jónas Tiyggvason verkefnisstjóri. Jóngeir H. Hlinason framkvœmdastjóri. Kolbrún Karlsdóttir fulltrúi. Leifur Kr. Jóhannesson framkvœmdasljóri. María S. Gísladóttir húsmóðir. Maríus Óskarsson verktaki. Ólöf Siguröardóttir kennari. Páll Asmundsson skrifitojhstjóri. Pétur Th. Pétúrsson frdmkveemdásijóri. Rannveig ívarsdóttir húsmóðir. Keynir Sæmundsson árkitekt. Samúel V. Jónsson pípulagningameistari. Sigrúnjöhannsdóttir kennari. Sigurður E. Guðmundsson flugmaður. Sigurður Hansen sölufulltrúi. Sigurður Ólafsson bifreiðastjóri. Sigurgeir Sigmundsson rannsóknarlögreglum. Sigurþór Ólafsson verktaki. Skúli Skúlason vélfrœðingur. Soffía Melsteð húsmóðir. Svala Sigurðardóttir skólaritari. Svavar Svavarsson múrarameistari. Valgerður Jónsdóttir svcef. hjúkrtmárfr. Vilhjálmur Sveinsson fiskverkandi. Þorbjörn Karlsson prófessór. Þorgeir Kristóferssonpípulagningameistari. Þröstur Karlssðjp tölvuráðgjafi. Össur Brynjólfsson nerni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.