Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Laus kennarastaða Kennara vantar við Hvolsskóla, Hvolsvelli, frá og með næstu áramótum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 98-78408. Kennari óskast Vegna forfalla vantar kennara að Grunnskól- anum Grindavík frá 15. janúar 1995. Viðfangsefni: Kennsla í 9. bekk. Upplýsingar gefa skólastjórí og aðstoðar- skólastjóri í síma 92-68555. Skrifstofustjóri Staða skrifstofustjóra við Hagstofu ísfands er laus til umsóknar. Starfið krefst háskólamenntunar og þekking- ar og reynslu á sviði hagskýrslugerðar og tölfræðí. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist eigi sfðar en 30. desem- ber 1994 til hagstofustjóra, sem einnig veit- ir nánari upplýsingar. Umsóknir, þar sem nafnleyndar er óskað, verða ekki teknar gildar. Hagstofa íslands 34 tonna bátur með kvóta Til sölu er mb. Sædís ÁR-9 (skipaskráning- arnúmer 0734), 34 brúttótonna trébátur, smíðaður á Akureyri árið 1949, með 325 ha Caterpillarvél árg. 1983, ásamt fylgibúnaði. Báturinn hefur gilt haffærnisskírteini og er nýkominn úr slipp. Bátnum fylgir 10,952 tonna þorskígildiskvóti, auk 4 tonna af út- hafsrækjukvóta. Frestur tíl að skila inn tilboðum rennur út þriðjudaginn 20. desember 1994. Allar upplýsingar veitir undirritaður. F.h. þrotabús Útgerðarfélagsins Ingólfs hf. Sveinn Andri Sveinsson, hdl., skiptastjóri, Laugavegi 97, sími 27166, fax 23356. óskastkÉÝpt Eignaskipti Óska eftir íbúðarhúsnæði, allt að 11,5 millj., f skiptum fyrir gott heilsuræktarfyrirtæki. Um er að ræða nudd, Ijós og líkamsrækt. Góður tækjakostur, hæfir starfsmenn ogtaustírvið- skiptavinir. Verð 7,5 millj. Áhugasamir leggi nafn og síma inn á af- greiðslu Mbl., merkt: „Skipti - 7616“. Meistarafélag húsasmiöa Styrktarsjóður Umsóknir úr Styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða þurfa að berast fyrir 15. desem- ber nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, þar sem gefnar eru nánari upplýsingar. Meistarafélag húsasmiða. Auglýsing um húsaleigubætur Selfosskaupstaður hefur samþykkt að greiða húsaleigubætur skv. lögum nr. 100/1994 á árinu 1995. Húsaleigubætur greiðast eingöngu vegna íbúðarhúsnæðis á almennum leigumarkaði og almennra kaupleiguíbúða. Þeir, sem rétt gætu átt á húsaleigubótum, eru þeir einstakl- ingar sem lögheimili eiga á Selfossi og búa í því húsnæði sem þeir leigja, húsaleigu- samningur sé til minnst 6 mánaða og honum sé þinglýst. Félagsmálastofnun Selfoss sér um útreikn- ing og greiðslu húsaleígubóta. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um skilyrði og rétt til bóta liggja frammi á Félagsmálastofnun Selfoss. Umsóknum skal skilað til Félagsmálastofn- unar Selfoss f sfðasta lagi 15. hvers mánað- ar, í fyrsta sinn 15. desember 1994. Félagsmálastjórínn á Selfossí. V ^3 KIPULAG RÍKISINS Mat á umhverfisáhrifum Steíngrímsfjörður. Drangsnesvegur nr. 645-01 Samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum, er hér kynnt mat á um- hverfisáhrifum fyrirhugaðra framkværrida við Drangsnesveg númer 645-01 milli Hálsgötu- gils og Akraness. 1. Samkvæmt úrskurði skipulagsstjóra ríkis- ins, frá 15. september 1994, er kynnt frek- ara mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra vegaframkvæmda á 7 km kafla milli Háls- götugils og Hellu þar sem kynntir eru tveir kostir að veglínu. 2. Kynnt er frummat á um 1400 m kafla yfir Reykjaneshrygg, um Hveravík að Akra- nesi. Tillaga að þessum framkvæmdum liggur frammi til kynningar frá 7. desember 1994 til 12. janúar 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, frá kl. 8.00 til 16.00, og í verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar, útibúi á Drangsnesi, frá kl. 9.00 til 18.00 mánudaga til föstudaga. Frestur til að skila athugasemdum við þess- ar framkvæmdir, ef einhverjar eru, er til og með 12. janúar 1995 og skal skila þeim skrif- lega til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Skipulagsstjóri ríkisins. Flórída - íbúð til leigu 2ja svefnherb. íbúð í Orlando til leigu. Fullbúin öllum þægindum. Golf, tennis, þrjár sundlaug- ar o.fl. Verndað svæði. Sæki út á flugvöll. Nánari upplýsingar: Fax 4073815610, sími 4073815323. HAFNARFJARÐARBÆR Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftirtilboðum í niður- brot steinsteypu, hreinsun og brottflutning frá „Einarsreit" í Hafnarfirði. Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 13. desember nk. kl. 11.00, að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Framhaldsaðalfundur Lögmannafélags íslands Fimmtudaginn 8. desember 1994, kl. 17.00, verður haldinn framhaldsaðalfundur Lög- mannafélags íslands í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla íslands. Dagskrá: 1. Endurskipulagning á húsnæði félagsins í Álftamýri 9. 2. Önnur mál. Stjórn L.M.F.Í. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi er boðað til fundar í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Kirkjulundi, Garðabæ, í dag, miðvikudaginn 7. desember, kl. 20.30. Dagskrá; 1. Tillaga kjömefndar um framboðslista fyrir næstu alþingískosningar. 2. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. Aðalfundur Landsmála- félagsins Varðar Boðað er til aðalfundar Landsmálafélags- ins Varðar f Valhöll v/Háaleitisbraut fimmtu- daginn 8. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum féiagsins. Aðalræðu kvöldsirts fiytur dr. Hannes H. Gissurarson, lektor. Fundurinn er opinn ötlu sjálfstæðisfólki. Stjóm Landsmálafélagsins Varðar. I.O.O.F. 7 = 17612078’/z = □HELGAFELL 5994120719 IV/V FRL I.O.O.F. 9 = 176127772 = 87z BH. □GUTNIR 5994120719 III. SAMBAND ÍSŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Kjellrun Langdal og Skúli Svavarsson sjá um efni og hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Ffladeifía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10-12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. - SALARRANNSOKNAR- FÉLAGIB HAFNARFIRÐI Jólavaka Sálarrannsóknafélagsins í Hafn- arfirði er á morgun, fimmtudag- inn 8. desember, í Gúttó og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kór Öldutúnsskóla syngur. Að elska er að lifa: Bók Gunnars Dal kynnt. Hvað er reiki? Guðrún Óladóttir segir frá. Jólahugleiðing: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Almennursöngur, guðspjall o.fl. Fjölmennið - öllum heimill ókeypis aðgangur. Stjórnin. I.O.O.F. 9 = 176127772 = B'h Bh. REGLA MIISTERISRIDDARA RMHekla 7.12. - VS - FL Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Miðvikudagur7. desember Mynda- og aðventukvöld Ystu strandir norðan Djúps Mynda- og aðventukvöldið verð- ur í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 (vestan Skeiðarvogar) og í nágrenni Ferðafélagshússins í Mörkinni) og hefst það stundvís- lega kl. 20.30. Myndasýningin er tileinkuð ár- bókinni „Ystu srandir norðan Djúps“. Landlýsing bókarinnar er um Kaldalón, Snæfjalla- strönd, Jökulfirði og Strandir. Árbókin hefur verið tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaun- anna og segir það sitt um gaeði bókarinnar. Hún hefur einnig hlotið frábæra ritdóma. Höf- undurinn, Guðrún Ása Gríms- dóttir, flytur skýringar með myndum þeirra Bjöms Þor- steinssonar, Grétars Eiríkssonar o.fl. Þetta er myndasýníng sem m.a. hefur verið á ísafirði og Akureyri, en nú er komið að höfuðborgarbúum oy nágrönn- um að sjá þessa frábæru sýn- ingu. Allir eru velkomnir meðan húsrými leyfir. Við bjóðum nýja félaga velkomna, en hægt er að eignast árbókina á staðnum fyrir 3.100 kr. árgjald eða 3.600 kr. fyrir innbundna bók. Árbókin er tilvalin til jólagjafa. Húsið verður opnað kl. 20.00. Það verða glæsilegar kaffiveitingar f hléi sem félagar hafa umsjón með. Aðgangseyrir er aðeins kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.