Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ - LISTIR Ný tímarit • FJÓRÐA hefti Tímarits Máls og menningar 1994 er komið út. Meginviðfangsefni er að þessu sinni lýðveldisafmælið. Fimm höfundar glíma við sjálfstæðishugmyndir ís- lendinga. í þessu hefti birtist auk þess við- tal við Thor Vilhjálmsson og áður óbirturtexti eftir Thor. Skáldskap- ur birtist að vanda í TMM. Þar er m.a. að finna ljóð eftir ÓskarÁma Óskarsson og þýðingu á Ijóðum eftir Charles Baudelairee ftir Guðberg Bergsson. Ritstjóri TMM er Friðrik Rafnsson. Tímarítið er 136 bls. unnið i Prentsmiðjunni Odda hf. Forsíðuna prýðir grafíkmynd eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Ársáskríft TMM ernú 3.300 kr. Nýjar plötur • OLGA Guðrún Ámadóttir hef- ur sent frá sér hljómplötuna Babbidí-bú með fjórtán nýjum bamalögum ágeisladisk og kass- ettu. Öll tónlist og textar eru eftir Olgu Guðrúnu sjálfa, en bróður- dóttir hennar MargrétÖm- ólfsdóttir annað- ist útsetníngar. OlgaGuðrún Ámadóttir varð þekkt fyrir söng sinn á bamaplöt- unni Eniga Men- igasemútkom fyrir tuttugu ámm. Um langt skeið hefur Olga Guðrún einkum fengist við ritstörf, en einnig hefur hún sungið inn á nokkrar plötur, m.a. Kvöldfréttir og Hattur og Fattur komnir á kreik eftir Ólaf Hauk Sím- onarson og plötuna um Ronju ræn- ingadóttur sem út kom á sl. ári. Einnig hefur hún samið tónlist við eigin bamaieikrit og við sjónvarps- myndina um Emil og Skunda eftir Guðmund Ólafsson, sem framleidd var af Stöð 2 fyrir fáeinum áram. Hljóðrítun fórfram í Hljóðsmiðj- unni á haustdögum undirstjórn Péturs Hjaltested en Tómas M. Tómasson sá um hljóðblöndun. Babbidí-bú ergefin út af Olgu Guðrúnu sjálfrí, en Japis annast dreifíngu. • BARNAGÆLURer samheiti út- gáfuraða sem inniheldur ýmiskonar bamatónlist, leikverk og annars kon- ar bamaefni, sem sérstaklega hefur verið safnað saman úr ýmsum áttum og gefið út á geislaplötum og snæld- um. Nú þegar hafa komið út sex titlar, þar af þrír sem hver um sig inniheldur 20 bamalög frá ýmsum timum, tveir sem innihalda leikgerð- ir af þekktum Grimmsævintýram og einn sem er safn ýmissa jólalaga fyrir böm. Þegar ég verð stórer því sjöunda útgáfan í þessum flokki og hefur á að skipa 20 bamalögum með j afn mörgum flytjendum. Með geislaplötunni Þegar ég verð stór fylgir 20 síðna textabók með skemmtilegum teikningum, en einn- ig er hægt að fá þessa útgáfu á snældu. Það er Spor hf. sem gefur Þegar ég verð stór út. • ÞRJU á palli var þjóðlagatríó sem stofnað var sérstaklega þegar Leik- félagReykjavíkur setti leikverk Jón- asar Ámasonar Þið munið hann Jör- und á svið árið 1969. Trióinu var svo vel tekið að það hélt starfsem- inni áfram í nokkur ár, gerði fjöida hljómplatna og tróð upp með tónlist sína víðsvegar innan lands og utan landsteina. Troels Bendtsen var tónlistarlegur forsprakki en aðrir í trióinu vora Halldór Kristinsson og Edda Þórarinsdóttir. Árið 1971 vaknaði sú hugmynd að gera jólaplötu sem byggði ein- göngu á gömlum íslenskum þjóðlög- um sem finna mátti í handritum eða vora varðveitt í þjóðlagadeild hljóð- ritasafns Ríkisútvarpsins. Jólaplata þeirra Hátíð ferð að höndum ein er nú komin út á geisladisk. Spor hf. gefur Hátíð fer að höndum ein út. Auður Haf- Steinunn Birna steinsdóttir Ragnarsdóttir • NOCTURNE, nýr geisladiskur, er kominn út. Flytjendur era Auð- ur Hafsteinsdóttir, fiðluleikari og Steinunn Bima Ragnarsdóttir, píanóleikari. Auður hefur komið fram víða sem einleikari og í kammermúsík. Hún er ein af stofnendum Trio Nordica og leikur einnig með Caput kammerhópnum. Auður var valinn borgarlistamaður R(‘ykja vík urborgar t i 1 þriggja ára, haustið 1991. Húnhefurhlot- ið Qölda viðurkenninga fyrir leik sinn. Steinunn Bima starfaði um tíma á Spáni þar sem hún kom fram á ýmsum tónlistarhátíðum sem einleikari og flytjandi kam- mertónlistar. Þar vann hún til Gran Podium verðlauna fyrir leik sinn sem veitt era af „Juventus del musicals “ árlega. Jafnframt hefur hún haldið tónleika í ýmsum öðram iöndum. Diskurinn hefur að geyma 20 lítil verk, allt perlur í tónlistarheim- inum, eftir ýmis tónskáld, m.a. Kreisler, Schumann, Saint- Saensog Tsjaikovskj. Útgefandi erJapis. íslenskur kexpakki á hvert heimili í viku hverri jafngildir 32 ársverkum í iðnaði. Verkakvennafélagið Framsókn Jólaleikurinn okkar stendur nú sem hæst og það hafa allir jafnan möguleika ó að vinna hvort heldur sem þú kaupir rafhlöðu, geisladisk, sjónvarpstæki, kassettur, rakvél jó eða hvað sem er. Hefur þú efni ó því að vera ekki með? JAPIS 15» desember Kaupir þú einhverja vöru í Japis fyrír 15. des. gerist þú sjálfkrafa þátttakandi í spennandi jólaleik, þúsund Þú heldur nótunni til haga og þann 15. hljóla 15 heppnir viðskiptavinir vinninga að verðmæti samtals 350.000. kr. Aðalvinningurinn er 29" tommu Sony sjónvarp að verðmæti 150.000. kr. SONY Panasoníc Einnig gætir þú unnið myndbandstæki, Hljómtækjasamstæðu eða ferðatæki með geislaspilara frá.. Spilaðu iagið JAPISí .Panasonic. Gerðu jólainnkaupin í tima Það marg borgar sig. JAPIS Brautarholti og Kringlunni Olgu Guðrúnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.