Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.12.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 13 FRÉTTIR Nýr forstjóri SVR Lilja Ólafs- dóttir ráðin BORGARRÁÐ samþykkti sam- hljóða að ráða Lilju Ólafsdóttur, forstjóra Strætisvagna Reykjavík- ur, frá og með næstu áramótum. Stjórn SVR mælti einróma með ráðningu hennar. í greinargerð stjórnar SVR til borgarráðs kemur meðal annars fram að Lilja hafi verið valin úr hópi 22 umsækjenda. Þriggja manna starfshópur valdi fjórtán úr hópnum og voru þeir boðaðir í við- tal. Var starfshópurinn einróma um að mæia með Lilju í starfið. 22 umsækjendur Aðrir sem sóttu voru Bjarni Ein- arsson, Björn Helgason, Geir Þór- ólfsson, Haraldur L. Haraldsson, Haukur Harðarson, Haukur Bald- ursson, Hörður Gíslason, Jón Þ. Gunnarsson, Jón Hreiðar Ríkharðs- son, Jónas Bjarnason, Sigríður Ás- grímsdóttir, Sigurður Árnason, Sig- urður Einar Steinsson, Sigurður Örn Sigurðsson, Sverrir Arngríms- son, Sverrir Vilhjálmsson, Sveinn Aðalsteinsson og Torben Friðriks- son. Aðrir umsækjendur óskuðu nafnleyndar. -----» ♦ ♦ Alþýðuflokkur á Reykjanesi Prófkjör í janúar ALÞÝÐUFLOKKURINN mun við- hafa opið prófkjör til uppstillingar á framboðslista sinn í Reykjanes- kjördæmi fyrir næstu alþingiskosn- ingar. Prófkjörið verður 21.-22. janúar nk. Tillaga um prófkjör var sam- þykkt á fundi kjördæmisráðs Al- þýðuflokksins sem haldið var í Keflavík í fyrrakvöld. Þingmenn kjördæmisins, Rannveig Guð- mundsdóttir, Guðmundur Árni Stef- ánsson og Petrína Baldursdóttir, gefa kost á sér áfram og sækjast bæði Rannveig og Guðmundur eftir 1. sætinu. Á fundinum í fyrrakvöld lýsti Hrafnkell Óskarsson læknir í Kefla- vík því yfir að hann hygðist bjóða sig fram. Framboðsfrestur rennur út í lok mánaðarins. -----♦ ♦ ♦--- Lyfjastuldur upplýstur ÞJÓFNAÐUR á lyfjum úr vöruaf- greiðslu á Bifreiðastöð íslands sl. föstudag hefur verið upplýstur. Karlmaður á fímmtugsaldri var handtekinn sama kvöld, grunaður um aðild að málinu. Hann hefur nú viðurkennt stuldinn og vísað á lyfin. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarlögreglu ríkisins náðust nánast öll lyfin. Styttur bæjarins í desembersól REYKJAVÍK skartaði sínu fegursta eftir hádegið í gær þegar glaðnaði til og desembersólin skein á snævi þakta borgina. Við Esjuhlíðar í fjarska ber styttur stórmenna úr íslandssögunni; Friðrik Frið- riksson, Hannes Hafstein og Kristján IX konung. Styttur þeirra tveggja síðarnefndu standa á blett- inum framan við Sljórnarráðshúsið. Skel jungsbúðin Suðurlandsbraut 4 • Sími 603878 Opið mán. - fös. kl. 9.00-18.00, laug. kl. 10.00-14.00 Stýrissleði með bremsum og dempara Gönguskór, loðfóðraðir Skógrækt með Skeljungi Ath. nýtt greiðslukortatímabil hefst á morgun, 8. des mm u |ólag|afa HL... d ; Slceljungsbúðinni Regatta flísjakki með rennilás Regatta vatnsheldur, flísfóðraður jakki Grizzly rúllukraga- bolur úr 100% bómull Grizzly flísbolur, 2 litir Regatta isotex úlpa úr vatnsheldu öndunarefni með lausum flísjakka Oryggishjalmur Armbandsúr með leðuról MAX barnagalh, stærðir 2, 4 og 6 Skíðahanskar Skiðahanskar Regatta flísbuxur Regatta isotex buxur ur vatnsheldu öndunarefni Britax öryggishjálmur Bakpoki 65 lítra njóþota eðurkuldaskór, uppháir og loðfóðraðir á Suðurlandsbraut 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.