Morgunblaðið - 07.12.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 07.12.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 47 IDAG BBIPS Umsjón Guðmunilur Páll Arnarson Vörnin á fimm beina tökuslagi gegn tveimur hjörtum suðurs. Sjötti slag- urinn virðist hins vegar vera langt undan. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KG732 y s ♦ 8742 ♦ D93 Vestur ♦ 65 y Á52 ♦ ÁKI093 ♦ K85 Austur 4 D1094 ¥ 976 ♦ G5 * Á762 Suður ♦ Á8 ¥ KDG1043 ♦ D6 ♦ G104 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Dobl 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulás. AV geta bersýnilega tekið tvo slagi á tígul, tvo á lauf og einn á trompás. En á hvaða spil fæst sjötti slagur- inn? Vestur tekur tvo slagi á tígul og spilar þeim þriðja, sem austur trompar með sexu. Suður yfirtrompar með tíu og spilar hjartakóng. Vestur drepur og spilar enn tígli. Austur trompar og suð- ur neyðist til að yfirtrompa aftur, nú með gosa. Hann á þá eftir D43 í trompi, en vestur 52. Sjötti og mikilvægasti slagurinn fæst því á hjarta- fimmu. SKÁK Um.sjón Margcir l’ctursson Rússinn G. Khavskí (2.365) hafði hvítt og átti leik gegn landa sínum S. Klimov í þessari stöðu sem kom upp á minningarmótinu um Tsjígórin í Sánkti Péturs- borg í haust. 16. Bxh7+! - Kxh7, 17. Bxg7! - Bxg7, 18. Hxf7 og svartur gafst upp, Eina vörn- in við hótuninni 19. Dxg7 mátt er 18. — Hg8, en þá tekur ekki betra við, 19. Dxh5 mát. Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, Keppni í eldri flokki, 8.-10. bekk grunnskóla, fer fram í félagsheimili TR fimmtudag inn 8. desember kl. 19. Keppt er í fjögurra manna sveitum. Hver skóli má senda mest tvær sveitir. Arnað heilla Q rÁRA afmæli. í dag, O07. desember, er átta- tíu og fimm ára Sigurjón Sigurðsson, fyrrum vöru- bílstjóri, Vallargötu 18, Vestmannaeyjum. Eigin- kona hans er Anna Guðrún Þorkelsdóttir. />/\ÁRA afmæli. í dag, \)\J7. desember, er sex- tugur Stefán Pálsson. Hann tekur á móti gestum í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi, milli kl. 17-19. LEIÐRETT Rangt föðurnafn Rangt föðurnafn var í frétt Morgunblaðsins um Félag Longættarinnar. Þar sagði.að einn af upphafs- mönnum félagsins væri Þór Jónsson veðurfræðingur, en þar átti að standa Þór Jak- obsson. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessu Rangtföðurnafn í dómi um aðventutónleika í Hallgrímskirkju, í Morgun- blaðinu í gær var Ingibjörg Guðlaugsdóttir, básúnuleik- ari, sögð Guðjónsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. HOGNIHREKKVISI /> H'SAR. E/NN é(3 PÓ/VtA/eANN ?“ • * í! *•••■ " />AÐ ER_ AUÐx/ELT- • " COSPER ÉG, auðmjúkur þjónn átti skila til herrans frá greif- anum, að herrann væri bölvaður hálfviti og fífl. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka sem er að ljúka matreiðsluskóla. Með áhuga á tónlist og íþrótt- um: Mary Ashanti, P.O. Box 864, Oguaa Str., Ghana. ÞÝSK 29 ára kona sem á heima milli Stuttgart og Constance-vantsins. Starfar í banka og hefur áhuga á útsaumi, bóka- lestri, ferðalögum 0 g bréfaskriftum. Vili skrif- ast á við enskumælandi konu: Claudia Möller, Bismarckstr. 20, 78647 Trössingen, Germany. JAPÖNSK stúlka sem getur ekki um aldur en hefur áhuga á ferðalög- um, tónlist og tennis. Vill STJORNUSPA eftir Frances Drake skrifast á við 22-33 ára stráka eða stúlkur: Yoko Sumida, 1-75-29 Otorinishi- machi, Sakai City, Osaka 593, Japan. TUTTUGU og fjögurra ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum og ljósmyndun: Emma Devens, P.O. Box 864, Oguaa Str. Ghana. BANDARÍSKUR há- skólakennari, 36 ára gamall, meðp áhuga á sögu, ljóðlist, náttúrulífi, íþróttuin og dulspeki: Alon K. Raab, POB 40112, Portland, Oregon 97240, USA. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þér hentar betur að fá að ráða ferðinni en að vinna fyrir aðra. Hrútur (21.mars- 19. apríl) IP* Góðar ábendingar frá öðrum vísa þér leiðina að settu marki í dag. Þú ert að íhuga að skreppa í stutt ferðalag til vin- ar. NdUt (20. apríl - 20. maí) Þér gengur vel í viðskiptum í dag, og fjárhagurinn fer batn- andi. Þér berast mjög ánægju- legar fréttir langt að. Tvíburar (21. maí - 20.júnS) J» Þú getur náð góðum samning- um við aðra í dag, og félagar vinna vel saman. Sumir fá góðar fréttir varðandi fjármál- in. Misstu ekki af jólamyndatökunni. Við myndum til 20. des. og afgreiðum allar myndir fyrir jól. Hvar færðu mest og best fyrir peningana þína ? í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa, þar að auki fylgja 2 stækkanir 20x25cmog einstækkun 30 x 40 cm 1 ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Bama og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 4 30 20 3 Ódýrari Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hfg Þú átt auðvelt með að einbeita þér í dag og hlýtur viðurkenn- ingu fyrir vel unnin störf. Vin- ur gefur þér góða hugmynd. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Hikaðu ekki við að biðja um aðstoð við lausn á erfiðu verk- efni í vinnunni. Þú nýtur frí- stundanna í kvöld með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Jí Sumir kaupa jólagjafir fyrir böm. Þú fæst við skemmtilegt verkefni í vinnunni, og slappar af með fjölskyldunni í kvöld. vög (23. sept. - 22. október) Þér verður boðið í samkvæmi fjarri heimahögum. Þú fæst við erfitt verkefni sem gaman er að leysa, og átt von á gest- um í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Hj£ Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum ættingja í dag. Nú er tilvalið að fara að und- irbúa jólainnkaupin, því tíminn styttist. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt auðvelt með að tjá þig í dag og koma hugmyndum þínum á framfæri. í kvöld koma óvæntir en velkomnir gestir í heimsókn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Viðræður um fjármál bera góðan áragur. Þú kaupir eitt- hvað til einkanota í innkaup- um dagsins, og færð góða hugmynd í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þótt þú skemmtir þér vel í mannfagnaði í dag, þarft þú einnig tíma til að sinna einka- málunum út af fyrir þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú endurskoðar gamalt verk- efni sem hefur legið óafgreitt ! dag, og vinur trúir þér fyrir spennandi leyndarmáli í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni m'sindalcgra staó- reynda. Við blondum litinn... DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 38 000 NIKON - RICHO MINOX - OLYMPUS LJÓSMYNDAVÉLAR - Þú átt skilið það besta - t | I , J r j ' . ! i—1 r j J J —J —J -'ljJjl ■/J —-J —s Fákafeni 11, sími 688005

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.