Morgunblaðið - 20.12.1994, Page 18

Morgunblaðið - 20.12.1994, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ afmælistilboð KitchenAid í tilefni 30 ára afmælis okkar og 75 ára afmælis KitchenAid bjóðum við takmarkað magn af nýjustu heimilishrærivélinni K90 á kr. 31.400 (rétt verð kr. 36.900). Staðgreitt kr. 29.830. K90 vélin er framtíðarvél með enn sterkari mótor og hápóleraðri stálskál með handfangi. Fjöldi aukahluta er fáanlegur, m.a. kommylla og kransakökustútur. íslensk handbók fylgir. kitchenAid Lágvær - níðsterk - endist kynslóðir Umboðsmenn: REYKJAVÍKURSVÆÐI: Laufiö, Bolungarvík Heimasmiðjan, Kringlunni Húsgagnaloftið, ísafirði Húsasmiðjan, Skútuvogi Straumur, ísafirði Rafvörur hf., Ármúla 5 Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík H.G. Guðjónsson, Suðurveri Rafbúðin, Álfaskeiöi 31, Hafnarf. NORÐURLAND: Miövangur, Hafnarfirði Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga VESTURLAND: Kf. Húnvetninga, Blönduósi Rafþj. Sigurdórs, Akranesi Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi KEA, Akureyri og útibú Blómsturvellir, Hellissandi Kf. Þingeyinga, Húsavík Versl. Hamrar, Grundarfirði Kf. Langnesinga, Þórshöfn Versl. E. Stefánssonar, Búðardal Versl. Sel, Skútustöðum VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksf. Skandi, Tálknafirði Kf. Dýrfirðinga, Þingeyri AUSTURLAND: Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði Rafvirkinn, Eskifirði Kf. Héraðsbúa, Seyöisfirði Kf. Héraðsbúa, Egilsstööum Kf. Fram, Neskaupstað Kf. Hérðasbúa, Reyðarfirði Kf. Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi Kf. A-Skaftfellinga, Höfn SUÐURLAND: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Kf. Rangæinga, Rauðalæk Versl. Mosfell, Hellu Reynistaður, Vestmannaeyjum Kf. Árnesinga, Selfossi Kf. Árnesinga, Vík SUDURNES: Samkaup, Keflavík Stapafell, Keflavik Einar MmM Farestveit & Co.hf. § Borgartúni 28 “Si 622901 og 622900 Z ÚR VERINU Morgunblaðið/Silli HÚSNÆÐI Fiskiðjusamlags Húsavíkur. Þrjú fyrirtæki sameinast Húsavík. Morgunblaðið. ÞRJÚ meðal stærstu fyrirtækja á Húsavík, hlutafélögin Fiskiðjusam- lag Húsavíkur, Höfði og íshaf, héldu aðalfund nú í desember. Á fundi Höfða og einnig Ishafs var samþykkt að stefna að því að sam- eina þau félög 1. september næst- komandi og síðar er hugsað að þau öll þrjú sameinist. Öll hafa þau breytt reikningsári sínu sem nú er 1. september til 31. ágúst og er síðasta uppgjör þeirra miðað við það, þannig að þessa árs reiknings- ár er aðeins 8 mánuðir. Rekstur Fiskiðjusamlagsins er mun hagstæðari þetta ár en í fyrra, nú er rúmlega 30 milljóna króna hagnaður en í fyrra var tæplega 12 milljóna króna tap. Alls var inn- vegið fiskmagn 5.330 tonn og þar af rækja 3.100 tonn, sem nú er farin að eiga stærri hlut en bolfisk- urinn. Alls vinna hjá fyrirtækinu Reksfur Fiskiðjusamlags- ins gengur mun betur en í fyrra. um 140 manns. Framkvæmdar- stjóri er Tiyggvi Finnsson. 25 milljóna hagnaður hjá Höfða Höfði rekur frystitogarann Júl- íus Havsteen og rækjubátana Ald- ey og Kristey, sem öll stunda rækjuveiðar. Einnig rekur Höfði netaverkstæði. Rekstur félagsins gekk vel þetta 8 mánaðareiknings- ár, 25 milljóna króna hagnaður. Alls störfuðu hjá félaginu 35 menn og launagreiðslur voru rúmar 77 milljónir. Hluthafar eru alls 117 en Húsavíkurbær á rúm 50% hluta- fjár, Fiskiðjusamlagið tæp 37% og aðrir um 13%. Frystibúnaður í Kolbeinsey íshaf gerir út togarann Kol- beinsey, sem aðeins var að veiðum 6 mánuði þessa árs, en í júlí var hafin vinna við að koma fyrir bún- aði til frystingar um borð í skipinu og vann Stálsmiðjan hf. í Reykja- vik það verk. Tap varð á rekstri þetta ár um 20 milljónir en var í fyrra um 49 milljónir. Hinn nýi frystibúnaður á að koma rekstrinum á réttan kjöl. Starfsmenn félagsins voru 18. Hluthafar eru alls 104 en stærstu hluthafar eru Fiskiðjusamlagið, 44,6%, Húsavíkurbær, 21,1% og Kaupfélag Þingeyinga, 17,4. Framkvæmdastjóri Höfða og Is- hafs er Kristján Ásgeirsson. Raytheon kaupir þýskt fyrirtæki Boston. Morgunblaðið. BANDARISKA fyrirtækið Raythe- on tilkynnti í þessari viku að það hefði gert samning um að kaupa Anszchuetz & Co., sem framleiðir siglingabúnað fyrir skip, af þýska fyrirtækinu Carl Zeiss. Skilmálar samkomulagsins voru ekki gefnir upp, en í frétt frá PR-fréttaþjónustunni sagði að búist væri við að gengið yrði frá kaupunum, sem þurfa samþykki þýskra stjórnvalda, snemma á næsta ári. Anschuetz hefur bækistöðvar í Kiel í norðurhluta Þýskalands og er í fremstu röð framleiðenda í sjálfstýribúnaði, stýristjórnkerfum og snúðáttavitum, sem miðast við norðurpól, en ekki segulpól og eru því óháðir segultruflunum. Anschuetz verður hluti af sigl- ingafyrirtæki Raytheon, sem fram- leiðir ratsjár- og samskiptabúnað og selur um allan heim. Þessi sam- runi mun bæta stöðu Raytheon á sviði siglingabúnaðar þar sem nú getur fyrirtækið boðið upp á kerfi, sem sameinar skipstjórn og upplýs- ingar frá ratsjá, hnattstöðukerfi (Global Positioning System eða GPS), snúðáttavita og gervihnatta- boð. Raytheon er 9,2 milljarða Bandaríkjadollara fyrirtæki með höfuðstöðvar í Massachusetts. Fyr- irtækið framleiðir rafeindabúnað bæði til almennra nota og hernað- amota og nær framleiðslan allt frá flugbún^ði til heimilistækja. Jólaskreytinguna fœrð þú hjá okkur Einnig allt efni tiljólaskreytinga Kerta- og hyasintuskreytingar, krossar greinar, lugtir og kerti á leiði. GRÓÐRASTÖÐIN W GARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð, sími 40500 OPIÐ ALLA DAGA KL. 10-22 Stærð: 101-125 cm I Verö: tr. 2.000 I 126-150 cm I tr. 2.500 151-175 cm hr. 3.400 176-200 cm I tr. 3.900 201-250 cm 1 tr. 4.300« 250-300 cm 1 tr. 4.500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.