Morgunblaðið - 20.12.1994, Page 52

Morgunblaðið - 20.12.1994, Page 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Skrif stof an er lokuð frá hádegi 23. desember til og með 27. desember. Gleðilegjól. ii ti nni i H nxÍAUfln u.lii/JflAnn F Hverfisgata 6. Opið kl. 14-22 í Jólaportinu bjóða um 100 seljendur gæðavörur ó einstaklega lógu verði. Jólaskart -gullhúðað hálsmen, armband og eyrna- lokkar á kr. 2490,- . (sölubásE17) Jólaverkfæri -100 stk. verkfærasett á kr. 2490,- (bás C26) Jólabækur -mikið úrval bóka frá kr. 95,- (sölubás F4) Jólakjólar -prinsessukjólar á aðeins kr. 3490,- (sölubás F22) Jólasælgæti -ótrúlegt úrval af sælgæti á góðu verði (básar C25 og A20) Jólalax -nýr og grafinn lax á |ólaborðið. i (sölubás El 6) Á Þorláksmessu koma Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir 13 í heimsókn ásamt tónlistarfólki og dönsurum llmvötn Hringar Hálsmen Kafflstell Rakspírar Artatarstell Úrval bóka ★ Eyrnalokkar Skíðagallar Silfurplett glös Hnífaparasett Falleg glasasett Vönduð leikföng Nýjustu geisladiskarnir Verkfæri á frábæru verði ..og fleira og fleira og fleira æð lág - kjarai málsins! I DAG BRIPS Umsjón Guöm. Páll Arnarson EINN mesti kerfísspeking- ur Bandaríkjamanna, Alvin Roth, átti nýlega áttræðis- afmæli. Þrjár vinsælar sagnhugmyndir eru eignað- ar Roth; Kröfugrand við hálitaropnun, neikvæð dobl og stökk í tvö grönd til að sýna láglitina („Unusual 2NT“). Vinir Roths gerðu honum dagamun á áttræð- isafmælinu með því að skipuleggja tvímennings- mót honum til heiðurs. Og það var eins og við manninn mælt. Roth fékk kastþröng í afmælisgjöf! Suður gefur; NS á hættu: Norður ♦ ÁD53 V 64 ♦ ÁK102 ♦ 987 Vestur Austur 4 K109864 ♦ 2 iiiiii ; r* * ÁD652 Suður ♦ G7 t ÁKD8 ♦ DG87 ♦ K43 Vestur Norður Chazen Austur Suður Roth - - - 1 tígull 2 spaðar 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 tíglar Allir pass Útspil laufgosl Austur drap strax á lauf- ás og spilaði laufi til baka. Roth tók á kónginn og tók aðeins tvisvar tromp áður en hann lagði af stað með spaðagosa. Vestur iagði kónginn á og Roth drap með ás. Tók svo spaða- drottningu og stakk spaða. Spilaði loks tígli inn á blind- an og þrýsti á austur með tígultíunni í þessari stöðu: Vestur Norður 4 5 f 64 ♦ 10 4 9 Austur ♦ 1098 4 - f G7 f 10953 ♦ - 1)11" ♦ - 4 - 4 D Suður 4 - V ÁKD8 ♦ - 4 4 Aldurinn stendur Roth greinilega ekki fyrir þrifum. V G7 ♦ 643 * GIO Farsi / u Mörfz fcsöldsins - þjálfamr/<? r*nUjotur Le'itmenn, wmiUjönir." VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags MIÐBÆR Akureyrar Um bókmenntaverðlaun ÉG HEF fylgst vel með skrifum í blöðum um bækur nú fyrir jóiin og þá sérstaklega bókmenntagagniýni. Ein bók öðrum fremur hefur fengið yfírburða gagnrýni og mjög jákvæða umfjöllun og er þar á ferðinni Saga Akureyrar eftir Jón Hjaltason. Að mínu mati er það afburðabók í víðum skilningi og það hafa lesendur orðið varir við í rýni um hana. Ætla ég ekki að bæta við það hér, heldur hefur það vakið furðu mína að bók sem hefur hlotið einróma lof skuli ekki vera valin ein af þeim bókum sem til- nefndar voru til hipna íslensku bókmenntaverðlauna. Væri fróðlegt að vita ástæðu þess. Lárus Hinriksson, rithöfundur, Akureyri. við og getur hann hringt í Elínborgu í síma 681523. Seðlaveski tapaðist BRÚNLEITT seðlaveski tapaðist fyrir nokkru í versluninni 10-11 í Glæsibæ. í því var m.a. ökuskírteini. Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn að hafa samband í síma 29804. Tapað/fundið Rósóttur poki fannst DRAPPLITAÐUR poki með litlum rauðum rós- um og grænum hríslum, dreginn saman með snúru, fannst laugardag- inn 10. desember sl. við strætisvagnabiðskýli á Listabraut við Kringl- una. í honum var dót sem eigandinn kannast einn Víkveiji skrifar... Ú LIGGUR fyrir að símaskráin verður áfram í tveimur hlut- um og samkvæmt heimildum Vík- veija er það að sænskri fyrirmynd. Forvitnilegt væri að vita hvort gerð hafi verið athugun á því hvað not- endur hafa um það að segja. Þeir sem Víkveiji þekkir hafa haft á orði hyersu óþægilegt er að nota skrárnar og sakna þess að hafa upplýsingamar ekki í einni og sömu bókinni. í sumum tilvikum er eins og verið sé að gera grín að notand- anum að hafa valið bláu bókina í stað þeirrar gulu. Þegar búið er að fletta upp í bláu bókinni eru engar upplýsingar heldur vísað í hina bók- ina, sem er tímafrekt og leiðinlegt. Víkveiji gseti trúað því, að með þessu fyrirkomulagi hafi hringing- um í 03 fjölgað, en ætli það séu margir sem vita að mínútan kostar 24,90 kr.? Greiða þarf dijúgan skilding fyr- ir auglýsingu í símaskránni, ein síða í einum lit í nafnaskrá kostar 1.043.160 kr. með virðisaukaskatti og í atvinnuskránni kostar síðan í einum lit 948.336 kr. með virðis- aukaskatti. Ef fyrirtæki sjá nauð- syn á að vera í báðum skránum er greiðslan tæpar 2 milljónir. Er kostnaður svo mikill við útgáfuna að augiýsingaverðið sé miðað við, að útgáfan standi undir sér eða er markmiðið að gefa símaskrána út með hagnaði? xxx OG FYRST minnst er á síma má búast við, að prentiðnaður- inn njóti góðs af númerabreyting- unni sem verið er að koma á þar sem 5 og 55 bætist framan við öll númer. Prenta þarf ný bréfsefni, umslög, nafnspjöld, upplýs- ingabæklinga og annað þar sem fram koma símanúmer og símbréfa- númer. Þau fyrirtæki sem gert hafa magninnkaup á prentverki með það fyrir augum að ná einingarverðinu niður hafa ekki um annað að velja en að fleygja birgðunum og prenta nýtt upplag. Þeir sem urðu fyrir númerabreytingunum síðla sumars á höfuðborgarsvæðinu þar sem meðal annars var breytt úr 68 í 87 þurfa því að fleygja tiltölulega nýj- um innkaupum og prenta enn á ný nýtt efni. XXX AÐ ER athyglisvert að sjá, hvað Skólavörðustígurinn er að verða vinsæl verzlunargata. Á sama tíma og verzlunum hefur fækkað mjög í Austurstræti og eru nánast að hverfa í Hafnarstræti og varla til í Lækjargötu virðist Skóla- vörðustígur blómstra. Það er ekki aðeins að verzlunum hafi fjölgað þar heldur eru þar yfírleitt mjög góðar búðir með góðar vörur. A margan hátt má segja, að betri verzlanir sé að finna á Skólavörðu- stíg en við Laugaveg. Víkveiji kann engar skýringar á þessari þróun en hún er staðreynd. Skólavörðustígurinn og Skeifan, sem einu sinni átti að verða iðnaðar- hverfi, eru jafnvel að verða blóm- legri verzlunarmiðstöðvar heldur en Kringlan og Laugavegurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.