Morgunblaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ
54 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski
Frumsýning 26/12 kl. 20, uppselt, - 2. sýn. fim. 29/12, nokkur sæti laus, -
3. sýn. fös. 30/12, nokkur sæti laus.
mSNÆDRO I ININGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Mið. 28/12 kl. 17, uppselt, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus.
•GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 6. janúar, nokkur sæti laus. Ath. fáar sýningar eftir.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi.
GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Afsláttur ffyrir korthafa áskriftarkorta
Miðasala Þjóðleikhússins verður opin frá kl. 13.00 til 20.00
fram á Þorláksmessu. Lokað verður aðfangadag jóla. Annan dag jóla verður
opið frá kl. 13.00 til 20.00. Tekiðá móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjönusla.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurínn KABARETT — Frumsýning í janúar.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16.
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
DESEMBERTILBOÐ!
Miðasalan verður opin mánudaginn 19. desember en annars er miðasalan er
opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónustá.
Gleðileg jól!
Sýnt í íslensku óperunni.
, Milli jóla og nýárs:
Þri. 27/12 kl. 20, örfá sæti laus.
Mió. 28/12 kl. 20, örfá sæti laus.
Lokasýning fös. 30/12 kl. 24, uppselt.
Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Miðasalan opin 20.-22. des.
frá kl. 11-18. Miðasalan lokuð 23.-26. des.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Frumsýning 27/12 kl. 20:30 örfá sæti
laus. 2. sýn. 28/12 kl. 20:30. 3. sýn.
29/12 kl. 20.30.
Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema
mánud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Sími 24073.
- kjarni málsins!
V LAUQAVEQUR ^
OQ NÁQRENNI
Opið til
í kvold
Verið velkomín!
Mannfagnaður
FÓLK í FRÉTTUM
Ennþá á toppnum
Marcello
Mastroianni
►ÍTALSKI hjartaknúsarinn Marcello Mastroianni er
einn fárra ítalskra leikara sem hafa öðlast heims-
frægð, þrátt fyrir að leika að mestu í heimalandi sínu.
Hann hefur leikið í kvikmyndum margra af
helstu leikstjóruin ítala eins og Antonioni,
Visconti, Monicelli og Scola, en frægastur
er hann fyrir samstarf sitt við Federico
Fellini. Ber þar hæst myndina „La Dolce
Vita“ þar sem hann leikur á móti Anitu
Ekberg, en einnig má nefna „8 1/2“
og „City of Women“. Þá fór hann með
aðalhlutverkið í mynd Ferreris „La
Grande Bouffe“.
Líklegt má teljast að nýjasta mynd
Mastroianni verði ekki síður eftir-
minnileg þegar fram líða stundir.
Um er að ræða „Pret-á-Porter“
Roberts Altmans, þar sem kastljós-
inu er beint að tískuheiminum og
tvær af stærstu kvikmyndastjörn-
um ítala, Sophia Loren og Mastroianni
sjálfur, fara með stór hlutverk.
Barnavin-
urinn Bessi
BARNALEIKRITIN slvinsælu
eftir Torbjöm Egner, Karde-
mommubærinn og Dýrin í
Hálsaskógi, voru endurútgefin
á geisladiski fyrir jólin. Bessi
Bjarnason fór með stórt hlut-
verk ( báðum leikritunum á
sínum tíma. „Ég lék ræningja
í báðum uppfærslum Karde-
mommubæjarins. Fyrst Jóna-
tan og svo Kasper, þannig að
það má segja að ég hafí hækk-
að í tign,“ segir Bessi og bros-
ir í kampinn.
„Hvað varðar Dýrin í Hálsa-
skógi þá var hætta á ferðum.
Ég lék Mikka ref og var einn
á móti öllum. Áður en ég kom
á sviðið heyrðist til mín þannig
að þegar ég birtist sá ég aðeins
fullorðið fólk í salnum. öll litlu
börnin hurfu niður í sætin. Síð-
an meðan ég söng sá ég
hausunum á þeim skjóta upp
einum og einum.“
Annars eru átta titlar með
Bessa Bjamasyni til sölu í
plötubúðum. „Sumir krakkar
koma til mín og segja: Ég er
að safna þér,“ segir Bessi. Það
sem er á boðstólum eru plöt-
urnar „Bessi segir sögur“,
„Bessi segir sögur og syngur
fyrir bömin", „Bessi les ævin-
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson
JÓLAGUÐSPJALLIÐ var sett á svið af nemendum skólans.
týri H.C. Andersen" og tvær
kassettur með Emil í Katt-
holti.
Auk þess eru þættimir um
Jónas og flölskyldu endurút-
gefnir. „Þeir eru góðir að því
leyti að í þeim kemur fram
áróður umferðarráðs," segir
Bessi. „Mömmurnar hafa oft
komið til min vegna þess og
sagt: Þú ert besta barnapían í
bænum.“
BESSl Bjarnason
er besta barna-
pían í bænum.
Helgistund í
Skjöldólfsstaðaskóla
ÞESSAR tvær ungu stúlkur
stóðu í broddi fylkingar.
ÁRLEG aðventuhelgistund var
haldin í Skjöldólfsstaðaskóla á
jólaföstunni. Sóknarpresturinn
séra Bjami Guðjónsson mess
aði. Nemendur Skjöldólfs-
staðaskóla léku jólaguð-
spjallið undir lestri þess og
setti það mjög hátíðlegan
blæ á þessa helgistund. Var
aðdragandi fæðingar frelsar-
ans settur á svið og persónur
jólaguðspjallsins birtust
ljóslifandi fyrir gest-
um; Ágústus keis
ari, María og Jós-
ep með Jesú-
barnið, Erkieng-
illinn og fjárhirð-
arnir. Lestrinum
á jólaguðspjallinu
lauk á því að nem-
endur skólans gengu
fram með kerti í hönd
og stóðu fyrir fjölda
himneskra hersveita.