Morgunblaðið - 20.12.1994, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.12.1994, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM JULIETTE Binoche rekur inn nefið í vitlausa mynd og er ekki einu sinni í fókus. Samofínn þríleikur GUÐMUNDUR Einarsson, Barbara Hafey, Katrín Guðbjörnsdóttir og Sigurður Karl Lúðvíksson. Bítlastemmning með Sixties BÍTLAHLJÓMSVEITIN Sixties hélt tónleika á Tveimur vinum síðastliðið föstudagskvöld í sam- vinnu við Bítiavinafélag Reykja- vikur. Tilefnið var nýútkomin plata Bítlanna og má því segja að um einskonar uppskeruhátíð hafi verið að ræða. Morgunblaðið/Kristinn ► KVIKMYNDIN Rauður eftir meistarann Krysztof Kieslowski verður tekin til sýninga hér á landi á næstunni. Hún er sú síð- asta í þríleik Kieslowski um lit- ina í franska fánanum; Bláan fyrir frelsi, hvítan fyrir jafn- rétti og rauðan fyrir bræðralag. í lokasenunni í Rauðum dregur Kieslowski saman þríleikinn um litina I franska fánanum þegar allir helstu leikarar myndanna koma saman. Það hafa kannski færri tekið eftir því að á nokkrum stöðum í myndunum þremur rekast aðalpersónur myndanna á og undirst rika þá trú Kieslowski að tilviljanir ráði meiru um líf okkar en við viljum viðurkenna. Auk þess er hann kannski að leggja álierslu að þetta sé hans grand-finale, nú sé hann búinn að draga allt saman. Hann hefur einmitt gefið út þá yfirlýsingu að eftir þríleikinn muni hann henda leikstjórastólnum inn í kompu. Þá sé hann búinn að fá nóg. Sem dæmi um það að söguper- sónur þríleiksins séu að flækjast í vitlausri mynd má nefna þegar Juliette Binoche úr Bláum rekur inn nefið í réttarsal þar sem verið er að taka fyrir skilnaðar- mál Dominique og Karol vegna getuleysis hans í myndinni Hvít- um. AUÐUR Eystemsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Sigríður J. Magn- úsdóttir, Margrét Helga Skúladóttir og Björn Skúlason voru saman komin til að halda upp á fertugsafmæli Sigríðar. Að bregða sér á kaffihús ►SÁ siður hefur komist í tísku hjá kennurum og leikskólastjór- um að bregða sér á kaffihús með börnin. Þar er dvalið nokkra stund yfir kakói og kök- um. Þetta hefur verið mjög vin- sælt lijá börnunum. Nýlega var hópur frá æfingadeild Kennara- háskólans á Kaffi Reykjavík og naut þar góðra veitinga. JólabaK á aiuian í jólum á Hótel íslandi frá ld. 16-18. 011 börn á stór-Reykjavikurgvæðmu velkomin. Aðgangur ókeypis Olgerft fiflils Skallagrímssonar býftur uppá gos. sér um gotteríspokann. Hljómsveitin Gleiöigjafar, Ellý VHhjálms, Jógi trúftuiv Kertasníkiiv llurftaskellir ásamt Baldri Brjánssyni skemmta börniinum. Videohöllin gefur fríspólu. Miðar afhentir á öllum bensínstöðvum {isso Gfeðiles íói fyrir alla! Sím! 68 71 11 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 55 TAGHeuer . SWISS MADE SINCE 1860 KRINGLUNNI, SIMI 887230. I jólapakkann til Þeirra sem Þú vilt senda kærleik 02 Uós. Allar innlendar bækur um andleg málefni og sjálfsrækt m.a. (komnar eða væntanlegar) • Boðskapur Maríu til mannkyns, Annie Kirkwood. • Að elska er að lifa, Gunnar Dal. • Móðuraflið-Kundalini jóga, Sri Chinmoy. • Máttur bænarinnar, Norman Vincent Peale. • Tao til jarðar, José Stevens. • Fullkomið heilbrigði, Deepak Chopra. • Heimkoman, John Brashaw. BOBSKAriiR MaríuTil MAfíNKWtSrN'S Úrvals erlendar bækur sem hafa verið í metsölu undanfarna mánuði: • Celestine Prophesy, James Redfield. • Transforming your Dragons, ný bók eftir José Stevens. • The Angel Book, Karen Goldman. • Bridge of Light, La Una Huffines. Us. I'JSKIWUÖ Transfobming Your Dragons jaté Srcvens, RU.O. • Silfurskartgripir með orkusteinum og kristölum frá kr. 1.390. Einnig módelskartgripir frá Margo Rener. Mondial orkujöfnunararmbandið, skart sem bætir heilsuna. —- • Geisladiskar og snældur með hugleiðslu- og slökunartónlist, t.d. Angel Love, Silver Wings, Inner Harvest o.m.fl. • Reykelsi og ilmkerti í gffurlegu úrvali. • Vandaðar og sérstæðar gjafavörur og skraut úr náttúruefnum, t.d. bókastoðir úr náttúrusteinum og mikið úrval af kærleikstrjám frá kr. 1.190. • Náttúrulegar snyrtivörur frá Earth Science - herra og dömu. • Víkingakortin, Tarotspil, Medicine Cards, Angelic Messenger Cards, The Book of Runes o.fl. • Kærleikskorn kr. 790. Jákvæðar staðhæfingar kr. 950. Fallegar og ódýrar jólagjafir. • Ný frábær stjörnukort frá Ágústi Péturssyni. Verð aðeins kr. 1.950 • Ágúst kynnir kortin í versluninni frá kl. 15-18 20.-24. des. • Hinar vinsælu Aura Cacia nudd- og baðolfur í miklu , úrvali, einnig baðsölt og sápur. • Chlorophyll blaðgrænan komin aftur. • Munið að eiga Yucca Gull yfir jólin. • Persónuleg þjónusta Borgarkringlan, ográðgjöf KRINGLUNNI4-sími811380 Erum með útibú í Píramídanum, Dugguvogi 2 sími 881415 beURMlip Rnrnnrhrinnlon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.