Morgunblaðið - 20.12.1994, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 20.12.1994, Qupperneq 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 ►Viðskiptahornið. Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (47) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.0°ninunccui ►J°| á leið tii DHRRACrm jarðar Hvemig fara Pú og Pa að því að forða kistilin- um undan herflokki Önguls hins illa? (20:24) OO 18.05 ►Moldbúamýri (Groundling Marsh) Teiknimyndaflokkur um kynlegar verar sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Örn Árnason. (3:13) 18.30 ►SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 ►Eldhúsið. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 ►Dagsljós 19.45 ►Jól á leið til jarðar. Tuttugasti þáttur endursýndur. (20:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.45 h/CTTID ►Feðgar (Frasier) rlCI IIII Bandarískur gaman- myndaflokkur um sálfræðinginn Frazier Crane. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Reynir Harðar- son. (1:4) OO 21.10 ►Skósveinn (Gallowglass) Bresk spennuþáttaröð byggð á sögu sem Ruth Rendell skrifaði undir öðra höf- undamafni sínu, Barbara Vine. Lokaþátturinn verður sýndur á mið- vikudagskvöld. Leikstjóri: Tim Fyw- ell. Aðalhiutverk: Paul Rhys, Michael Sheen, Claire Hackett, Arkie White- leyog John McArdle. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (2:3) 22.05 ►Geimferjan (Equinox: Spacc Shuttle) Þessi heimildarmynd um geimfeijuna er að hluta tekin úti í geimnum. Fylgst er með geimföram að störfum og litið á aðbúnað þeirra um borð í skutlunni. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►Hlé 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Pétur Pan 17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ►Ég gleymi því aldrei (The Worst Day of My Life) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.10 UJTTTin ►Sjónarmið Viðtals- r IlI lln þáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 ►Visasport 21.30 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II) (8:30) 22.00 ►Þorpslöggan (Heartbeat III) (7:10) 22.50 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (7:22) 23.40 iruiifuvun ►pa|omin° nlllim I Hll Áhrifamikil og til- fmningarík ástarsaga sem gerð er eftir metsölubók Daniellu Steel. Sam- antha Taylor er hæfileikarík og við- kvæm kona sem brotnar saman þeg- ar maðurinn hennar yfirgefur hana. En á búgarði vinkonu sinnar kynnist hún Tate, myndarlegum og hlýjum verkamanni og hún verður ástfangin. Aðalhlutverk: Lindsey Frost, Lee Horsley og Eva Marie Saint. Leik- stjóri: Michael Miller. 1991. Loka- sýning. 1.15 ►Dagskrárlok Fylgst er með flugtaki og flugi á braut um jörðu. Áferð Fjallað er um tæknilegan undirbúning og þau fjölmörgu verk sem geimfararnir vinna um borð en þar er hver mínúta skipulögð um geim SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Heimild- armyndin Geimfeijan er fyrsta ítár- lega myndin sem gerð er um geim- feijuáætlun Bandaríkjamanna og hún er að hluta tekin úti í geimn- um. Þjálfun geimfaranna fer fram í Johnson-geimrannsóknarstöðinni í Houston en feijan er síðan send út í geiminn frá Flórída. Fylgst er með flugtaki feijunnar og flugi hennar á braut um jörðu. Þá er hugað að aðbúnaði geimfaranna um borð, aðfluginu til jarðar og lend- ingu. Fjallað er um tæknilegan undirbúning og þau fjölmörgu verk sem geimfararnir vinna um borð en þar er hver mínúta skipulögð út í hörgul. Kastast í kekki meðTimog Jill Tim vill skreppa á barinn með hressum bílasmiðum en hafði lofaðJill að fara á styrktartón- leika STÖÐ 2 kl. 21.30 Handlagni heim- ilisfaðirinn lendir í stón'andræðum í þættinum í kvöld þegar honum er boðið á bar með hressum bíla- smiðum en Jili segir hann hafa ver- ið búinn að lofa að fara með sér á styrktartónleika í óperunni. Tim man ekki eftir að hafa heyrt minnst á þessa styrktartónleika, það kast- ast í kekki með þeim hjónum og hann rýkur út til að hitta bílasmið- ina. En það er meira spunnið í verkamennina á barnum en í fyrstu mætti halda. Þeir koma vitinu fyrir Tim og fá hann til að fara heim og biðjast afsökunar. Gamla hörku- tólið Ernest Borgnine er sérstakur gestaleikari í þættinum. YMSAR STÖÐVAR OMEGA • 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstur.d 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Pre- hysteria! 1992 12.00 Six Weeks, 1982, Dudley Moore, Katherine Healy 14.00 Nurses on the Láne 1993 15.50 Annie 1881, John Huston, Albert Finn- ey 18.00 Prehysterial 1992 19.30 Close-Up 20.00 Death Becomes Her 1992, Meryl Streep og Goldie Hawn 22.00 Doppelganger F 1992 23.45 A Midnight Clear 1992 1.35 Scorchers 1990, G,F 3.00 Men of Respect 1991, William Reilly SKY ONE 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 The Pirate 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbust- ers 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Scarlett 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Eurogolf- fréttir 9.00 Alpagreinar 10.00 Alpa- greinar, bein útsending 11.00 Alpa- greinar, bein útsending 13.00 Knatt- spyma 14.30 Knattspyma 15.00 Speedworld 16.30 Alpagreinar 17.30 Knattspyma 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Euro-tennis 20.00 Evrópumót á skíðum 21.00 Hnefaleikar 23.00 Snooker 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndll = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 _ F réttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.45 „Árásin á jólasveinalestina" 14. þáttur. Útvarpsaðlögun og leikstjórn: Elísabet Brekkan. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Randver Þorláksson, Eggert Þorleifsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Guðfinna Rúnars- dóttir og fleiri. (Endurflutt í barnatíma kl. 19.35 [ kvöld) ^J.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Næturljóð eftir Fréderik Chopin Daniel Barenboim leikur á píanó 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 13.05 Stefnumót' með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin eftir Isaac Bashe- vis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu. (3:24) 14.30 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld. Haraldur Níels- son og upphaf spíritismans. Pét- ur Pétursson prófessor flytur 1. erindi. (Áður á dagskrá á sunnu- dag) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Atriði úr óperunni Rigoletto eft- ir Giuseppe Verdi. Placido Dom- ingo, lieana Cotrubas, Piero Cappuccilli, Nicolai Ghiaurov, Elena Obraztsova og fleiri syngja með Kór og hljómsveit Vínaróperunnar; Carlo Maria Giulini stjórnar. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina", endurflutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Sintra-tónlistarhátíðinni í Portúgal í júlí sfðastliðnum: - Tríó fyrir píanó, óbó og fagott eftir Francis Poulenc. - Sumartónlist eftir Samuel Bar- ber. - Kvintett ópus 16 fyrir píanó og blásara eftir Ludwig van Beet- hoven. - Tími hjarðmannsins eftir Jean Francaix. - Sextett fyrir pianó og blásara eftir Francis Poulenc. Christina Ortiz leikur á píanó með Blásar- akvintettinum i Prag. Umsjón: Sigríður Stephensen. 22.07 Pólitíska homið. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. (Endurtekinn frá laugardegi) 23.20 Söngvar séra Friðriks. Dag- skrá um sálma- og spngtexta- gerð séra Friðriks Friðrikssonar. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. Les- ari: Gunnar Eyjólfsson. (Áður á dagskrá 1989) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næt- urútvarp til morguns. Fréftir ó Rói I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flcttir þýsku blöðunum. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. Voóur. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Rokk- þáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt (góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 f háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Johnny Mathis. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Al- bertÁgústsson. 16.00 SigmarGuð- mundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN. FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thor- steinsson. 20.00 Kristófer Helga- son. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum ffré kl. 7—18 og kl. 19.19, fréttayiirlil kl. 7.30 ag 8.30, iþróttafréttlr kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálfna Sigurðardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FIW 957 FM 95,7 7.00 í bltið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Fréttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar i lok vinnudags. 19.00-23.45 Sfgild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskra. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.