Morgunblaðið - 20.12.1994, Side 63

Morgunblaðið - 20.12.1994, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1994 63 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * R'9nin9 %%%% S^dda Ok ^ jjx Alskýjað $ * 4 ý Skúrir y Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsyrarvind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * * Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli ísiands og Noregs er 967 mb lægð sem grynnist heldur og hreyfist austnorðaustur. Á Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 1.002 mb smálægð STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Norð- urdjúpi. Spá: Suðlæg átt, gola eða kaldi og dálítil él við vesturströndina, norðvestankaldi og smá él á norðausturhorni landsins en annars fremur hæg breytileg átt og léttskýjað víðast hvar. Frost verður á bilinu 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Vaxandi suðaustanátt og slydda en síðar rigning um suðvestan- og vestanvert landið en þurrt að mestu norðaustan- og aust- anlands. Hlýnandi veður. - Fimmtudagur: Allhvöss suðvestanátt með skúr- um en síðan slyddu eða hagléljum um vestan- vert landið en léttskýjað norðaustan- og austan- lands. Kólnandi veður. Föstudagur: Allhvöss s.v. átt og éljagangur um vestanvert landið en þurrt og víðast léttskýjað noraustan- og austanlands. Frost 2 til 6 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allgóð vetrarfærð er á allflestum vegum á Suð- ur- og Suðvesturlandi og sama er að segja um vegi á Vesturlandi. Á Vestfjörðum er ófært um Klettsháls, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði og Breiðadalsheiði. Unnið er við mokstur á Djúpvegi við Súgandafjörð og er líklegt að því verki Ijúki með kvöldinu. Á Norðurlandi er veður að ganga niður og eru allflestir vegir færir þar nema Lág- heiði. Fært er frá Akureyri til Ólafsfjarðar og einn- ig er orðið fært um Víkurskarð. Snjóflóð féll á veginn í Auðbjarnarstaðabrekku í Kelduhverfi og verður ekki reynt að opna hann í kvöld. Á Austur- landi er ófært vegna veðurs um Fagradal, Odds- skarð og á milli Djúpavogs og Hafnar og þá er ófært vegna snjóa um Möðrudalsöræfi. Stórhríð er á Mývatnsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Tals- verð hálka er víðast á vegum landsins. Spá Yfirllt á hádegi í H Hæð Lá Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heistu breytingar til dagsins i dag: Lægðin milli islands og Noregs hreyfist til austnorðaustucs og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -3 snjókoma Glasgow 6 haglél Reykjavík -1 skýjað Hamborg 6 skýjað Bergen 3 skúr London 7 skýjað Helsinki -4 kornsnjór LosAngeles 11 þoka Kaupmannahöfn 4 súld Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq -11 alskýjað Madríd 7 þokumóða Nuuk -2 snjókoma Malaga 17 skýjað Ósló vantar Mallorca 14 skýjað Stokkhólmur 2 rigning Montreal -2 alskýjað Þórshöfn 3 skýjað NewYork 4 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað Orlando 9 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað París 8 léttskýjað Barcelona 9 rigning Madeira 20 iéttskýjað Berlín 4 alskýjað Róm 11 súld á síð. klst. Chicago -3 alskýjað Vín 0 alskýjað Feneyjar 4 rigning Washington 5 skýjað Frankfurt 7 skýjað Winnipeg -10 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 7.36 og síðdegisflóð kl. 19.55, fjara kl. 1.26 og 13.55. Sólarupprás er kl. 11.18, sólarlag kl. 15.29. Sól er í hádegis- stað kl. 13.24 og tungl í suðri kl. 2.59. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 9.27, og síðdegisflóð kl. 21.44, fjara kl. 3.26 og kl. 15.59. Sólarupprás er kl. 12.07, sólarlag kl. 14.53. Sól er í hádegis- stað kl. 13.30 og tungl í suðri kl. 3.05. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 11.54, fjara kl. 5.39 og 18.14. Sólarupprás er kl. 11.50, sólarlag kl. 14.53. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 2.46. DJÚPIVOG- UR: Árdegisflóð kl. 4.53 og síðdegisflóð kl. 23.11, fjara kl. 11.13 og kl. 17.06. Sólarupprás er kl. 10.54 og sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádeg- isstað kl. 12.54 og tungl í suðri kl. 2.28. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kærleikshót, 4 skjóðu, 7 voð, 8 Æsir, 9 við- kvæm, 11 lögun, 13 greiýa, 14 hótar, 15 ósoðinn, 17 gljálaust, 20 púki, 22 rómar, 23 dána, 24 gegnsæan, 25 kaggi. LÓÐRÉTT: 1 andróður, 2 linnir, 3 bygging, 4 brjóst, 5 hægir, 6 sól, 10 féð, 12 eldiviður, 13 snák, 15 heilnæmt, 16 verur, 18 ójafnan, 19 bik, 20 tíma- bilin, 21 ekki gott. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kardínáli, 8 gella, 9 pukur, 10 góu, 11 titra, 13 raupa, 15 skömm, 18 álúta, 21 úlf, 22 rígur, 23 aular, 24 fleðulæti. Lóðrétt: - 2 aflát, 3 draga, 4 napur, 5 luktu, 6 ógát, 7 fráa, 12 rím, 14 afl, 15 skrá, 16 öngul, 17 múrað, 18 áfall, 19 útlit, 20 aurs. í dag er þríðjudagur 20, desem- ber, 354. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinn- Arctica. Mozart við ker- taljós. Flytjendur Hall- fríður Ólafsdóttir og fé- lagar. Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélagi kl. 20. ar, og hann þekkir þá sem treysta honum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom Laxfoss að utan. í gær komu af veiðum Húnaröstin og Ásgeir Frímannsson, Lómur kom að utan og Reylgafoss kom af strönd. Hafnarfjarðarhöfn: Á laugardaginn fór Hofs- jökull til Bandaríkjanna. I fyrrdag kom rússneska skipið Santa af strönd- inni. í gær kom Strong Icelander frá Banda- ríkjunum og fer aftur þangað í dag. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 20. desember er 52184. Bamaheill setti á lag- gimar 5. desember sl. Foreldralínu, sem fólk getur hringt í og fengið ráðgjöf um réttindi barna, uppeldismál og fleira. Þama veita sam- eiginlega ráðgjöf, sál- fræðingur, lögmaður og félagsráðgjafi. Þó þetta heiti foreldralína er þessi þjónusta ekki bara fyrir foreldra heldur vini, vandamenn og þá sem kynna vilja sér þessi mál. Fyllsta trúnaðar og nafnleyndar er gætt. Svarað verður í síma 996677 mánudaga og (Nahúm 1, 7.) miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er til viðtals og með fataúthlutun alla þriðjudaga til jóla kl. 17-19 í félagsheimilinu (suðurdyr). Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögfum frá kl. 13-16.30. Kvenfélagið Seltjöm heldur jólafund í félags- heimili Seltjamamess í kvöld kl. 20.30. Súkkul- aði, smákökur. Leyni- gestur. Jólapakkar. *' Kirkjustarf Áskirkjá. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf 10-11 ára kl. 15. Starf 12 ára kl. 17.30. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Kl. 14 jólamessa Menntaskól- ans í Reykjavík. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 20 tónleikar Kammer Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Öldrunar- starf: Rútuferð um borg- ina og nágrenni í dag. Kaffisopi í Hafnarborg, Hafnarfirði. Farið frá kirkjunni kl. 13. Heim- koma kl. 16. Langholtskirlga. Aft- ansöngur í dag kl. 18. Seltjarnameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirlga. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. Jóla- fundur 9-12 starfsins kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudaga kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Jólastund. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirlga. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í safnaðarat- hvarfinu, Suðurgötu 11. Æskulýðsfundur í Góð-1 templarahúsinu kl. 20. Borgaraeskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Krossnefur NÝLEGA fannst krossnefshreið- ur hér á Iandi og er þetta í fyrsta skiptið sem vitað er til að kross- nefur verpi á Islandi. Einar Þor- leifsson fuglaáhugamaður segir að fjölgun sjaldgæfra skógar- fugla á Islandi siðustu ár standi í beinum tengslum við stækkun skóga hér á íandi. Hann segir að búast megi við verulegri fjölgun skógarfugla á íslandi á komandi ámm og að nýjar fuglategundir hefji hér varp. Margir hafa undr- ast að fuglinn skuli verpa um hávetur í kulda og snjó. Einar sagði að það þyrfti ekki að koma á óvart. Hann sagði að krossnefur lifði á fræum úr grenikönglum og nú væri einmitt sá tími þar sem auðvcldast væri fyrir fuglinn að ná í greniköngla. Þetta væri því besti tíminn fyrir krossnef að verpa. í öðr- um löndum verpir hann einnig að vetri tíl. Einar sagði mikilvægt að fólk láti krossnefshreiðrið í Fljólshlíð í friði meðan ungar væru í hreiðr- inu. Ágangur við hreiðrið gætí leitt tíl þess að varpið misfærist. Einar sagði að krossnefur væri flökkufugl, sem flygi þangað sem mikið væri um greniköngla. Hann sagði að krossnefur hefði komið hingað öðm hverju síðustu ár. „Það er engin spurning að vera hans hér á landi er afleiðing stækkunar skóga á íslandi. Það hefði verið óhugsandi að kross- nefur verpti hér fyrir 20-30 ámm,“ sagði Einar. Einar sagði að hér á landi væm til skógar þar sem væri að finna talsvert mikið af stómm gömlum grenitijám. Gömul stór tré bæm mun fleiri greniköngla en ung tré og því væm komnar hér ágætis aðstæður fyrir krossnef. A seinustu ámm hafa nokkrar sjaldgæfar fuglategundir hafið varp hér á landi. Þar má nefna barrfinku, bókfinku, fjallafinku, gráþröst og svartþröst. Einar sagði það aðeins tímaspursmál hvenær hægt væri að tala um að þessar tegundir verptu hér reglulega. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125-kr. eintakið. r - l( í DAG )-S 10 Kl RII MGI L4N 1 i Morgunblaðið/ Einar Þorleifsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.