Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
AKAI
AEG
SHARP
Dregiö hefur veriö í jólaverðlaunagetraun
sem Bræðurnir Ormsson hf. birtu í
Morgunblaöinu, Daqblaöinu og í sérstöku
auglýsingabíaði fyrir jólin.
Eftirtaldir hlutu verblaun:
1. Ásgeir Valdemarsson, Hvassaleiti 26, 103 Reykjavík
vann GRUNDIG myndbandstæki GV 411 ab verbmæti 44.333 kr.
2. Sigrid Toft, Selási 11, 700 Egilsstööum vann
SAMSUNG 20" sjónvarpstæki CB 5051 að verömæti 37.900 kr.
3. Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Túngötu 13, 625 Óláfsfirði vann
AKAI hljómtæki PJ-W 515 ab verömæti 29.900 kr.
Brœðurnir Ormsson hf þakka þeim fjölmörgu,
sem tóku þátt í verðlaunagetrauninni.
Brœðurnir Ormsson hf þakka viðskiplavinum stnurn
viðskiptin á árinu sem er að líða,
og óska landsmönnum öllum farsœldar á nýja árinu.
BRÆÐURNIR
OKMSSONHF
Lágmúla 8. Sfmi 38820
BOSCH
GRuriDiG <>índesíf 0 piomeer
SKAKSTIGI FIDE
Kasparov aftur á
toppi listans
SKAK
Nýr skákstigalisti Alþjóða-
skáksambandsins FIDE
GARY Kasparov, heimsmeistari
atvinnumannasambandsins, er nú
aftur kominn í efsta sætið á stiga-
lista FIDE. Eftir að þeir Kasparov
og Short héldu heimsmeistaraeinvígi
sitt á eigin vegum í fyrra svipti FIDE
þá stigum sinum. En Kasparov að-
stoðaði við að bjarga því að Ólympíu-
skákmótið væri haldið og gekk síðan
í lið með Campomanesi, FIDE-for-
seta, til að tryggja honum endurkjör.
- kjarni málsins!
Listinn fyrirfram úreltur
Þessi nýi listi sem gildir frá 1.
janúar 1995 er úreltur að því leyti
að Ólympíuskákmótið í Moskvu var
ekki tekið með í reikninginn, en þar
tefldu flestir bestu skákmenn heims.
Þá eru keppnir á vegum PCA heldur
ekki inni í dæminu, það kemur þeim
Anand og Kamsky því ekki til góða
að hafa burstað Englendingana
Adams og Short í einvígjum í haust.
Athygli vekur að Daninn Curt
Hansen hefur hækkað um 50 stig á
einu ári en á því tímabili hefur hann
þó teflt aðeins 42 reiknaðar skákir.
Þrjátíu stigahæstu skákmenn
heims eru þessir:
1.1.95 - 1.7.94
5. Kramnik, Rússlandi 2.715 2.725
6. Shirov, Lettlandi 2.710 2.740
7. Kamsky, Bandarikj. 2.710 2.695
8. Gelfand, Hv. Rússl. 2.700 2.680
9. ívantejúk, Úkraínu 2.700 2.695
10 Barejev, Rússl. 2.675 2.675
11. Piket,Hollandi 2.670 2.640
12. Jusupov, Þýskal. 2.660 2.655
13. Lautier, Frakkl.
14. Adams, Englandi
15. Akopjan, Armeníu
16. Short, Englandi
17. Beljavskí, Úkraínu
18. Dreev, Rússlandi
19.1. Sokolov, Bosníu
20. P. Nikolic, Bosníu
21. Vaganjan.Armeníu 2.640 2.645
22. Episín, Rússlandi 2.635 2.650
23. Kortsnoj, Sviss
24. Khalifman, Rússl.
25. Timman,Hollandi
26. Andersson, Svíþjóð
27. TopaloVj Búlgaríu
28. Smirin, Israel
29. Lputjan, Armeníu
30. J. Polgar, Ungvl.
31. Nunn, Englandi
32. C,Hansen,Danmörk
2.635
2.635
2.615
2.645
2.635
2.630
2.630
2.630
2.630
2.630
2.630
2.630
GARY Kasparov
er aftur í náð.
2.635
2.620
2.645
2.615
2.590
2.630
2.625
2.605
1. Kasparov, Rússl.
2. Karpov, Rússl.
3. Salov, Rússlandi
4. Anand, Indlandi
2.805
2.765 2.780
2.715 2.710
2.715 2.720
wmmmmmmmmmmammm
Apamotatilboigf
úvelur!
■
24 gæðamyndip
+1 stæhkun
24 gæðamyaiiir
+aukasett
15x21 cnt
kOst-
24 gælamyndir
20% afsl.
Afsláttarkort gilda ekki
r
Afsláttarkort gilda ekki
HflNS PETERSEN HF
sömuleiðis þeir
Helgi Áss og
Þröstur Þórhalls-
son. Jóhanni Hjart-
arsyni gekk ekki vel
á Ólympíumótinu
og mun því draga
töluvert saman með
honum og næstu
mönnum þegar það
kemur til
útreiknings. Það
kemur sér mjög illa
fyrir Þröst
Þórhallsson að
Haustmót TR skuli
ekki hafa verið
reiknað en þar sigr-
aði hann örugglega.
Tuttugu stiga-
skákmennimir eru
hæstu íslensku
þessir:
Fjoldi reiknaðra skáka er í sviga
fyrir aftan nýju stigin:
1.1.95 - 1.7.94
Jóhann Hjartarson er eini íslendingurinn í hópi
100 efstu. I'ann er í 66.-76. sæti með 2.590 stig.
íslenski listinn
Það er ekki aðeins að Ólympíu-
mótið geri íslenska listann úreltan
heldur láðist að láta reikna haust-
mót Taflfélags Reykjavíkur eins og
venja er til. Á listanum verða þær
helstar breytingar að undirritaður
og Hannes Hlífar skipta um sæti og
1. Jóhann Hjartarson
2. MargeirPétursson
3. HannesH.Stefánss.
4. JónL Amason
5. Helgi Ólafsson
6. Karl Þorsteins
7. FriðrikÓlafsson
8. Helgi Áss Grétarss.
9. Þröstur Þórhallsson
10. Héðinn Steingrímss.
11. Björgvin Jónsson
12. IngvarÁsmundsson
13. Jón G. Viðarsson
14. Andri Áss Grétarss.
15. Gylfi Þórhallsson
16. Róbert Harðarson
17. Halldór G. Einarss
18. JóhannesÁgústsson
19. Ágúst S. Karlsson
20. SævarBjamason
2.590 (24) 2.585
2.535 (50) 2.540
2.530 (43) 2.560
2.530 (13) 2.525
2.520 (25) 2.520
2.500 . (6) 2.510
2.465 (0) 2.465
2.450 (42) 2.450
2.420 (34) 2.460
2.410 (14) 2.410
2.395 (6) 2.385
2.365 (0) 2.365
2.345 (11) 2.335
2.330 (0) 2.330
2.330 (0) 2.330
2.325 ( 0) 2.325
2.315 (0) 2.315
2.315 (0) 2.315
2.315 (0) 2.315
2.310 (11) 2.290
'arbjai
Aðrir Islendingar á listanum eru
þeir Bragi Kristjánsson 2.305, Guð-
mundur Gíslason, Benedikt Jónasson
2.300, Þorsteinn Þorsteinsson 2.300,
Þröstur Árnason og Haukur Angan-
týsson 2.295, Lárus Jóhannesson
2.290, Guðmundur Halldórsson
2.285, Davíð Ólafsson og Snorri G.
Bergsson 2.275, Ásgeir Þór Árnason
og Helgi Ólafsson, eldri 2.270, Bragi
Halldórsson og Arnþór S. Einarsson
2.265, Kristján Guðmundsson, Tóm-
as Hermannsson og Þráinn Vigfús-,
son 2.260, Jón Viktor Gunnarsson,
Tómas Björnsson og Sigurður Daði
Sigfússon 2.255, Áskell Örn Kára-
son og Amar Þorsteinsson 2.250,
Ólafur Kristjánsson 2.245, Júlíus
Friðjónsson 2.240, Dan Hansson og
Hrafn Loftsson 2.230, Magnús Örn
Úlfarsson og Björn Freyr Björnsson
2.225, Arinbjöm Gunnarsson 2.220,
Sigurbjörn Björnsson 2.210, Ægir
Páll Friðbertsson 2.200, Bragi Þor-
finnsson 2.185, Stefán Briem 2.180,
Ólafur B. Þórsson 2.175, Torfi Leós-
son 2.160, Matthías Kjeld 2.155,
Bergsteinn Einarsson 2.140, Magn-
ús Pálmi Örnólfsson og Stefán Þór
Sigurjónsson 2.125, Kristján Eð-
varðsson 2.115, Arnar E. Gunnars-
son 2.095, Björn Þorfinnsson 2.060,
Páll A. Þórarinsson og Magnús Sól-
mundarson 2.035.
Það eru nú 64 íslendingar á list-
anum en voru 57 síðast. 27 tefldu
reiknaðar skákir en á fyrstu sex
mánuðum ársins höfðu 37 gert það.
Margeir Pétursson
IIMTERIMET
Alheims markaöstorg
- Nýr fjölmiðill á
alheimsvísu.
- Auglýstu á
Internetinu.
QLAIM
ÞEKKING REYNSLA ORYGGI