Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ--- LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 39 RADAUGí YSINGAR Siglufjörður Blaðberi óskast í miðbæinn frá áramótum. Upplýsingarhjá umboðsmanni ísíma 71489. fUuírfMwMafriti Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra er laus frá 1. mars 1995 við Heilsugæslustöðina Patreksfirði. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra, sem ásamt hjúkrunarforstjóra, gefur nánari upp- lýsingar um starfið og starfskjör í síma 94-1110. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 300 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í húsi Skeljungs við Suðurlandsbraut 4. Inngangur af stigapalli með tveimur lyftum. Samhliða er mögulegt að leigja allt að 200 fm lagerhúsnæði með góðri lofthæð, inn- gangi og stigagangi og stórum afgreiðslu- hurðum. Upplýsingar eru gefnar í símum 603800 og 603883. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. ■ Dra$hálsi I4-Í6, ttO Reykjavik, simi 671120, lelefax 672620 WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 2. janúar 1995, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Endurbygging Stykkisbryggju Hafnarstjórn Stykkishólms óskar eftir tilboð- um í að endurbyggja Stykkisbryggju. Helstu magntölur eru: Smíði og rekstur á 43 stál- staurum, steyptur landveggur 35 m3, smíði á 671 m2 bryggju, burðarvirki úr stáli, ekki úr asobc. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 1995. Útboðsgögn verða athent á skrifstofu Stykk- ishólmsbæjar og á Vita- og hafnamálastofn- un, Vesturvör 2, Kópavogi, frá mánudeginum 2. janúar, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum miðviku- daginn 25. janúar 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn Stykkishólmsbæjar. UT B 0 Ð >» Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 10210 símaskrárpappír. Opnun 9.1. 1995 kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10218 fjarskiptalagna- kerfi. Rauðarárstígur 25 - utanríkis- ráðuneyti. Opnun 9.1.1995 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 3. Útboð nr. 10145 rammasamningur, bleiur, undirlegg og fæðingarbindi. Opnun 10.1. 1995 kl. 11.00/ EES. 4. Útboð nr. 10212 grasfræ fyrir Vega- gerðina. Opnun 10.1.1995 kl. 14.00. 5. Útboð nr. 10211 rykbindiefni (calci- um chloride og magnesium chloride) fyrir Vegagerðina. Opnun 11.1. 1995 kl. 11.00. 6. Útboð nr. 10192 rammasamningur, Ijósritunarpappír. Opnun 12.1. 1995 kl. 11.00/EES. 7. Útboð nr. 10206 ræsarör (helically corrugated steel pipes) fyrir Vega- gerðina. ^ ppnun 16.1. 1995 kj. 11.00/EES. 8. Útboð nr. 10219 boltar og festingar fyrir Vita- og hafnamálastofnun. (Opnun 16.1. 1995 kl. 14.00. 9. Útboð nr. 10216 tölvubúnaður fyrir Ríkisspítala. Opnun 18.1. 1995 kl. 14.00. 10. Útboð nr. 10217 prentun fyrir Póst og síma. Opnun 10.2.1995 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk./ EES. 11. Útboð nr. 10209 asphalt íblöndurn- arefni (Amin/Díamín/eða sambæri- legt). Opnun 14.2. 1995 kl. 11.00/ EES. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. Við vekjum athygli á að útboðsauglýs- ingar birtast nú einnig í UTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. Æríkiskaup Ú t b o & s k i I a á r a n g r i ! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 9 1-626739 Flugmálastjórn Atvinnuflugmanns- skírteini 1. flokks og flugkennaraáritun Flugmálastjórn mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn 1. flokks og flugkennara á árinu 1995, ef næg þátttaka verður. Kennsla mun hefjast í lok janúar nk. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru íslenskt atvinnuflug- mannsskírteini með blindflugsáriturt og a.m.k. 1000 fartímar fyrir atvinnuflugmanns- skírteini 1. flokks. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 12. janúar nk. Umsóknum skal fylgja: Staðfest Ijósrit af atvinnuflugmanns- skírteini með blindflugsáritun. Flugmálastjórn. SUNDSKÓLIKR Nú eru að hefjast á ný námskeið hjá sund- skóla KR fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Áhersla lögð á aðlögun og leiki. Innritun og nánari upplýsingar í síma 879558 dagana 2. til 6. janúar. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOIJI Kvöldskóli FB - matvælasvið Á vorönn 1994 stendur þér til boða eftirfar- andi nám í kvöldskóla FB - matvælasviði: Grunnnám í matreiðslu og framreiðslu - tveggja anna nám. Námið er metið sem 1. önn í Hótel- og veit- ingaskóla íslands. Sjókokkanám - tveggja anna nám. Námið veitir réttindi til starfa á fiski- og flutn- ingaskipum minni en 100 rúmlestir. Matartæknanám - þriggja ára nám. Námið býr nemendur undir störf í mötuneyt- um heilbrigðisstofnana. Nánari upplýsingar veittar við innritun í Kvöldskóla FB 4., 5. og 7. janúar nk. Skólameistari. fjOlbrautaskúunn BREIÐHOLTI Kvöldskóli FB Ert þú í námshugleiðingum? í Kvöldskóla FB getur þú valið samfellt nám eða einstaka námsáfanga. Þú getur valið úr fjölbreyttasta námsfram- boði framhaldsskólanna. Þú getur valið tungumál, raungreinar, nám í tréiðnum, málmiðnum og rafiðnum, við- skiptanám, listgreinar, félagsgreinar, matar- tæknanám, grunnnám matvæla, matarfræð- inganám, fjölmiðlun, stærðfræði, tölvunám, uppeldisgreinar og sjúkraliðanám, svo nokk- uð sé nefnt. Þitt er valið. Kynntu þér framboðið. Innritað verður í Kvöldskóla FB 4. og 5. jan. nk. kl. 16.30-19.30 og 7.jan. kl. 10.30-13.30. Skólameistari. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIDHOLTI Markvisst fjölmiðlanám Hvar: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Hvenær: Á vorönn 1995, mánudaga og fimmtudaga kl. 21.10-22.30 frá 9. janúar- 27. apríl. Fyrir hvern: Nemendur þurfa að hafa hald- góða undirstöðu í íslensku og ensku. Nemendafjöldi er takmarkaður. Efni: Farið verður yfir alla helstu þætti fjöl- miðlunar, s.s. sögu, siðamál, lög og reglu- gerðir. Fjallað um dagblöð, tímarit, sjónvarp, útvarp, blaðaljósmyndir, umbrot o.fl. o.fl. Raunhæf verkefni. Greinaskrif fyrir dagblöð. Fréttavinnsla fyrir sjónvarp. Umsjónarmaður: Sigursteinn Másson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fjöldi gestafyrirlesara. Verð kr. 12.500 greiðist við innritun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.