Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 27 Morgunblaðið/RAX SÍÐUJÖKULL ÁSKRIÐ TVÖHUNDRUÐ milljónir rúm- metra af ís skriðu af stað í Síðu- jökli, suðvestan í Vatnajökli, í janúar. Meira en 100 metra þykk- ur jökulsporðurinn færðist fram um 1,2 kílómetra. Orkan sem leystist úr læðingi jafnaðist á við ríflega tífalda ársframleiðslu Búrfellsvirkjunar. Tungnjökull skreið einnig á árinu. Morgunblaðið/Kristinn SJÚKRALIÐAVERKFALL SJÚKRALIÐAR fóru í verkfall 11. nóvember. Verkfallið hafði víðtæk áhrif á sjúkrastofnunum, ekki síst þeim sem annast aldraða. ÞJÓÐHÖFÐINGJAR Norðurlandanna heiðruðu íslendinga með nærveru sinni á lýðveldishátíðinni. F.v. í fremstu röð: Sonja Nor- egsdrottning og Haraldur V. Noregskonungur, Henrik Danaprins og Margrét Þórhildur II. Danadrottning, Vigdís Finnbogadóttir forseti Islands, Karl XVI. Gústaf Svíakonungur og Silvía Svía- drottning, Martti Ahtisaari forseti Finnlands og frú Eeva Ahtisa- ari. Talið var að um 60 þúsund gestir hafi komist til Þingvalla en ótaldar þúsundir lentu í umferðarteppu og komust seint eða ekki á leiðarenda. Morgunblaðið/RAX LÝÐVELDISHÁTÍÐ Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Kristinn NÝ BORGARSTJÓRN NÝ BORGARSTJÓRN tók við í Reykjavík 13. júní. Nýi borgarstjórinn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, tekur hér við árnaðar- óskum Árna Sigfússonar, fráfarandi borgarsljóra. Morgunblaðið/Gunnar Magnússon SVALBARÐA- DEILAN NORSKA strandgæslan gerði margar atlögur að íslenskum togurum á svonefndu fiskverndar- svæði Norðmanna við Svalbarða. Meðal annars þótti varðskipið Senja sýna glæfralega siglingu innan um togarana og að sögn togaramanna mátti litlu muna að slys hlytust af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.