Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ F rétta- myndir af innlendum vettvangi Morgunblaðið/Jón Trausti Guðjónsson. Morgunblaðið/RAX BRENNANDI BLOKK Á ANNAÐ hundrað manns flýðu heimili sín þegar kviknaði í 32 íbúða fjölbýlishúsi í Keflavik þann 9. júní. Engan sakaði en 25 fjölskyldur stóðu uppi heimil- islausar eftir brunann. Eldur kom upp á rishæð hússins, þar sem var meðal annars þvottahús og þurrkaðstaða. Morgunblaðið/Bergsteinn Sörensen LANGFERÐABIL HVOLFDI Morgunblaðið/Kristinn SÍLDIN KOM FYRSTU Íslandssíldinni var landað í Neskaupstað 11. júní eftir 27 ára hlé. Nokkrir farmar fengust úr þessum stofni. Á haustvertíðinni veiddust alls 130 þúsund tonn af Suðurlandssíld. BJORGUNARAFREK í VÖÐLAVÍK SKIPVERJARNIR sex sem björ- guðust úr flaki Goðans í Vöðla- vik biðu í rúmar níu klukku- stundir eftir því að hjálpin bær- ist. Brotsjóirnir gengu yfir skip- brotsmennina sem höfðu bundið sig fasta við handrið á brúarþak- inu og reykháfinn. Þessi mynd var tekin þegar fyrri björgunar- þyrla varnarliðsins kom yfir slys- staðinn. Morgunblaðið/RAX SNJOFLOÐ A ISAFIRÐI EINN maður fórst þegar snjóflóð eyðilagði sumarbústaðabyggð ís- firðinga í Tungudal og skíðamannvirki á Seljalandsdal 5. apríl. Fjöru- tíu sumarbústaðir eyðilögðust og mikill gróður. Eignatjón var áætl- að um 130 milljónir króna. RÚTU með 32 erlendum ferðamönnum hvolfdi í Bólstaðahlíðar- brekku við Stóra-Vatnsskarð um verslunarmannahelgina. Ekki urðu alvarleg slys en margir hlutu beinbrot, skrámur og tognanir. KANNABIS- LÖGREGLAN í Reykjavík lagði hald á um 70 kannabispiöntur í bílskúr við Laugar- ásveg þann 21. október. Þetta er stærsta kanna- bisgróðurhús sem fundist hefur hér- lendis. I2J*J332EI UQQJ2I SNARRÆÐI Ja- mes Venmore kajakræðara frá Nýja Sjálandi varð Bergi Má Bernburg til bjargar er gúm- bát hvolfdi í Hvítá 8. júlí. Ólg- andi iðuköst færðu Berg frá bátnum og itrek- að i kaf þar til hann missti með- vitund. Kajak- ræðarinn náði taki á Bergi og hélt honum með tönnunum á meðan hann reri að landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.