Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 55
morgunblaðið DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning A Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- slefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig ££== Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Skotlandi er víðáttumikil 964 mb lægð sem þokast austnorðaustur. Á Græn- landshafi er aðgerðalítil 1.010 mb lægð og suður af Hvarfi er 1.020 mb hæð sem þokast norðaustur. Spá: Hæg norðanátt, smáél við austurströnd- ina, bjartviðri sunnan- og suðaustanlands en annars staðar að nokkru skýjað. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudagur, nýársdagur: Fremur hæg suð- vestlæg átt og smáél um vestanvert landið, en þurrt og víðast léttskýjað í öðrum landshlut- um. Frost 0 til 13 stig, kaldast norðaustan- lands. Mánudagur: Allhvass eða hvass suðaustan og skúrir'eða slydduél um sunnan- og vestan- vert landið, en hægari og þurrt norðan- og norðaustanlands. Hiti 2 til mínus 3 stig. Þriðjudagur: Sunnan- og suðaustankaldi eða stinningskaldi. Skúrir eða slydduél um sunnan- vert landið, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti 4 stig til mínus 2 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ailgóð vetrarfærð er nú á landinu en þó er Brattabrekka ófær. Fært er um allt Snæfells- nes, um Heydal og allt vestur í Kollafjörð. Fært um Strandir til ísafjarðar. Fært um allt Norðurland og áfram um Mývatns- og Möðru- dalsöræfi til Austfjarða. Öll suðurströndin er fær. Hálka er þó á vegum og skafrenningur á Norður- og Austurlandi. Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Spá kl. 12.00 í dag: Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir Skotlandi þokast til ANA, en hæðin suður af Grænlandi til NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +8 snjóél Glasgow 8 skúr Reykjavík +7 úrkoma Hamborg 7 skýjaö Bergen 3 skúr London 7 skúr Helsinki 3 þoka LosAngeles 7 heiöskírt Kaupmannahöfn 6 skúr Lúxemborg 6 skýjaö Narssarssuaq +18 léttskýjaö Madríd 13 skúr Nuuk +3 alskýjaö Malaga vantar Ósló vantar Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 4 rigning Montreal +20 heiðskírt Þórshöfn 0 snjókoma NewYork +7 léttskýjað Algarve 19 þokumóöa Oriando 17 rígning Amsterdam 7 skýúr Paris 9 vantar Barcelona 18 skýjað Madeira 20 skýjað Berlín 9 skýjaö Róm 15 skýjað Chicago +3 heiöskírt Vín 5 alskýjað Feneyjar 7 súld Washington +2 skýjað Frankfurt 7 hólfskýjaö Winnipeg +9 snjókoma REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.11 og siðdegisflóð kl. 17.33, fjara kl. 11.33 og 23.45. Sólarupprás er kl. 11.17, sólarlag kl. 15.41. Sól er í hádegis- stað kl. 13.29 og tungl í suðri kl. 12.34. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.13, og síðdegisflóð kl. 19.28, fjara kl. 0.59 og kl. 13.41. Sólarupprás er kl. 12.03, sólarlag kl. 15.08. Sól ér í hádegis- staö kl. 13.35 og tungl í suöri kl. 12.40. SIGLU- FJÖRÐUR:, Árdegisflóð kl. 9.21, síðdegisflóð kl. 22.08, fjara kl. 3.04 og 15.40. Sólarupprás er kl. 11.45, sólarlag kl. 14.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.17 og tungl í suöri kl. 12.21. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 2.21 og síödegisflóð kl. 14.37, fjara kl. 8.39. og kl. 20.43. Sólarupprás er kl. 11.00 og sólarlag kl. 15.13. Sól er í hádegisstaö kl. 13.06 og tungl í suöri kl. 12.05. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 55 í dag er laugardagur 31. desem- ber, 365. dagur ársins 1994. Gamlársdagur. Orð dagsins er: Enn segi ég yður: Hveija þá bæn, sem tveir yðar verða ein- huga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fór Mælifell. í fyrrinótt kom Hauka- fellið til viðgerðar. Stapafellið var væntan- legt í gærkvöldi og Reykjafoss í dag-. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu af veiðum Snarfari og Skotta. í dag kemur togarinn Ýmir af veiðum, Stapa- fellið og Regina C. Fréttir Staða aðstoðaryflög- regluþjóns hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins er auglýst í Lögbirtinga- blaðinu í gær. Sá sem skipaður verður mun gegna störfum í deild sem annast rannsóknir skatta- og efnahags- brota. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1995. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Notuð frímerki. Kristni- (Matt. 18, 19.) boðssambandið, sem er með 14 kristniboða að störfum í Eþíópíu og Kenýu, þiggur notuð frí- merki, innlend og útlend.. Þau mega vera á umslög- unum eða bréfsneplum. Einnig eru þegin frí- merkt umslög úr ábyrgð- arpósti eða með gömlum stimplum. Viðtaka er í félagshúsi KFUM, Holta- vegi 20 (inngangur frá Sunnuvegi), pósthólf 4060, og á Akureyri hjá Jóni Oddgeiri Guðmunds- syni, Glerárgötu 1. Mannamót Vesturgata 7. Þrett- ándagleði verður haldin föstudaginn 6. janúar kl. 13.3Q. Söngur, upplest- ur, dans og hátíðarkaffi. Aflagrandi 40. Félags- vist verður mánudaginn 2. janúar nk. * Aramót ÁRAMÓT hafa verið breytileg eftir löndum og tímum, segir í Sögu daganna eftir Arna Björnsson. „Hérlendis verður 1. janúar að nýársdegi á 16. öld, og virðist sú venja fylgja siðaskiptum. Áður höfðu áramót verið talin á jólum, og 1. janúar var þá áttundarhelgi jóladagsins. [...] Áramótabrennur hófust í lok 18. aldar, fyrst sem skemmtun skólapilta í Reykjavík. Fylgdu þessu blysfarir og ýmis ljósagangur. Á síðari hluta 19. aldar breidd- ist brennusiðurinn út um landið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 691329, fréttir 691181, iþróttir 691166, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkcri 691116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. r v MARG- MIÐLUN 1. ÚTVARPSREKSTUR: SÍGILT FM 94.3 Reykjavík frá kl. 12.45 - 23.45 alla viika daga. 2. SJÓNVARPSÚTSENDING á bestu * hótelin með ljósleiðara til notkunar í hveiju hótelherbergi allan sólarhringinn. 3. GERÐ HEIMILDA- KYNNINGA- OG FRÆÐSLUMYNDA CXj SJÓNVARPS AUGLÝSINGA. 4. GERÐ OG DREIFING Á VHS FRÆÐSLU- MYNDBÖNDUM. 5. KYNNINGARSTARFSEMI. 6. ÚTGÁFA FRÉTTABLAÐA 0G BÆKLINGA. rnyndbær hf Suburlandsbraut 20, símar 3S1S0 og 31920, símbréf 688408. j Kringlan óskar landsmönnum Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I götumál, 4 vesældar- búskapur, 7 ávöxtur, 8 styrk, 9 tannstæði, 11 nabbi, 13 skjóla, 14 bjarta, 15 bjarndýrs- híði, 17 munnur, 20 borða, 22 hnappur, 23 afkvæmi, 24 hvalaaf- urð, 25 lifir. 1 skjögra, 2 ímugustur, 3 hlaupalag, 4 stirð af elli, 5 æðarfugl, 6 brengla, 10 fráleitt, 12 flýtir, 13 flík, 15 stykki, 16 siagbrandurinn, 18 votur, 19 sér eftir, 20 hlífi, 21 tómt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rummungur, 8 lóðar, 9 fæðir, 10 inn, 11 tíran, 13 aurum, 15 stúfs, 18 Eddur, 21 lof, 22 gubba, 23 illum, 24 farkostur. Lóðrétt: - 2 urðar, 3 mærin, 4 nefna, 5 Urður, 6 slit, 7 gröm, 12 arf, 14 und, 15 segl, 16 útbía, 17 slark, 18 efins, 19 dældu, 20 rúma. heillaríks komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða OPIÐ I DAG 9-12 KRINdMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.