Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ NÝÁRSDAGUR SJÓIMVARPIÐ 9.00 BARDAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna 10.30 ►Hlé 13.00 ►Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur Textað fyrir heyrn- arskerta á síðu 888 í Textavarpi. Að loknu ávarpinu verður ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 ►Svipmyndir af innlendum og er- lendum vettvangi Endursýndur. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 15.15 npCDA ►Ótelló Ópera Verdis UrLHII með stórsöngvurunum Kirí Te Kanawa og Placido Domingo í aðalhlutverkum. Aðrir helstu söngv- arar eru Sergei Leiferkus, Robin Leggate, Roderíck Earíe, Ramon Remedios, Mark Beesley og Claire Powell. Leikstjóri er Elijah Mosh- insky og hljómsveitarstjóri Georg Solti. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 ►Ási Ási, níu ára borgardrengur, er sendur í sveit en kann lítið til sveitastarfa og á erfítt með að sætta sig við vistina. Aðalhlutverk leika Magnús Einarsson, Berglind R. Gunnarsdóttir, Ari Matthíasson og Þórey Sigþórsdóttir. Handritið skrif- aði Dísa Anderiman og leikstjóri er Sigurbjöm Aðaisteinsson. 18.45 ►Það var skræpa Leikin kvikmynd fýrir böm eftir samnefndri sögu Andrésar Indriðasonar. Áður á dag- skrá 1. jan. 1994. 19.00 ►Pabbi í konuleit (Vater braucht eine Frau) Þýskur myndaflokkur. (7:7) 20.00 ►Fréttir 20.20 ►Veður 20.25 ►Nína - listakonan sem ísland hafnaði Ný leikin heimildarmynd um listakonuna Nínu Sæmundsson. í myndinni er fetað í fótspor Nínu á íslandi, Frakklandi, í Danmörku og Bandaríkjunum og nokkur atriði úr lífí hennar sviðsett. Nínu unga leikur Ásta Briemen þegar hún eldist tekur Vigdís Gunnarsdóttirvið hlutverkinu. 21.25 |#|f|IÍIIVIIII ►Howards End n VlHm I Hll (Howard's End) Bresk bíómynd frá 1992 byggð á sögu eftir E.M. Forster. Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Émma Thompson og Va- nessa Redgrave. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. CO 23.45 ►Tekið undir með Frank Sinatra (Frank Sinatra - Duets) Frank Sin- atra syngur þekkt lög. 0.30 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 10 00 HHDUAFPlll ►úr ævintýra- DflRllllCrill bókinni Teikni- mynd byggð á ævintýrinu Fríða og dýrið. 10.25 ►Leikfangasinfónían Teiknimynd með íslensku tali um hugrökk hljóð- færi sem leggja af stað út í heim í Ieit að söng næturgalans. 10.50 ►Snædrottningin (Snow Queen) Teiknimynd byggð á ævintýri HC Andersen. 11.20 ► í barnalandi 11.30 ►Nemó litli Teiknimynd með ís- lensku tali um Nemó litla sem ferð- ast ásamt íkomanum sínum inn í Draumalandið. 13.00 ►Ávarp forseta íslands 13.30 ►Fréttaannáll 1994 Annáll frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar endur- sýndur. 14.40 íhDfÍTTID ►■Þróttaannáll 1994 Ir l*U I 111% Annáll íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar endursýnd- ur. 15.15 ►Sumarvinir (Comdrades ofSumm- er) í aðalhlutverkum eru Joe Man- tegna, Natalya Negoda og Michael Lerner. Leikstjóri myndarinnar er Tommy Lee Wallace. 17.00 ►Addams fjölskyldan (The Add- ams Family) Gamanið er örlítið grátt á köflum í þessari gamanmynd. Aðal- hlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia og Chrístopher Lloyd. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. 18.35 ►Listaspegill (Opening Shot) Hér er fylgst með nokkrum undrabömum í fíðluleik. Þátturinn var áður á dag- skrá í mars 1994. 19.00 ►Úr smiðju Frederics Back 19.19 ►Hátíðafréttir Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunpar. Stöð 2 1995. 19.45 ►Nýárskveðja útvarpsstjóra 19.55 UU||f||yynin ►ET Steven nVllllrlfllUIII Spielberg fram- leiðir og leikstýrir myndinni um strákinn sem kynnist undarlegri vem frá öðmm hnetti sem hefur orðið skipreika hér á jörðinni. 21.50 ►Ógnareðli (Basic Instinct) Aðal- sögupersónan er rannsóknarlög- reglumaðurinn Nick Curran sem er falið að rannsaka morð á útbmnnum rokkara og klúbbeiganda í San Francisco. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ í aðalhlutverkum em Michael Douglas, Sharon Stone, George Dzundza og Jeanne Tripplehorn. Leikstjóri er Paul Verhoeven. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 ►Á tæpasta vaði II (Die Hard II) Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia og WiIIiam Sadler. Leik- stjóri: Renny Harlin. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 ►Dagskrárlok Myndin um Nínu er leikin og sviðsett að hluta. Listakonan Nína Nína Sæmundsson átti sér drauma sem voru stórir fyrir bláfátæka bóndadóttur úr Fljótshlíðinni SJÓNVARPIÐ kl. 20.25 Á nýársdag frumsýnir Sjónvarpið nýja íslenska mynd sem nefnist Nína - Listakonan sem ísland hafnaði. Myndin er um Nínu Sæmundsson, fyrstu högg- myndalistakonu Íslands, og er hún leikin og sviðsett að hluta. Nína fædd- ist árið 1892 og í myndinni er henni fýlgt eftir frá því hún er bam að aldri í foreldrahúsum í Fljótshlíðinni en hún var eitt af 15 bömum fátækra bænda- hjóna. Nína átti sér þann draum að komast til útlanda og hana langaði að verða listamaður. Þetta voru stór- ir draumar hjá bláfátækri bóndadótt- ur en fyrsta skrefíð steig hún þegar hún fluttist til frænku sinnar í Kaup- mannahöfn. Frænkan vildi gjaman styrkja Nínu til náms - bara ekki til listnáms. Kristján Jóhannsson sem Gústaf III. Grímudansleikur Óperan er að hluta til byggð á sönnu konungsmorði sem átti sér stað í konunglegu sænsku óperunni AÐALSTÖÐIN kl. 13.05 í dag, nýársdag, verður á dagskrá Aðal- stöðvarinnar uppfærsla Chicago Lyric ópemnnar á einhverri frægustu óperu sögunnar, Grímudansleiknum eftir Verdi. Kristján Jóhannsson fer með eitt aðalhlutverkið í Ópemnni en hann syngur hlutverk Gústafs III. Óperan er að hluta til byggð á sönnu konungsmorði sm átti sér stað í konunglegu sænsku _ ópemnni í Stokkhólmi árið 1792. Ástarsagan í verkinu er þó skáldskapur. Grímu- dansleikurinn var sýndur í Þjóðleik- húsinu í leikstjórn Sveins Einarsson- ar árið 1985 og hlaut feykigóðar viðtökur. í þeirri uppfærslu söng Kristján einnig hlutverk Gústafs III. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15:00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Mountain Family Robinson Æ 1979, Robert F. Logan 10.00 The Call of the Wild, 1972 12.00 Lionheart: The Children’s Crusade Æ 1987 14.00 Out on a Iimb, 1992, Matthew Brod- erick, Jeffrey Jones 16.00 Goldfinger T 1964, Sean Connery, Gert Frobe 17.55 Live and Let Die T 1973, Rog- er Moore, Yaphet Kotto, Jane Seym- our 20.00 Honeymoon in Vegas Á,G 1992, Sarah Jessica Parker, Nicolas Cage 22.00 Nowhere to Run F 1993, Jean-Claude Van Damme, Joss Ack- land 23.35 The Movie Show 0.05 Defenseless T 1991, Barbara Hershey, J.T. Walsh 1.50 Nowhere to Run F 1993, Jean-Claude Van Damme 3.20 Bruce Vs. Bill, Bill Louie, Bruce Le, Angela Yu Ching SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 12.00 World Wrestling 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Ent- ertainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Lim- it 22.30 Duckman 23.00 Entertain- ment This Week 0.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Listdans á skautum 9.30 íþrótta- annáll 1994 11.00 Hnefaleikar 12.00 Glíma 13.00 Skíðastökk 15.00 List- dans á skautum 16.00 Dans 17.00 Skíðastökk 18.00 Glíma 19.00 Euro- sport-fréttir 20.30 Rally 21.00 Hnefaleikar 22.00 Glíma 23.00 Ball- skák 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP/NÝÁRSDAGUR Brosið kl. 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgátan. RÁS I FM 92,4/93,5 9.00 Klukkur Iandsins. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven Charl- otte Margiono, Birgit Remmert, Rudolf Schasching, Robert Holí og Schönberg kórinn syngja með Kammersveit Evrópu; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Bisk- up íslands, herra Ólafur Skúla- son prédikar. 12.10 Dagskrá nýársdagsins. 12.45 Yeðurfregnir og tónlist. 13.00 Ávarp forseta Islands, Vig- dísar Finnbogadóttur. 13.30 Nýársgleði Útvarpsins. Listamenn á Suðurnesjum, Ein- ar Örn Einarsson, Kjartan Már Kjartansson, einsöngvarar, hljóðfæraieikarar og Kirkjukór Keflavíkur bjóða upp á fjöl- breytta skemmtun. Umsjón: Jónas Jónasson. 14.50 Með nýárskaffinu. Paragon Ragtimesveitin leikur lög frá upphafi aldarinnar; Rick Benj- amin stjórnar. 15.20 Frá Hólahátíð. Dr. Sigur- bjöm Einarsson biskup flytur erindi um séra Friðrik Friðriks- son. (Hljóðritað sl. sumar) 16.00 Gloria eftir Antonio Vi- valdi. Judith Nelson, Emma Kirkby, Carolyn Watkinson, Paul Elliott og David Thomas syngja með kór Kristskirkju í Oxford og hljómsveitinni Aca- demy of Ancient Music; Simon Preston stjórnar. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Upp úr rústum sálarllfsins. Þáttur um franska skáldið Alain Robbe-Grillet. Umsjón: Torfi Túliníus. 17.40 Tónleikar. Frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins 4. des- ember sl. Efnisskrá: — Tríó fyrir píanó, klarinett og sellló eftir Ludwig van Beethov- en og — Kvintett fyrir planó, tvær fiðl- ur, lágfiðlu og selló eftir Anton- in Dvorák. Flytjendur: Sigurður I. Snorrason, Anna Guðný Guð- mundsdóttir, Guðný Guðmunds- dóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Guðmundur Kristmundsson og Gunnar Kvaran. Kynnir: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.20 Tónlist. 19.30 yeðurfregnir; 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá Aix en Provence hátíðinni I Par- ís ! sumar: Töfraflautan, eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Hans Peter Blochwitz, Rosa Mannion, Anton Scharinger, Linda Kitchen, Natalie Dessay, Ruth Peele, Steven Cole, Kath- leen McKellar Ferguson, Gillian Webster og fleiri syngja með Les arts florissants sveitinni; William Christie stjórnar. 22.03 Dagbók hringjarans. Smá- saga eftir Sindra Freysson. Les- arar: Jóhann Sigurðarson og Hilmir Snær Guðnason. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Björk Guðmundsdóttir syngur gömul fslensk dægurlög í djassbúningi með tríói Guðmundar Ingólfs- sonar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Officium. Hilliard söngsveit,- in og saxófónleikarinn Jan Garbarek flytja gamla söngva eftir Christobal Morales, Guil- laume Dufay og fleiri. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. 9.00 Nýársdagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Tónleikar í Royal Al- bert Hall. 13.30 Þjóðlegur fróðleik- ur. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ing- ólfur Margeirsson. Gestur þeirra er Þráinn Bertelsson. 15.00 Úrval dægurmálaútvarps liðins árs. (Endurtekið). 17.00 Barnastjörnur. 18.00 Þegar Paul McCarney dó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 19.20 Guð er góður. Hljóðmynd um hjónin Kristján og Jóhönnu. Höf- undur: Þorstein Joð. (Áður á dag- skrá á jóladag.) 20.00 Sjónvarps- fréttir 20.20 Gleðilegt ár I sveit- inni! 22.00 Frá Hróarskelduhátíð- ini. 23.00 Heimsendir. 24.10 Næt- urtónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregir. Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Kampavín. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 4.40 Næt- urtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veður- fréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Tónlistardeild Aðalstöðvar- innar. 13.00 Nýárskveðjur. 13.05 Grímudansleikurinn eftir Verdi. 15.30 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 . 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- iist. 24.00 Næturvaktin. Friltir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. !6.00Sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tískt. OMEGA 8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Hugleiðing Ásmundar Magnússonar. 15.20 Jódís Konráðsdóttir fær til sín gest. 15.50 Lofgjörðartónlist. . X-ID FM 97,7 10.00 Orvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.