Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 51
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
STÓRMYNDIN: JUNGLEBOOK
Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgunp.
jjv ★★★ D.V. H.K .
JPT I.THE J 4
Komdu og sjáðu THE MASK,
mögnuðustu mynd allra tíma!
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og 11.
KTV*ft'K»0MW?1
KVW i'.mii.’
MWA St.R ANNAO
JOLATILBOÐ KR: 400
Aé’íí/ klassíska. saga í nýrri hrífandi kvikmynd
JASON SCOTT LEE SAM NEILL JOHN CL
★★★
.Junglebook" er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis
og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómatik, gríni og
endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar:Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano,
Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda).
Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
OÐUR GÆI
Frábær grínmynd.
Aðalhlutverk: Sean Connery, John Lithgow,
Joanne Whalley Kilmer, Louis Gossett Jr.,
Diana Rigg og Colin Friels.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lokað í dag gamlársdag
Sýningar nýársdag og annan í nýári
QíeðiCefjt árí
►í KÖNNUN sem dag-
blaðið The Times og
dægurlagaútvarps-
stöð BBC stóðu
rir varð lag
Bruce
Springsteen
„Born to
Run“ í fyrsta
sæti yfir
bestu lög
Lag
Spring-
steens
best
allra
poppsög-
unnar. Lagið
sem er tuttugu
ára gamalt varð
naumlega á undan
lagi Bobs Dylans
„Like a Rolling
Stone“. í könn-
uninni tóku þátt
ýmsir tónlistar-
\ spekúlantar
Bretlands.
GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON
SPENNANDI STARGATE-LEÍKUR A REGNBOGALINUNNI
Taktu þátt í stórskemmtilegum spurningaleik á Regnbogalínunni þar sem þú getur unnið
6 dósir af CocaCola og Maarud-snakkpoka frá Vífilfelli hf., 12 tommu pizzu
frá Hróa hetti og boðsmiöa á Stargate í Regnboganum eða Borgarbíói, Akureyri.
Sími 99-1000. 39.90 min.
Tommi og Jenni
íslenskt tal._
Sýnd kl. 3
Verð 400 kr.
Verð 400 kr.
Wlciúlcip nr!
SÍMI 19000
Lokað í dag, gamlársdag
Sýningar á nýársdag
★★★★★ E.H., Morgunpósturinn.
★★★★ Ö.N. Tíminn.
★ ★★’/z Á.Þ., Dagsljós.
★★★’/i A.l. Mbl.
Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Ótrúlega
mögnuð
mynd úr
undir-
heimum
Hollywood.
Sýnd kl. 5,
7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
*
I
PARADÍS
Frábær
jólamynd sem
framkallar
jólabrosið í
hvelli.
Sýnd kl. 3, 5,
7, 9 og 11.
LILLI ER
TÝNDUR
Yfir 15.000
manns hafa
fylcjst með
ævintýrum
Lilla í stór-
borginni.
Sýnd kl. 3,
5og 7.
UNDIR-
LEIKARINN
Áhrifamikil
frönsk
stórmynd.
Sýnd kl. 5, 9
og 11.10.
Stórfengleg ævintýramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur
söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist best!
Aðalhlutverk: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson.
Leikstjóri: Kurt Emmerich.
Bönnuð innan 12 ára.
Athugið breyttan sýningartíma: Kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15.