Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994
FÓLK í FRÉTTUM
FYRIRSÆTUR
CARLA Bruni
NADJA Auermann
BRIDGET Hall
►ÞEGAR kom að árlegu vali á fyrir-
sætu ársins iyá tímaritinu Allure var sú
kvörðun tekin að það yrði fellt niður á
>su ári. Ástæðuna segir Linda Wells rit-
stjóri blaðsins þá að ekkert einstaklings-
bundið útlit sé ráðandi í tískuheiminum i
dag og andstaða við slíka flokkun hafi ver-
ið mjög áberandi á þessu ári. Gilles Bensim-
on, einn af ritstjórum tímaritsins Elle, tek-
ur í sama streng og segist ekki geta bund-
ið val sitt við aðeins eina fyrirsætu. Hann
gengur þó svo langt að nefna þijár:
Bridget Hall, Carla Bruni og
Nadja Auermann.
Attræðir
Völsungar
ÞRÍR menn úr fyrsta knattspymu-
liði Völsunga frá árinu 1927 eða
fyrir 67 árum urðu áttræðir á þessu
ári og sá Qórði 81 árs. í efri röð
frá vinstri: Sören Einarsson bak-
vörður, Helgi Kristjánsson mið-
framvörður. I neðri röð frá vinstri:
Marteinn Steingrímsson framheiji
og Valdimar Vigfússon bakvörður.
Þetta voru nokkrir af máttarstólp-
um annars aldursflokks liðs Völs-
unga, sem á sínum tíma var með
eitt besta knattspyrnulið á Norður-
landi í þeim aldursflokki.
Smiðjuvegi 14 í Kópavogi, simi: 87 70 99 *
x*%
leðín
*■
^aönssono5r
_ *c**ldY-
stansld
•halda
uPpi
s
:o
\veíur veriý
V
"Wvwi,. .
a drYkku
'Óbre-^^ktug,^
Kjum!
blóma