Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 FÓLK í FRÉTTUM FYRIRSÆTUR CARLA Bruni NADJA Auermann BRIDGET Hall ►ÞEGAR kom að árlegu vali á fyrir- sætu ársins iyá tímaritinu Allure var sú kvörðun tekin að það yrði fellt niður á >su ári. Ástæðuna segir Linda Wells rit- stjóri blaðsins þá að ekkert einstaklings- bundið útlit sé ráðandi í tískuheiminum i dag og andstaða við slíka flokkun hafi ver- ið mjög áberandi á þessu ári. Gilles Bensim- on, einn af ritstjórum tímaritsins Elle, tek- ur í sama streng og segist ekki geta bund- ið val sitt við aðeins eina fyrirsætu. Hann gengur þó svo langt að nefna þijár: Bridget Hall, Carla Bruni og Nadja Auermann. Attræðir Völsungar ÞRÍR menn úr fyrsta knattspymu- liði Völsunga frá árinu 1927 eða fyrir 67 árum urðu áttræðir á þessu ári og sá Qórði 81 árs. í efri röð frá vinstri: Sören Einarsson bak- vörður, Helgi Kristjánsson mið- framvörður. I neðri röð frá vinstri: Marteinn Steingrímsson framheiji og Valdimar Vigfússon bakvörður. Þetta voru nokkrir af máttarstólp- um annars aldursflokks liðs Völs- unga, sem á sínum tíma var með eitt besta knattspyrnulið á Norður- landi í þeim aldursflokki. Smiðjuvegi 14 í Kópavogi, simi: 87 70 99 * x*% leðín *■ ^aönssono5r _ *c**ldY- stansld •halda uPpi s :o \veíur veriý V "Wvwi,. . a drYkku 'Óbre-^^ktug,^ Kjum! blóma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.