Morgunblaðið - 31.12.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Um$|ón Arnór G.
Ragnarsson
Eins kvölds
jólatvímeniiingnr
BSÍ
ÞRIÐJUDAGINN 27. desember
var spilaður fyrsti-einkvölds tölvu-
reiknaði jóla-Mitchell tvímenning-
urinn af þremur. 30 pör spiluðu
10 umferðir með 3 spilum á milli
para. Meðalskor var 270 og bestum
árangri náðu:
NS:
Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 330
Magnús Ólafsson - Páll Þór Bergsson 312
Geirlaug Magnússon - Torfi Axelsson 306
VignirHauksson-HaukurHarðarson 290
AV:
Sigfús Örn Ámason - Gísli Steingrímsson 365
Yaldimar Elíasson - Sigurður Karlsson 326
Óli Bjöm Gunnarsson - Baldur Bjartmarsson 306
Snorri Sveinsson - Gylfi Guðnason 293
Fimmtudaginn 29. desember var síðan spilað
annað kvöldið. 30 pör spiluðu aftur 10 umferðir
með 3 spilum á milii para. Meðalskor var 270 og
bestum árangri náðu:
NS:
Erlendur Jónsson - Þröstur Ingimarsson 341
HallgrímurHallgrímss. - SigmundurStefánss. 339
AgnarKristinsson-SævinBjamason 299
Gísli Steingrímsson - Sigfús Öm Ámason 291
AV:
ÓmarÓskarsson-RúnarHauksson 378
Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 332
Sturla Snæbjörnsson - Cecil Haraldsson 315
GuðmundurPétursson - RagnarHermannsson 313
Bridsfélag Suðurnesja
Starfsemin á nýja árinu hefst
2. janúar með eins kvölds tvímenn-
ingi. Spilað er í Hótel Kristínu og
hefst spilamennskan kl. 19.45
stundvíslega.
Skagfirðingar Reykjavík
Spilaður verður eins kvölds tví-
menningur þriðjudaginn 3. janúar
í Drangey , Stakkahlíð 17. Allir
velkomnir.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblaöib
fœst á Kastrupflugvelli
og Rábbústorginu
-kjarni málsins!
LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 37
Hejurþú ákveðið að hœtta að mykja?
Reykingavenjur eru einstaklings-
bundnar. Þess vegna er gott að geta
valið á milli mismunandi Nicorette
lyfjaforma og styrkleika sem sjá
líkamanum fyrir nikótíni. Möguleikar
þínir á að standast reykbindindið
aukast ef þú velur það lyfjaform sem
besl fellur að þínum þörfum. Ef þú
ákveður að hætta að reykja og nota
þess í stað Nicorette til að hjálpa þér
yfir erfiðasta hjallann fyrstu mánuðina
Qn:
II l-i. SS V.
=- ^
2-5 S th rr rí-
fi
Bt «
Nicorette tyggigúmmí inniheldur nikótín scm losnar smám
saman úr tyggigúmmíinu þegar tuggið er og dregur úr
fráhvarfseinkennum eftir að reykingum er hætt. Æskilegur
dagskammtur er 8 - 16 stk. Nikótínið í tyggigúmmíinu getur
valdið aukaverkunum eins og ertingu í munni, koki, vélinda
og meltingaróþæginduni ef tuggið er of hratt. Ráðlagt er því
að sjúga tyggigúmmíið meira en tyg&ja eða tyggja hægt.
Nicorette nikótíntyggigúmmí er til í 2 og 4 mg styrkleika
fneð eða án mintubragðs. Styrkleiki og meðferðarlengd er
einsaklingsbundin.Nikótín getur valdið bráðum eitrunum hjá
börnuin. Gæta skal varúðar hjá þeim sem hafa hjarta og
æðasjúkdóma. Ófrískar konur og konur með bam á brjósti
ciga ekki að nota nikótínlyf.
Nicorette forðaplásturinn inniheldur nikótín er losnar úr
plástrinum. Tilgangurinn er að draga úr fráhvarfseinkennum
eftir að reykingum cr hætt. Forðaplásturinn er settur á að
morgni og tekinn af fyrir svefn þar með er minni hætta á
aukaverkunum eins og svefntruflunum og áhrifum á drauma.
Einnig drcgur úr líkum á þolmyndun. Nikótínið úr plástrinum
getur valdið kláða og útbrotum. Meðt'crðarlengd er einstakl-
ingsbundin en æskilegt er að nota einn plástur á dag.
Nicorette forðaplástur er til í 3 styrkleikum 5, 10 og 15 mg/16
klst. og er mælt mcð notkun sterkasta plástursins í upphafi
meðferðar. Síðan er styrkleikinn minnkaður smám saman og
fer það eftir nikótínþörf viðkomandi á hverjum tíma .
getur þú losnað við óþægilega líðan
sem er oft einkennandi þegar líkamann
vantar nikótín eftir að reykingum er
hætt. Nikótínlyf auðvelda þér að yfir-
stíga ávanann. Nicorette sér líkama
þínum fyrir nikótíni en á sama tíma ert
þú laus við tjöru, kolsýrling og aðrar
skaðlegar lofttegundir sem fylgja
reykingum.
Núna er rétti tíminn!
NICDRETTE
Hjdlparþéryfir erfibasta hjallann
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli sem fylgir hverri pakkningu lyfsins.
BRUNASALA
ÞRIÐJUDAGINN 3. JANUAR
OPNUM KL. 10
KRAKKAR
KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 681719