Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 52
52 LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
NÝÁRSDAGUR
SJÓIMVARPIÐ
9.00
BARDAEFNI
► Morgunsjón-
varp barnanna
10.30 ►Hlé
13.00 ►Ávarp forseta íslands, Vigdísar
Finnbogadóttur Textað fyrir heyrn-
arskerta á síðu 888 í Textavarpi.
Að loknu ávarpinu verður ágrip þess
flutt á táknmáli.
13.30 ►Svipmyndir af innlendum og er-
lendum vettvangi Endursýndur.
Textað fyrir heyrnarskerta á síðu
888 í Textavarpi.
15.15 npCDA ►Ótelló Ópera Verdis
UrLHII með stórsöngvurunum
Kirí Te Kanawa og Placido Domingo
í aðalhlutverkum. Aðrir helstu söngv-
arar eru Sergei Leiferkus, Robin
Leggate, Roderíck Earíe, Ramon
Remedios, Mark Beesley og Claire
Powell. Leikstjóri er Elijah Mosh-
insky og hljómsveitarstjóri Georg
Solti. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru
Felix Bergsson og Gunnar Helgason.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor-
steinsson.
18.30 ►Ási Ási, níu ára borgardrengur,
er sendur í sveit en kann lítið til
sveitastarfa og á erfítt með að sætta
sig við vistina. Aðalhlutverk leika
Magnús Einarsson, Berglind R.
Gunnarsdóttir, Ari Matthíasson og
Þórey Sigþórsdóttir. Handritið skrif-
aði Dísa Anderiman og leikstjóri er
Sigurbjöm Aðaisteinsson.
18.45 ►Það var skræpa Leikin kvikmynd
fýrir böm eftir samnefndri sögu
Andrésar Indriðasonar. Áður á dag-
skrá 1. jan. 1994.
19.00 ►Pabbi í konuleit (Vater braucht
eine Frau) Þýskur myndaflokkur.
(7:7)
20.00 ►Fréttir
20.20 ►Veður
20.25 ►Nína - listakonan sem ísland
hafnaði Ný leikin heimildarmynd um
listakonuna Nínu Sæmundsson. í
myndinni er fetað í fótspor Nínu á
íslandi, Frakklandi, í Danmörku og
Bandaríkjunum og nokkur atriði úr
lífí hennar sviðsett. Nínu unga leikur
Ásta Briemen þegar hún eldist tekur
Vigdís Gunnarsdóttirvið hlutverkinu.
21.25 |#|f|IÍIIVIIII ►Howards End
n VlHm I Hll (Howard's End)
Bresk bíómynd frá 1992 byggð á
sögu eftir E.M. Forster. Leikstjóri:
James Ivory. Aðalhlutverk: Anthony
Hopkins, Émma Thompson og Va-
nessa Redgrave. Þýðandi: Páll Heiðar
Jónsson. CO
23.45 ►Tekið undir með Frank Sinatra
(Frank Sinatra - Duets) Frank Sin-
atra syngur þekkt lög.
0.30 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
10 00 HHDUAFPlll ►úr ævintýra-
DflRllllCrill bókinni Teikni-
mynd byggð á ævintýrinu Fríða og
dýrið.
10.25 ►Leikfangasinfónían Teiknimynd
með íslensku tali um hugrökk hljóð-
færi sem leggja af stað út í heim í
Ieit að söng næturgalans.
10.50 ►Snædrottningin (Snow Queen)
Teiknimynd byggð á ævintýri HC
Andersen.
11.20 ► í barnalandi
11.30 ►Nemó litli Teiknimynd með ís-
lensku tali um Nemó litla sem ferð-
ast ásamt íkomanum sínum inn í
Draumalandið.
13.00 ►Ávarp forseta íslands
13.30 ►Fréttaannáll 1994 Annáll frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar endur-
sýndur.
14.40
íhDfÍTTID ►■Þróttaannáll 1994
Ir l*U I 111% Annáll íþróttadeildar
Stöðvar 2 og Bylgjunnar endursýnd-
ur.
15.15 ►Sumarvinir (Comdrades ofSumm-
er) í aðalhlutverkum eru Joe Man-
tegna, Natalya Negoda og Michael
Lerner. Leikstjóri myndarinnar er
Tommy Lee Wallace.
17.00 ►Addams fjölskyldan (The Add-
ams Family) Gamanið er örlítið grátt
á köflum í þessari gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia
og Chrístopher Lloyd. Leikstjóri:
Barry Sonnenfeld. 1991. Lokasýning.
Bönnuð börnum.
18.35 ►Listaspegill (Opening Shot) Hér
er fylgst með nokkrum undrabömum
í fíðluleik. Þátturinn var áður á dag-
skrá í mars 1994.
19.00 ►Úr smiðju Frederics Back
19.19 ►Hátíðafréttir Stuttar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunpar.
Stöð 2 1995.
19.45 ►Nýárskveðja útvarpsstjóra
19.55 UU||f||yynin ►ET Steven
nVllllrlfllUIII Spielberg fram-
leiðir og leikstýrir myndinni um
strákinn sem kynnist undarlegri vem
frá öðmm hnetti sem hefur orðið
skipreika hér á jörðinni.
21.50 ►Ógnareðli (Basic Instinct) Aðal-
sögupersónan er rannsóknarlög-
reglumaðurinn Nick Curran sem er
falið að rannsaka morð á útbmnnum
rokkara og klúbbeiganda í San
Francisco. Maltin gefur myndinni
★ ★ ★ í aðalhlutverkum em Michael
Douglas, Sharon Stone, George
Dzundza og Jeanne Tripplehorn.
Leikstjóri er Paul Verhoeven. 1992.
Stranglega bönnuð börnum.
23.55 ►Á tæpasta vaði II (Die Hard II)
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie
Bedelia og WiIIiam Sadler. Leik-
stjóri: Renny Harlin. 1990. Lokasýn-
ing. Stranglega bönnuð börnum.
1.55 ►Dagskrárlok
Myndin um Nínu er leikin og sviðsett að hluta.
Listakonan Nína
Nína
Sæmundsson
átti sér drauma
sem voru stórir
fyrir bláfátæka
bóndadóttur úr
Fljótshlíðinni
SJÓNVARPIÐ kl. 20.25 Á nýársdag
frumsýnir Sjónvarpið nýja íslenska
mynd sem nefnist Nína - Listakonan
sem ísland hafnaði. Myndin er um
Nínu Sæmundsson, fyrstu högg-
myndalistakonu Íslands, og er hún
leikin og sviðsett að hluta. Nína fædd-
ist árið 1892 og í myndinni er henni
fýlgt eftir frá því hún er bam að aldri
í foreldrahúsum í Fljótshlíðinni en hún
var eitt af 15 bömum fátækra bænda-
hjóna. Nína átti sér þann draum að
komast til útlanda og hana langaði
að verða listamaður. Þetta voru stór-
ir draumar hjá bláfátækri bóndadótt-
ur en fyrsta skrefíð steig hún þegar
hún fluttist til frænku sinnar í Kaup-
mannahöfn. Frænkan vildi gjaman
styrkja Nínu til náms - bara ekki til
listnáms.
Kristján Jóhannsson sem Gústaf III.
Grímudansleikur
Óperan er að
hluta til byggð
á sönnu
konungsmorði
sem átti sér
stað í
konunglegu
sænsku
óperunni
AÐALSTÖÐIN kl. 13.05 í dag,
nýársdag, verður á dagskrá Aðal-
stöðvarinnar uppfærsla Chicago
Lyric ópemnnar á einhverri frægustu
óperu sögunnar, Grímudansleiknum
eftir Verdi. Kristján Jóhannsson fer
með eitt aðalhlutverkið í Ópemnni
en hann syngur hlutverk Gústafs
III. Óperan er að hluta til byggð á
sönnu konungsmorði sm átti sér stað
í konunglegu sænsku _ ópemnni í
Stokkhólmi árið 1792. Ástarsagan í
verkinu er þó skáldskapur. Grímu-
dansleikurinn var sýndur í Þjóðleik-
húsinu í leikstjórn Sveins Einarsson-
ar árið 1985 og hlaut feykigóðar
viðtökur. í þeirri uppfærslu söng
Kristján einnig hlutverk Gústafs III.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
14.00 Benny Hinn 15:00 Biblíulestur
15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik-
un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/
Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist
20.00 Praise the Lord, blandað efni
22.30 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 The
Mountain Family Robinson Æ 1979,
Robert F. Logan 10.00 The Call of
the Wild, 1972 12.00 Lionheart: The
Children’s Crusade Æ 1987 14.00
Out on a Iimb, 1992, Matthew Brod-
erick, Jeffrey Jones 16.00 Goldfinger
T 1964, Sean Connery, Gert Frobe
17.55 Live and Let Die T 1973, Rog-
er Moore, Yaphet Kotto, Jane Seym-
our 20.00 Honeymoon in Vegas Á,G
1992, Sarah Jessica Parker, Nicolas
Cage 22.00 Nowhere to Run F 1993,
Jean-Claude Van Damme, Joss Ack-
land 23.35 The Movie Show 0.05
Defenseless T 1991, Barbara Hershey,
J.T. Walsh 1.50 Nowhere to Run F
1993, Jean-Claude Van Damme 3.20
Bruce Vs. Bill, Bill Louie, Bruce Le,
Angela Yu Ching
SKY OIME
6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV
12.00 World Wrestling 13.00 Para-
dise Beach 13.30 George 14.00 Ent-
ertainment This Week 15.00 Star
Trek: The Next Generation 16.00
Coca-Cola Hit Mix 17.00 World
Wrestling Federation 18.00 The
Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00
Beverly Hills 90210 20.00 Melrose
Place 21.00 Star Trek 22.00 No Lim-
it 22.30 Duckman 23.00 Entertain-
ment This Week 0.00 Doctor, Doctor
0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics
2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Listdans á skautum 9.30 íþrótta-
annáll 1994 11.00 Hnefaleikar 12.00
Glíma 13.00 Skíðastökk 15.00 List-
dans á skautum 16.00 Dans 17.00
Skíðastökk 18.00 Glíma 19.00 Euro-
sport-fréttir 20.30 Rally 21.00
Hnefaleikar 22.00 Glíma 23.00 Ball-
skák 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vfsindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP/NÝÁRSDAGUR
Brosið kl. 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgátan.
RÁS I FM 92,4/93,5
9.00 Klukkur Iandsins.
9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir
Ludwig van Beethoven Charl-
otte Margiono, Birgit Remmert,
Rudolf Schasching, Robert Holí
og Schönberg kórinn syngja með
Kammersveit Evrópu; Nikolaus
Harnoncourt stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. Bisk-
up íslands, herra Ólafur Skúla-
son prédikar.
12.10 Dagskrá nýársdagsins.
12.45 Yeðurfregnir og tónlist.
13.00 Ávarp forseta Islands, Vig-
dísar Finnbogadóttur.
13.30 Nýársgleði Útvarpsins.
Listamenn á Suðurnesjum, Ein-
ar Örn Einarsson, Kjartan Már
Kjartansson, einsöngvarar,
hljóðfæraieikarar og Kirkjukór
Keflavíkur bjóða upp á fjöl-
breytta skemmtun. Umsjón:
Jónas Jónasson.
14.50 Með nýárskaffinu. Paragon
Ragtimesveitin leikur lög frá
upphafi aldarinnar; Rick Benj-
amin stjórnar.
15.20 Frá Hólahátíð. Dr. Sigur-
bjöm Einarsson biskup flytur
erindi um séra Friðrik Friðriks-
son. (Hljóðritað sl. sumar)
16.00 Gloria eftir Antonio Vi-
valdi. Judith Nelson, Emma
Kirkby, Carolyn Watkinson,
Paul Elliott og David Thomas
syngja með kór Kristskirkju í
Oxford og hljómsveitinni Aca-
demy of Ancient Music; Simon
Preston stjórnar.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Upp úr rústum sálarllfsins.
Þáttur um franska skáldið Alain
Robbe-Grillet. Umsjón: Torfi
Túliníus.
17.40 Tónleikar. Frá tónleikum
Kammermúsíkklúbbsins 4. des-
ember sl. Efnisskrá:
— Tríó fyrir píanó, klarinett og
sellló eftir Ludwig van Beethov-
en og
— Kvintett fyrir planó, tvær fiðl-
ur, lágfiðlu og selló eftir Anton-
in Dvorák. Flytjendur: Sigurður
I. Snorrason, Anna Guðný Guð-
mundsdóttir, Guðný Guðmunds-
dóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir,
Guðmundur Kristmundsson og
Gunnar Kvaran. Kynnir: Þorkell
Sigurbjörnsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.20 Tónlist.
19.30 yeðurfregnir;
19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá
Aix en Provence hátíðinni I Par-
ís ! sumar: Töfraflautan, eftir
Wolfgang Amadeus Mozart,
Hans Peter Blochwitz, Rosa
Mannion, Anton Scharinger,
Linda Kitchen, Natalie Dessay,
Ruth Peele, Steven Cole, Kath-
leen McKellar Ferguson, Gillian
Webster og fleiri syngja með
Les arts florissants sveitinni;
William Christie stjórnar.
22.03 Dagbók hringjarans. Smá-
saga eftir Sindra Freysson. Les-
arar: Jóhann Sigurðarson og
Hilmir Snær Guðnason.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Litla djasshornið. Björk
Guðmundsdóttir syngur gömul
fslensk dægurlög í djassbúningi
með tríói Guðmundar Ingólfs-
sonar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón:
Illugi Jökulsson.
0.10 Officium. Hilliard söngsveit,-
in og saxófónleikarinn Jan
Garbarek flytja gamla söngva
eftir Christobal Morales, Guil-
laume Dufay og fleiri.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9.
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS2FM 90,1/99,9
8.10 Funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Ellsabet Brekkan. 9.00
Nýársdagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Tónleikar í Royal Al-
bert Hall. 13.30 Þjóðlegur fróðleik-
ur. Tríó Guðmundar Ingólfssonar
leikur. 14.00 Þriðji maðurinn.
Umsjón: Árni Þórarinsson og Ing-
ólfur Margeirsson. Gestur þeirra
er Þráinn Bertelsson. 15.00 Úrval
dægurmálaútvarps liðins árs.
(Endurtekið). 17.00 Barnastjörnur.
18.00 Þegar Paul McCarney dó.
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
19.20 Guð er góður. Hljóðmynd um
hjónin Kristján og Jóhönnu. Höf-
undur: Þorstein Joð. (Áður á dag-
skrá á jóladag.) 20.00 Sjónvarps-
fréttir 20.20 Gleðilegt ár I sveit-
inni! 22.00 Frá Hróarskelduhátíð-
ini. 23.00 Heimsendir. 24.10 Næt-
urtónar. 1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregir. Veðurfregnir.
Næturtónar hljóma áfram. 2.00
Fréttir. 2.05 Kampavín. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. 4.40 Næt-
urtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40
Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05
Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni.
6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morguntónar.
Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veður-
fréttir.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
10.00 Tónlistardeild Aðalstöðvar-
innar. 13.00 Nýárskveðjur. 13.05
Grímudansleikurinn eftir Verdi.
15.30 Ókynnt tónlist.
BYLGJAN FM 98,9 .
7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur
Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð-
mundsson. 17.15 Við heygarðs-
hornið. Bjarni Dagur Jónsson.
20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón-
iist. 24.00 Næturvaktin.
Friltir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BROSID FM 96,7
10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00
Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát-
an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00
Næturtónlist.
FNI 957 FM 95,7
10.00 Steinar Viktorsson. 13.00
Ragnar Bjarnason. !6.00Sunnu-
dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol-
beinsson. 22.00 Rólegt og róman-
tískt.
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00
Benny Hinn. 15.00 Hugleiðing
Ásmundar Magnússonar. 15.20
Jódís Konráðsdóttir fær til sín gest.
15.50 Lofgjörðartónlist.
. X-ID FM 97,7
10.00 Orvar Geir og Þórður Örn.
13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta
tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður
ijómi. 24.00 Næturdagskrá.