Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 55

Morgunblaðið - 31.12.1994, Side 55
morgunblaðið DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning A Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- slefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig ££== Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir Skotlandi er víðáttumikil 964 mb lægð sem þokast austnorðaustur. Á Græn- landshafi er aðgerðalítil 1.010 mb lægð og suður af Hvarfi er 1.020 mb hæð sem þokast norðaustur. Spá: Hæg norðanátt, smáél við austurströnd- ina, bjartviðri sunnan- og suðaustanlands en annars staðar að nokkru skýjað. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudagur, nýársdagur: Fremur hæg suð- vestlæg átt og smáél um vestanvert landið, en þurrt og víðast léttskýjað í öðrum landshlut- um. Frost 0 til 13 stig, kaldast norðaustan- lands. Mánudagur: Allhvass eða hvass suðaustan og skúrir'eða slydduél um sunnan- og vestan- vert landið, en hægari og þurrt norðan- og norðaustanlands. Hiti 2 til mínus 3 stig. Þriðjudagur: Sunnan- og suðaustankaldi eða stinningskaldi. Skúrir eða slydduél um sunnan- vert landið, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti 4 stig til mínus 2 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ailgóð vetrarfærð er nú á landinu en þó er Brattabrekka ófær. Fært er um allt Snæfells- nes, um Heydal og allt vestur í Kollafjörð. Fært um Strandir til ísafjarðar. Fært um allt Norðurland og áfram um Mývatns- og Möðru- dalsöræfi til Austfjarða. Öll suðurströndin er fær. Hálka er þó á vegum og skafrenningur á Norður- og Austurlandi. Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Spá kl. 12.00 í dag: Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir Skotlandi þokast til ANA, en hæðin suður af Grænlandi til NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +8 snjóél Glasgow 8 skúr Reykjavík +7 úrkoma Hamborg 7 skýjaö Bergen 3 skúr London 7 skúr Helsinki 3 þoka LosAngeles 7 heiöskírt Kaupmannahöfn 6 skúr Lúxemborg 6 skýjaö Narssarssuaq +18 léttskýjaö Madríd 13 skúr Nuuk +3 alskýjaö Malaga vantar Ósló vantar Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 4 rigning Montreal +20 heiðskírt Þórshöfn 0 snjókoma NewYork +7 léttskýjað Algarve 19 þokumóöa Oriando 17 rígning Amsterdam 7 skýúr Paris 9 vantar Barcelona 18 skýjað Madeira 20 skýjað Berlín 9 skýjaö Róm 15 skýjað Chicago +3 heiöskírt Vín 5 alskýjað Feneyjar 7 súld Washington +2 skýjað Frankfurt 7 hólfskýjaö Winnipeg +9 snjókoma REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.11 og siðdegisflóð kl. 17.33, fjara kl. 11.33 og 23.45. Sólarupprás er kl. 11.17, sólarlag kl. 15.41. Sól er í hádegis- stað kl. 13.29 og tungl í suðri kl. 12.34. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.13, og síðdegisflóð kl. 19.28, fjara kl. 0.59 og kl. 13.41. Sólarupprás er kl. 12.03, sólarlag kl. 15.08. Sól ér í hádegis- staö kl. 13.35 og tungl í suöri kl. 12.40. SIGLU- FJÖRÐUR:, Árdegisflóð kl. 9.21, síðdegisflóð kl. 22.08, fjara kl. 3.04 og 15.40. Sólarupprás er kl. 11.45, sólarlag kl. 14.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.17 og tungl í suöri kl. 12.21. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 2.21 og síödegisflóð kl. 14.37, fjara kl. 8.39. og kl. 20.43. Sólarupprás er kl. 11.00 og sólarlag kl. 15.13. Sól er í hádegisstaö kl. 13.06 og tungl í suöri kl. 12.05. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 55 í dag er laugardagur 31. desem- ber, 365. dagur ársins 1994. Gamlársdagur. Orð dagsins er: Enn segi ég yður: Hveija þá bæn, sem tveir yðar verða ein- huga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fór Mælifell. í fyrrinótt kom Hauka- fellið til viðgerðar. Stapafellið var væntan- legt í gærkvöldi og Reykjafoss í dag-. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu af veiðum Snarfari og Skotta. í dag kemur togarinn Ýmir af veiðum, Stapa- fellið og Regina C. Fréttir Staða aðstoðaryflög- regluþjóns hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins er auglýst í Lögbirtinga- blaðinu í gær. Sá sem skipaður verður mun gegna störfum í deild sem annast rannsóknir skatta- og efnahags- brota. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1995. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Notuð frímerki. Kristni- (Matt. 18, 19.) boðssambandið, sem er með 14 kristniboða að störfum í Eþíópíu og Kenýu, þiggur notuð frí- merki, innlend og útlend.. Þau mega vera á umslög- unum eða bréfsneplum. Einnig eru þegin frí- merkt umslög úr ábyrgð- arpósti eða með gömlum stimplum. Viðtaka er í félagshúsi KFUM, Holta- vegi 20 (inngangur frá Sunnuvegi), pósthólf 4060, og á Akureyri hjá Jóni Oddgeiri Guðmunds- syni, Glerárgötu 1. Mannamót Vesturgata 7. Þrett- ándagleði verður haldin föstudaginn 6. janúar kl. 13.3Q. Söngur, upplest- ur, dans og hátíðarkaffi. Aflagrandi 40. Félags- vist verður mánudaginn 2. janúar nk. * Aramót ÁRAMÓT hafa verið breytileg eftir löndum og tímum, segir í Sögu daganna eftir Arna Björnsson. „Hérlendis verður 1. janúar að nýársdegi á 16. öld, og virðist sú venja fylgja siðaskiptum. Áður höfðu áramót verið talin á jólum, og 1. janúar var þá áttundarhelgi jóladagsins. [...] Áramótabrennur hófust í lok 18. aldar, fyrst sem skemmtun skólapilta í Reykjavík. Fylgdu þessu blysfarir og ýmis ljósagangur. Á síðari hluta 19. aldar breidd- ist brennusiðurinn út um landið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 691329, fréttir 691181, iþróttir 691166, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkcri 691116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. r v MARG- MIÐLUN 1. ÚTVARPSREKSTUR: SÍGILT FM 94.3 Reykjavík frá kl. 12.45 - 23.45 alla viika daga. 2. SJÓNVARPSÚTSENDING á bestu * hótelin með ljósleiðara til notkunar í hveiju hótelherbergi allan sólarhringinn. 3. GERÐ HEIMILDA- KYNNINGA- OG FRÆÐSLUMYNDA CXj SJÓNVARPS AUGLÝSINGA. 4. GERÐ OG DREIFING Á VHS FRÆÐSLU- MYNDBÖNDUM. 5. KYNNINGARSTARFSEMI. 6. ÚTGÁFA FRÉTTABLAÐA 0G BÆKLINGA. rnyndbær hf Suburlandsbraut 20, símar 3S1S0 og 31920, símbréf 688408. j Kringlan óskar landsmönnum Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I götumál, 4 vesældar- búskapur, 7 ávöxtur, 8 styrk, 9 tannstæði, 11 nabbi, 13 skjóla, 14 bjarta, 15 bjarndýrs- híði, 17 munnur, 20 borða, 22 hnappur, 23 afkvæmi, 24 hvalaaf- urð, 25 lifir. 1 skjögra, 2 ímugustur, 3 hlaupalag, 4 stirð af elli, 5 æðarfugl, 6 brengla, 10 fráleitt, 12 flýtir, 13 flík, 15 stykki, 16 siagbrandurinn, 18 votur, 19 sér eftir, 20 hlífi, 21 tómt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rummungur, 8 lóðar, 9 fæðir, 10 inn, 11 tíran, 13 aurum, 15 stúfs, 18 Eddur, 21 lof, 22 gubba, 23 illum, 24 farkostur. Lóðrétt: - 2 urðar, 3 mærin, 4 nefna, 5 Urður, 6 slit, 7 gröm, 12 arf, 14 und, 15 segl, 16 útbía, 17 slark, 18 efins, 19 dældu, 20 rúma. heillaríks komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða OPIÐ I DAG 9-12 KRINdMN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.