Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 17
i
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 17
<
€
verð. Ódýrara brauðið var 75 g
þyngra, en 44 kr. ódýrara. Sparn-
aður fjölskyldu, sem kaupir eitt
þriggja korna brauð á dag í ódýr-
ustu versluninni fremur en þeirri
dýrustu, gæti því numið 16 þús.
kr. á ári.
Mikið úrval
brauða
Úrval brauða hefur aukist á
undanförnum árum og algengt er
bakarí bjóði upp á rúmlega tuttugu
tegundir. Bakarameistarar segja
að hvítt brauð seljist minna en
fyrir nokkrum árum og fólk kjósi
fremur gróf brauð. Samkvæmt
neyslukönnun, sem Félagsvísinda-
stofnun gerði fyrir Morgunblaðið
í ágúst sl. kom í ljós að 99,5%
landsmanna borða brauð. Hver
einstaklingur borðar að jafnaði
19,5 brauðsneiðar á viku, 53,2%
kaupa brauðin í matvöruverslun-
um, 17,6% í bakaríum og 23,8%
kaupa bæði í bakaríum og mat-
vöruverslunum.
Snúðar, vínarbrauð og
rjómatertur
Ekki er hægt að gefa upp ná-
kvæma þyngd á snúðum og vínar-
^ brauðum, því hvert stykki er mis-
• jafnlega stórt og þungt, jafnvel
breytilegt í bakaríum frá degi til
0 dags. Þyngdin sem bakarameistar-
ar gáfu upp var allt frá 110 g til
230 g á snúðum og á vínarbrauð-
um frá 70 g til 150 g.
Rjómaterta fyrir 12 manns var
ódýrust í Heildsölubakarí á 2.052
kr., en dýrust á 3.647 kr. í Álf-
meimabakarí og Myllunni.
Af gefnu tilefni skal þess getið
® að hér er einungis um verðsaman-
£ burð að ræða og ekki er tekið til-
Á lit til gæða.
NEYTEIMDUR
Hvað kostar brauðin?
i • Heilhveitibrauð Formbrauð 3ja korna brauð Birki- rúnstykki Snúður Vínar- brauð Rjóma- terta,
Verð, stk. Verð Þyngd, m.v. Verð, stk. Verð Þyngd, m.v. Verð, stk. Verð Þyngd, m.v. Verð, stk. Þyngd, Verð, stk. Þyngd, Verð, stk. Þyngd,
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ u.þ.b. 1 kg u.þ.b. 1 kg u.þ.b. 1 kg u.þ.b. u.þ.b. u.þ.b. 12 manna Skurður/ Annað
Bakarí Sandholt Laugavegi/Hverafold 1™í 260,- 111»’ 000. 500 g ccc> 149,- 2QR - 500 g cao> 34,- 50 g 68,- 185 g 65,- 10Ðg 2.600,- Ókeypis skurður á brauði
Björnsbakarí 1JSí 220,- - 144,- 229 - 630 g cco> 34,- 67,- 67,- 2.613,- Skurður kostar 10 kr.,
Austurströnd/Hringbraut/Fálkagötu - 55 g 230 g 90 g bæði heilt og hálft brauð
Bæjarbakarí 10°r iö2- 550 g lo^J 1S; 182,- 150,- 250 . 600 g c'}°> 40,- 70,- 70,- 2.760,- Skurður kostar 15 kr., heilt brauð
Bæjarhrauni, Hafnarfirði 65 g 170 g 70 g og 7 kr., hálft brauð
Brauðberg hf. Hraunbetgi/Lóuhólum 1S; 230,- 1mÍ 230,- 165,- 275 . 600 g Cl'}> 30,- 50 g 75,- 155 g 70,- 105g 2.756,- Ókeypis skurður á brauði
Bakarameistarinn - 1lf 224,- 1S;' 257,- 38,- 71,- Aðeins 3.520,- Skurðurkostar12 kr.,
Stigahlíð 40 g 130 g sérbökuð bæði heilt og hálft brauð
Þórsbakarí 1IS; 260,- 1Sf 260,- 1Mí 300,- 40,- 75,- 65,- 3.200,- SkurðurkostarlOkr., heiltbrauð
Þrir staðir í Kópavogi/Hrísateig 55 g 170 g 150g og 5 kr., hálft brauð
Álfheimabakari/Myllan Álfheimum/Hagamel/Bankastræti 118»" 169- 700 g IUÍ7> 17»; 169,- 162,- 024 . 500 g °"> 36,- 50 g 72,- 200 g 70,- 110 g 3.647,- Ókeypls skurður á brauði
Bernhöftsbakarí hf. Bergstaðastræti Sfí 165,- 2í 186,- 171,- ocq _ 650 g coo> 32,- 55 g 67,- 220 g 67,- 150 g 2.800,- SkurðurkostarlOkr., heiltbrauð og8kr., hálftbrauð
Heildsölubakarí 160,- 160,- 118,- 205 - 575 g 28,- 54,- 53,- 2.052,- Ókeypis skurður á brauði.
Grensásv., Suðurtandsbr., v. Hlemm 60g 200 g 115 g Dagsgömul brauð á niðursettu verði
Bakaríið Brídde Miðbæ v. Háaleytisbraut 135,- onr _ 600 g 135,- 225 - 600 g 170,- pRQ . 600 g ^°°i 42,- 70 g 76,- 110 g 75,- 130 g 3.500,- Ókeypis skurður á brauði
LANDSBYGGÐIN
Sauðárkróksbakarí Aðalgötu, Sauðárkróki ™; 218,- 127,- 210- 600g c'c> 141,- 205 - 600 g coo> 36,- 52 g 73,- 160 g 73,- 85g 2.750,- SkurðurkostarlOkr., bæði heilt og hálft brauð
Valgeirsbakarí Hólagötu, Ytri Njarðvík 188,- 82,- -i g4 _ 500 g ,OHt 120,- 240 - 500 g "°> 25,- 45 g 52,- 140 g 56,- 90g 2.580,- Skurður kostar 9 kr., heilt brauð og4kr., hálftbrauð
Brauðgerð Kr. Jónssonar Akureyri "124,- Q4Q_ 400 g °,ui 162,- 270 - 600g clo> 36,- 45 g 75,- 220 g 71,- 100 g 2.580,- Ókeypis skurður á brauði
Bakarinn hf. Silfurgötu, Isafirði 116,- -1QO 600 g 1 1”i 205,- 160,- 252 - 635 g coc> 36,- 72 g 69,- 206 g 69,- 100 g 2.980,- Ókeypis skurður á brauði
Brauðgerð KHB Egilsstöðum 1Sí 228,- ™; 266,- 159,- 294. 540 g COH> 33,- 55 g 77,- 163 g 77,- 90 g 3.363,- Skurður kostar 12 kr., heilt brauð og6kr., hálftbrauð
Brauðg.hús Stykkishólms Nesvegi, Stykkishólmi 107,- oqo _ 450 g ^°°t 155,- 2RQ . 550 g coc> 40,- 55 g 73,- 170 g 73,- 90g. 3.455,- Skurðurkostar14kr., heiltbrauð og7kr., hálftbrauð
Kaupf. A-Skaftfellinga Höfn, Hornafirði S; 188,- 96,- -i qo _ 500 g ,u4t 138,- 236 - 27,- 50 g 57,- 220 g 57,- 125 g 2.316,- Skurðurkostar18kr., heiltbrauð og9kr., hálftbrauð
Guðnabakarí Austurvegi, Selfossi 126,- 210- 600g c'°> 111,- ono. 550 g 147,- 245 . 600 g c*°> 32,- 45 g 72,- 140 g 69,- 125 g 2.400,- Skurður kostarð kr., bæði heilt og hálft brauð
Eitt þriggja korna brauð á dag í ódýrasta bakaríinu fremur
en í því dýrasta gæti sparað 16 þósund krónur á ári.
HÖRKUÚTSALA
40-70% AFSLÁTTUR
Opið laugardag og sunnudag
fyrir fjölskylduna