Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA, eftir David Mamet Frumsýning fös. 20/1 uppselt - 2. sýn. sun. 22/1 - 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf 7. sýn. á morgun sun. uppselt - 8. sýn. fös. 20/1 uppselt - 9. sýn. lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2. 9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson i kvöld, uppselt, - fim. 19/1, uppselt, - fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokk- ur sæti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 21/1 - fös. 27/1. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 22/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 29/1 kl. 14. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: • HVAÐ ER LIST? Mán. 16/ kl. 20.30. Páll Skúlason, heimspekingur, stýrir umræðum. Einar Clausen, tenór, syngur einsöngslög. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusla. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppseit, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld, lau. 21/1 fim. 26/1 Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld 50. sýn. fös. 20/1 fáein sæti laus, fös. 27/1, Fáar sýningar eftir. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sunnud. 15/1 kl. 16, fáein sæti laus, mið. 18/1 kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16. fim. 26/1. fáein sæti laus. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. F R Ú f: M I L í A ■ E ' K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sun. 15. jan. kl. 20, uppselt, mán. 16. jan. kl.20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, simi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. KaífiLeihhúsiól Vesturgötu 3 I HLAÐVAIIPANUM c Eitthvað ósagt — i kvöld Skilaboð til Dimmu frumsýning 20 jan. 2. sýning 27. jan. Sópa ---------- laugard. 21. jan. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning a&eins 1600 kr. á mann. Barinn opinn eftir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. í kvöld kl. 20.30. • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Frums. lau. 21/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus, 2. sýn. sun. 22/1 kl. 16:00, 3. sýn. 22/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Sími 24073. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 2. sýn. í dag kl. 15, uppselt. 3. sýn. sun. 15/1 kl. 15. Miðapantanir i simsvara allan sólar- hringinn í s. 66 77 88. Danssveif iiiv' * sér um stuðið a t Húsið opnað kl. 22.00 Staðirir hinna dansglöðu m Iw m - Borðapantanir í síma 686220 MjPiH; §1 FÓLK í FRÉTTUM CARLA Bruni Jagger enn bendlaður við Bruni ► MICK Jagger á öðru hvoru í vandræðum með kvenhylli sína sem er gífurleg sem fyrr. Fyrir tveimur árum varð hann uppvís að því að eiga vingott við fræga fyrirsætu, hina ítölsku Cörlu Bruni. Lá um tíma við skilnaði Jaggers og fyrirsætunn- ar Jerry Hall, en á endanum ákváðu þau að kveða vandanní . kútinn. Bæði fyrr og síðar hef- ur Jagger verið orðaður við ýms- ar konur, en jafnan borið af JAGGER og Hall. sér söguburðinn og Hall segist treysta bónda sínum fullkomlega. Þ.e.a.s. nema að nafnið Caria komi upp, sem það gerði eigi alls fyrir löngu. Jagger og félagar hans í rokksveitinni Rolling Stones hafa verið á miklum ferða- lögum að kynna með hljómleikum nýjustu breiðskífu sína „Voodoo Lounge". Þegar Stones höfðu lokið hljómleikaröð sinni í New Orleans, lá leiðin til Los Angeles. í New Orleans fékk Jagger símbréf með skilaboðunum: „Sjáumst í LA — Carla.“ Fregnir herma að Hall hafi fengið pata af símbréfinu, rekið upp öskur og tekið fyrstu vél til Los Angeles þar sem hún tók á móti forviða bónda sínum. Carla Bruni þvertók fyrir að hafa sent símbréfið, benti réttilega á að hún væri ekki „eina Carlan" í heimin- um. Hins vegar var hún í Los Angeles um þetta leyti og til stóð einnig að hún yrði við- stödd tónlistarverðlaunaveitingar í borginni þar sem Jagger átti einnig að koma fram. kllpplklipp kllpplkllpp 1987 r v~lo*9l5 TILBOÐ \ Ef þú klippir út þennan miða og kemur með hann á Hard Rock, kaupir eina máltíð, færðu aðra frítt. Gildir um mat, drykkir undanskildir. Sími 689888 kllpplkllpp kllpplklipp Gildir alla sunnudaga og mánudaga janúar, febrúar og mars '95. kllpDlkllop FJOLSKYLDUTILBOÐ Gildir alla sunnudaga og mánudaga í janúar, febrúar og mars '95 TVEIR FYRIR EINN Klippið út miðann TVEIR FYRIR EINN Russell í nýrri mynd ► KURT Russell sem lék síðast í kvikmyndinni Stjörnuhliðið eða „Stargate" hefur tekið að sér nýtt verkefni. Hann mun leika leyniþjónustumann sem lendir í því að vera tekinn í gísl- ingu af hryðjuverkamönnum í myndinni „Executive Decision“. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Joel Silver og David Geffen og hefjast tökur á henni í vor. FOLK « Smiðjuvegi 14 i Kójmvogi, sími: 587 7099 * „Myway..." , Gubmundur Simonurson og , , GuÍlnugur Sigurðsson SÍN , * huUlit «/)/»' gcgmlurlitn.iu fjöri * * úsuml gestasöngvanmum * TO »l u IUoro- íkröld ú " * * JS'œlurgalinn - Mi liara hur » « heldur líkn skmmtistnfmr! *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.