Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
^ Naomi Campbell
< Naomienn
í poppinu
► FYRIRSÆTURNAR frægu
eru orðnar svo ríkar að þær vita
ekki aura sinna tal hvað þá hvað
I þær eigi að gera við peningana.
| Því hafa þær þekktustu víða kom-
. ið við sögu hin seinni misseri.
' Engin hefur þó hætt sér út á jafn
hálan ís og Naomi Campbell, sem
sendi frá sér skáldsögu og breið-
skífu á síðasta ári.
Raunar var þetta umdeilt hjá
Naomi, því það sannaðist að hún
hafði ekki skrifað skáldsöguna
sjálf, heldur aðeins haldið sögu-
þræðinum að leigupenna sem sá
f um þrældóminn. Og sagan þótti
( ófrumleg og heldur leiðinleg.
á Ekki þótti hún standa sig betur
' sem poppari, en þar hefur hún
engu að síður fundið einhveija
köllun, því hermt er að næsta
breiðskifa sé í vinnslu og að þessu
sinni verði öllu Ijaldað sem til er.
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 45 -
Viöar Jónsson skemmtir
gestum til kL 3*
Ódýrar steikur.
i?cíS
r Hamraborg 11, sími 42166 1
VAGNHÖFÐA 11, SÍMI: 875090
Laugardaginn 14. janúar Kl. 21:00
Félag Harmoníkoonnenda í Reykjavík
Heilsar nýju ári með hressandi dansleik.
Guðmundur Samúelsson og Hilmar Hjartarson .
Hljómsveit Magnúsar Randrup og Skafti Ólafsson.
Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar og Kolbrún Sveinbjömsdóttir.
Hljómsveit Þórleifs Finnssonar.
Síðast var húsfyllir
Hljómsveitin SAGA KLASS,
ásamt söngvurunum
Guðrúnu Gunnarsdóttur
og Reyni Guðmundssyni,
leikur fyrir dansi til kl. 3.
Ragnar Bjarnoson og
Stefdn Jökulsson halda uppi
léttri og góðri stemningu á
(
4
<
l
(
(
(
(
(
(
(
I
í
4
í
H
OTSALA
HAHN
NÝTT KORTATÍMABIL
Laugavegi 44, Krínglunni
ATHUGÐ!
Opið á morgun
í báðum verslunum
frá kl. 13 - 17
8