Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.01.1995, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Starfið fyrir Afríku Þróunarhjálp frá þjóð til þjóðar (DAPP) leitar að ungum sjálfboðalið- um til að taka þátt í 16 mánaða alþjóölegu verkefni til að stuðla að friði og þróun í Angóla. Engrar kunnáttu er krafist. 8 mánaða þjálfun í The Travelling High School, Norway. 6 mánaða sjálfboðastarf í Caxito, Angola. Unnið er í „Barnaþorpinu", ávaxtatré gróðursett í samvinnu v. þorpsbúa, unnið að heilsugæslu í flóttamannabúðum. 2ja mánaða kynningarstarf fer fram í Evrópu um Angóla. Starfið hefst 15. maí '95, - hópstarf með 10 öðrum Evrópubúum. Kynningarfundur verð- ur haldinn á fslandi 10.2.'95. Skrifið eftir nánari upplýsingum eða sendið símbréf til: DAPP/IIO, Tástrup Valbyvej 122, 2635 Ishej, Danmörku. Símbréf 00 45 43 99 59 82. Development Aid From People to People. Ferðaþjónusta erlendis Alhliða ferðaþjónustufyrirtæki í einu nágrannalandanna leitar eftir starfsmanni tímabundið í farskrárdeild félagsins. Ráðningartími ca. febrúar til október 1995. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi staðgóða kunnáttu í dönsku/skandinavísku, starfs- reynslu á ferðaskrifstofu eða hjá flugfélagi og þekkingu á notkun Amadeus bókunarkerfis. Með nöfn umsækjenda verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir berist fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 17. janúar nk. merkt: „FE - 15754“. HÚSNÆÐl ÓSKAST Raðhús -165 fm Til sölu er 165 fm raðhús í Smárahvammi. Er það nú rúmlega fokhelt að innan og pússað að utan með endanlegum hurðum. Söluverð er kr. 8.190 þús. Áhv. húsbréf með 5% vöxtum nálægt 6.260 þús. og 5 ára lán nálægt 1.000 þús. Útborgun aðeins 930 þús. Möguleiki er á að taka nýlega og vel meðfarna bifreið sem útborgun. Upplýsingar eru veittar í síma 77766 á kvöld- in og 812300 á daginn. Skólaskrifstofa Reykjavfkur Þróunarsjóður grunnskóla Hér með eru auglýstir til umsóknar styrkir úr þróunarsjóði grunnskóla Reykjavíkur fyrir skólaárið 1995-1996. Um styrki geta sótt grunnskólar, sem reknir eru af Reykjavíkurborg eða einstakir grunn- skólakennarar sem og aðrir fagmenn á sviði skólamála. Heimilt verður að véita styrki til verkefna á sviði skólaþróunar, t.d. þróunar kennsluhátta innan einstakra námsgreina eða í víðara uppeldis- og kennslufræðilegu samhengi. Þá verður horft til þróunarverkefna, sem tengj- ast nýjum greinum svo sem nýsköpun, ýmsum verklegum þáttum, tæknikennslu o.fl. Umsóknir þurfa að vera ítarlegar og lýsing á umfangi verkefnisins innihaldi m.a.: Mark- mið, vinnuferli, tímalengd og hugmyndir um mat og eftirlit með framvindu verkefnisins. Einnig fylgi vönduð kostnaðaráætlun. Skýrt þarf að koma fram, hverjir veiti verkefninu forstöðu og séu ábyrgir gagnvart styrkveit- anda. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1995 og ber að skila umsóknum til Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, 101 Reykjavík, sími 28544. Þar veitir forstöðumaður, Viktor A. Guð- laugsson, nánari upplýsingar ef óskað er. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Listkynning í grunnskólum Reykjavík Hér með er auglýst eftir verkum til listkynn- ingar í grunnskólum borgarinnar (um 30 skól- um) árið 1995. Auglýst er eftir verkefnum t.d. á sviði tónlist- ar, leikslistar, dans eða annarra mætra list- greina. Viðkomandi þurfa að gera ráð fyrir að flytja verk sín innan veggja skólanna á hefðbundn- um skólatíma. í umsókn skal tilgreina þá fjárhæð, sem sótt er um og skal henni fylgja kostnaðaráætlun. Einnig skal tilgreina þann tíma, sem flutning- ur gæti farið fram á. Þá skal einnig fylgja sem ítarlegust lýsing á því verkefni sem verið er að bjóða og að þar komi fram hvaða aldurshópum talið er að viðkomandi verk hæfi best. Nánari upplýsingar gefa Sigurður Björnsson eða Viktor A. Guðlaugsson á Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, 101 Reykjavík og skulu umsóknir merktar: „Listkynning í skólum“ berast þangað fyrir 10. febrúar 1995. KENNSLA Frá Tölvuskóla Stjórnun- arfélagsins og Nýherja Tölvunotkun ífyrirtækjarekstri - fyrri hluti Innritun er hafin í þetta vinsæla tölvunám, fyrstu 11 námsvikurnar. Kennsla hefst 6. febrúar. Unnt er að stunda námið með vinnu. Seinni hluta námsins má taka næsta skóla- ár. Þetta er einstakt tækifæri til að öðlast yfirgripsmikla þekkingu á einkatölvubúnaði fyrirtækja fyrir mjög hagstætt verð. Nánari upplýsingar í síma 697769, 697770 eða 621066. Uppboð Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungar- vík, á eftirtöldum eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 18. janúar 1995. Árbæjarkantur 3, þinglýst eign Græðis hf., eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands. Holtabrún 14, 1. h.t.h., þingl. eign Húsnæðisnefndar Bolungarvíkur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Holtabrún 14, 3. h.t.v., þingl. eign Önnu Torfadóttur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Stigahlíð 2, 2. h.t.h., þinglýst eign Finnboga Bjarnasonar, eftir kröfu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Vitastígur 17, e.h., þinglýst eign Bærings Gunnarssonar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Vitastígur 8, þinglýst eign Gests Þorlákssonar, eftir kröfum Hús- næðisstofnunar ríkisins og Þrándar Þorkelssonar. Völustéinsstræti 2a, þinglýst eign Guðmundar Óla Kristinssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar rikisins. Þjóðólfsvegur 5, þinglýst eign Birnu H. Pálsdóttur, eftir kröfu Búnaö- arbanka Islands. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 13. janúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 20. janúar 1995, kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 36, Seyðisfirði, þingl. eig. Davíð Gunnarsson, gerðar- beiðendur Lifeyrissjóður Austurlands og Lífeyrissjóður framreiðslu- manna. Austurvegur 56, Seyðisfirði, þingl. eig. Guðrún Kjartansdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austilrlands. Bjarkarhlíð 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Bjarnason, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Bláskógar 9, Egilsstöðum, þingl. eig. Gyða Ingólfsdóttir, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Islands, Egilsstöðum. Botnahlíð 32, Seyðisfirði, þignl. eig. Trausti Marteinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Brávellir 8, Egilsstöðum, þingl. eig. Guttormur Ármannsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Dalir, Hjaltastaðaþinghá, þingl. eig. Gísli Heiðmar Ingvarsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki (slands. Koltröð 10, Egilsstööum, þingl. eig. Hannes Björgvinsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Tryggingastofnun ríkisins. Landsspilda úr landi Þrándarstaða, Eiöaþinghá, þingl. eig. Kári Rún- ar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lyngás 5, e.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Kjartan Ingvarsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, Egilsstöðum. Miðtún 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Ottó Eiríksson og Ingunn Björg Ástvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins, Kreditkort hf., Lífeyrissjóður Austurlands og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eig. Magnús Stefánsson og Lilja Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Landsbanki (slands og Lífeyrissjóður Austurlands. Múlavegur 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Hrafnhildur Gestsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lffeyrissjóöur Austurlands. Múlavegur 41,1. h.t.h., Seyöisfirði, þingl. eig. Björg Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn á Seyð- isfirði. Reynivellir 10, Egilsstööum, þingl. eig. Guðmundur Paul Jónsson og Helga Sólveig Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkis- ins, húsbrd. húsns. Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Jóhanna B. Sigbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Reynivellir 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, gerðarbeiöandi Byggingarsjóður ríkisins. Selás 1, n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir og Haukur Kjerúlf, gerðarbeiðandi Hafdal hf. Skógar 2, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Torfastaðir 2, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður P. Alfreðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rikisins, Stofnlánadeild Landbúnaðarins og Vátryggingafélag íslands hf. Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Bj. Valgeirsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 13. janúar 1995. Aðalf undur f ulltrúaráðsins Aöalfundur fulltrúaráðsins i Reykjavík verður haldinn laugardaginn 21. janúar nk. í Ársal Hótel Sögu og hefst hann kl. 15.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lögð fram til afgreiðslu tillaga kjörnefndar um skipan framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík við næstu alþingiskosningar. 3. Ræða: Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfé- lags Keflavíkur verður haldinn sunnudaginn 22. janúar í Sjálfstæðishúsinu Njarðvik kl. 14.00. Dagskrá: Skýrsla stjórnar, kjör í fulltrúaráð, lagabreytingar, stjórnarkjör og önnur mál. Stjórnin. Áramótaspilakvöld Varðar Áramótaspilakvöld Varðarfélagsins verður á morgun, sunnudaginn 15. janúar, í Súlna- sal Hótel Sögu. Húsið verður opnað kl. 20.00. Stórgóðir vinningar eru í boði, svo sem 3 ferðavinningar erfendis, þ.a. 1. vinn- ingur tvöfeldur, matarkörfur og matarút- tektir, vegleg gjafakort á veitingahús og Skeljungsbúðina og margt fleira. Hver miði gildir sem happdrætti og er vinn- ingur flug til Lúxemborgar. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, flytur ávarp í hléi. Allir velkomnir! Landsmálafélagið Vörður. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði við Engjateig fullfrágengið fyrir 2-3 verslanir, samtals lið- lega 300 fm, með mjög góðum sýningar- gluggum. Ýmsir möguleikar. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Engjateigur - 7712“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.