Morgunblaðið - 18.01.1995, Page 43

Morgunblaðið - 18.01.1995, Page 43
MORGIJNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 43 FRÉTTIR Fundur um samstarf við Alþýðu- bandalagið STUÐNINGSMENN hugmyndar um samstarf óháðra, óflokksbund- inna kjósenda við Alþýðubandalagið halda opinn fund á Hótel Borg sunnudaginn 22. janúar kl. 15. Fundurinn átti að vera í dag, mið- vikudag, en var frestað vegna hör- munganna í Súðavík. í fréttatilkynningu segir að gerð verði grein fyrir því hvers vegna óháðir vilja ganga til samstarfs við Alþýðubandalagið í komandi al- þingiskosningum. ■ ZEN HUGLEIÐSLA verður fimmtudaginn 19. janúar kl. 18 í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfs- stræti 22, á vegum íslenska Zen hópsins. Kennd verða undirstöðuat- riði zen iðkunar með það í huga að þátttakendur geti nýtt sér leið- beiningar Jakusho Kwong-roshi kennara íslenska Zen hópsins, en hann kemur til íslands í apríl nk. Fá réttindi á hálfsjálf- virkt hjartastuðtæki FJÖRUTÍU og þremur sjúkra- flutningamönnum í Slökkviliði Reykjavíkur hefur verið afhent staðfesting þess efnis að þeir hafði öðlast réttindi til notkunar á hálfsjálfvirku hjartastuðtæki. Neyðarbíllinn hefur verið rek- inn sameiginlega af Slökkviliði Reykjavíkur, Borgarspítala og Rauða krossinum síðan 1982. í honum eru tæki til notkunar við sérhæfða endurlífgun og er læknir ávallt á vakt á bilnum. Með tilkomu hálfsjálfvirka hjart- astuðtækisins er enn aukin neyð- arþjónusta á svæði Slökkviliðs Reylqavíkur, segir í fréttatil- kynningu. Morgunblaðið/Þorkell HJARTASTUÐTÆKIÐ var til sýnis við afhendingu staðfestinganna. HÁRGREIÐSLUMEISTARARNIR Ingunn Hávarðardóttir og Vilborg Ósk Ársælsdóttir. Hársnyrtistofan Babúska opnuð HÁRGREIÐSLUMEISTARARNIR Vilborg Ósk Ársælsdóttir og Ingunn Hávarðardóttir opnuðu um áramót- in Hársnyrtislofuna Babúsku á Njálsgötu 1 í Reykjavík (á horni Njálsgötu og Klapparstígs). Vilborg starfaði áður á Saloon Ritz en Ingunn hjá Sólveigu Leifs og Hárhorninu. Báðar hafa rekið stofu í Bolungarvík. Boðið er upp á alla almenna þjón- ustu. Veittur er 10% staðgreiðsluaf- sláttur og til 15. febrúar nk. að auki 10% opnunarafsláttur af allri þjónustu. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1995 NÚ ER lokið undankeppni Reykja- víkurmótsins í sveitakeppni og verða fjórðungsúrslit spiluð í kvöld, mið- vikudaginn 18. janúar. Þessar sveit- ir eigast þá við í 40 spila leik: S. Armann Magnússon - Tryggingamiðst. Roche - Jón Stefánsson VÍB - Hjólbarðahöllin Landsbréf - Kátir piltar Spilað er í nýju húsnæði BSÍ í Þönglabakka 1, 3. hæð, og hefst spilamennskan kl. 19. Góð aðstaða er fyrir áhorfendur og eru þeir vel- komnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 12. janúar 1995 mættu tuttugu pör og spilað var í A- B-riðli. A-riðill Ingibjörg Stefánsdóttir - Fróði B. Pálsson 127 Baldur Helgason - HaukurGuðmundsson 127 Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantsson 122 Karl Adólfsson - Eggert Einarsson 114 B-riðill Bergljót Rafnar - Soffía Theodórsdóttir 14 2 Sigurleifur Guðjónss. - Eysteinn Einarsson 136 Ragnar Halldórss. - Vilhjálmur Guðmundss. 112 Þórhildur Magnúsdóttir - Sveinn Sveinsson 109 Meðalskor í báðum riðlum 108 Sunnudaginn 15. janúar 1995 komu nítján pör og spilað var í 2 riðlum. A-riðill, 10 pör Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantsson 125 Hannes Ingibegrsson - Rapar Þorsteinsson 121 Ingibjörg Stefánsdóttir - Fróði B. Pálsson 120 Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 119 B-riðill, 9 pör yfirseta Bergsveinn Breiðfjörð - Baldur Ásgeirsson 132 Ragnar Halldórss. - Vilhjálmur Guðmundss. 125 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 121 Eggert Einarsson - Anton Sigurðsson 109 Meðalskor í báðum riðlum 108 Bridsfélag Kópavogs Síðastiðið fimmtudagskvöld var spilaður eins kvöld Mitchell-tví- menningur hjá Bridsfélagi Kópa- vogs. Skor kvöldsins í N/S var: GísliTryggvason-LeifurKristjánsson 245 MagnúsAspelund-SteingrímurJónasson 233 HeimirTryggvason-ÁmiMárBjömsson 232 Skor kvöldsins í A/V var: ÞórðurBjömsson-MuratSerdar 245 Sigrún Pétursdóttir — Alda Hansen 243 Sigurður Thorarensen - Steindór Guðmss. 243 Næsta fímmtudagskvöld, 19. jan- úar, byijar aðalsveitarkeppni félags- ins. Skráning er þegar hafin hjá Hermanni Lárussyni í síma 41507. Aðstoðað er við myndun sveita. Spilastaður er Þinghóll, Hamraborg 11, Kópavogi. Spilamennska hefst kl. 19.45 stundvíslega. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 12. janúar var fyrsta spilakvöld félagsins á árinu. Spilaður var eins kvölds Mitchell með þátttöku 16 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meðalskor var 168 og bestum árangri náðu: NS Einar Guðmundsson - Óskar Þráinsson 207 Halldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson 192 Mapús Halldórsson - Magnús Oddsson 185 AV Helgi M. Gunnarsson - ívar M. Jónsson 196 Ragnar Bjömsson - Skarphéðinn. Lýðsson 194 Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 189 Fimmtudaginn 19. janúar verður spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur og byijar spilamennska kl. 19.30. Spilað er í húsnæði Bridssambandsins í Þöngla- bakka 1 og eru allir spilarar vel- komnir. Vetrar Mitchell BSÍ Föstudaginn 13. janúar var spilað- ur eins kvölds tölvureiknaður Mitc- hell með þátttöku 30 para. Spilaðar voru 14 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 364 og efstu pör voru: NS SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 434 Karl Olgeir Garðarss. -'Kjartan Ásmundsson425 FriðrikJónsson-SævarJónsson 414 AV Hafþór Kristjánsson - Rafn Thorarensen 412 Guðlaugur Sveinsson - Mapús Sverrisson 407 Sigurður Þorgeirsson - Árni Guðbjömsson 395 Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byijar spila- mennska kl. 19.00. Alltaf er spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefnum spil- um. Allir spilarar velkomnir. Fyrsta Þorrablót Bolvíkingafélagsins FYRSTA þorrablót Bolvíkingafé- lagsins verður haldið föstudaginn 20. janúar í veitingahúsinu Glæsibæ og hefst það kl. 20.30. Miðar verða seldir í Ölveri þriðjudaginn 17. janúar, miðviku- daginn 18. og fimmtudaginn 19. janúar frá kl. 12-22. Miðaverð er 2.800 kr. með mat og eftir kl. 23 1.200 kr. Stjórn félagsins ákvað að koma á þorrablótsskemmtun og gera til- raun til að vekja upp þann anda sem er alltaf í kringum blótin í Bolungarvík, segir í fréttatilkynn- ingu. Veislustjóri verður Soffía Vagnsdóttir. Danssveitin sér um tónlistina. Húsið verður opnað kl. 19.30. Blab allra landsmanna! P!OV07tmþIabiíi - kjarni málsins! SUZI KI SWIFT GLSi Sjálfskiptur kr. Aflmikill, sparneytinn, lipur Það eru góð kaup í Suzuki. Verð: Beinskiptur kr. 939.000. 1.029.000. SUZUKI BÍLAR HF SKEIFUNNI 17 - SÍMI 568 5100 FjARFESTING í TÖLVUNÁMI VEITIR ÞÉR FORSKOT Á VINNUMARKAÐINUM! 82 klst. starfsmenntunarnámskeið með áherslu á undirbúning fyrir störf á nútíma skrifstofum. Verð aðeins 58.600.- kr. stgr. Afb.verð kr. 61.700.- eða 3.943 kr. á mánuði! Skuldabréf í 19 mánuði, allt innifalið. KENNSLUGREINAR: . ... - Almenn tölvufræði .’ SfM Mar^*nca$k;öi - MS-DOS og Windows ""•••■ . ; - Ritvinnsla - Töflureiknir og áætlanagerð - Glærugerð og auglýsingar - Tölvufjarskipti - Umbrotstækni Innritun er hafín. Hringdu og fáðu sendan bækling eða kíktu til okkar í kaffi. Tölvuskóli Reykjavíkur BORGARTÚNI 22. 105 REYKJAOÍK. sími 616699. fax 616696 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.