Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 43
MORGIJNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 43 FRÉTTIR Fundur um samstarf við Alþýðu- bandalagið STUÐNINGSMENN hugmyndar um samstarf óháðra, óflokksbund- inna kjósenda við Alþýðubandalagið halda opinn fund á Hótel Borg sunnudaginn 22. janúar kl. 15. Fundurinn átti að vera í dag, mið- vikudag, en var frestað vegna hör- munganna í Súðavík. í fréttatilkynningu segir að gerð verði grein fyrir því hvers vegna óháðir vilja ganga til samstarfs við Alþýðubandalagið í komandi al- þingiskosningum. ■ ZEN HUGLEIÐSLA verður fimmtudaginn 19. janúar kl. 18 í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfs- stræti 22, á vegum íslenska Zen hópsins. Kennd verða undirstöðuat- riði zen iðkunar með það í huga að þátttakendur geti nýtt sér leið- beiningar Jakusho Kwong-roshi kennara íslenska Zen hópsins, en hann kemur til íslands í apríl nk. Fá réttindi á hálfsjálf- virkt hjartastuðtæki FJÖRUTÍU og þremur sjúkra- flutningamönnum í Slökkviliði Reykjavíkur hefur verið afhent staðfesting þess efnis að þeir hafði öðlast réttindi til notkunar á hálfsjálfvirku hjartastuðtæki. Neyðarbíllinn hefur verið rek- inn sameiginlega af Slökkviliði Reykjavíkur, Borgarspítala og Rauða krossinum síðan 1982. í honum eru tæki til notkunar við sérhæfða endurlífgun og er læknir ávallt á vakt á bilnum. Með tilkomu hálfsjálfvirka hjart- astuðtækisins er enn aukin neyð- arþjónusta á svæði Slökkviliðs Reylqavíkur, segir í fréttatil- kynningu. Morgunblaðið/Þorkell HJARTASTUÐTÆKIÐ var til sýnis við afhendingu staðfestinganna. HÁRGREIÐSLUMEISTARARNIR Ingunn Hávarðardóttir og Vilborg Ósk Ársælsdóttir. Hársnyrtistofan Babúska opnuð HÁRGREIÐSLUMEISTARARNIR Vilborg Ósk Ársælsdóttir og Ingunn Hávarðardóttir opnuðu um áramót- in Hársnyrtislofuna Babúsku á Njálsgötu 1 í Reykjavík (á horni Njálsgötu og Klapparstígs). Vilborg starfaði áður á Saloon Ritz en Ingunn hjá Sólveigu Leifs og Hárhorninu. Báðar hafa rekið stofu í Bolungarvík. Boðið er upp á alla almenna þjón- ustu. Veittur er 10% staðgreiðsluaf- sláttur og til 15. febrúar nk. að auki 10% opnunarafsláttur af allri þjónustu. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1995 NÚ ER lokið undankeppni Reykja- víkurmótsins í sveitakeppni og verða fjórðungsúrslit spiluð í kvöld, mið- vikudaginn 18. janúar. Þessar sveit- ir eigast þá við í 40 spila leik: S. Armann Magnússon - Tryggingamiðst. Roche - Jón Stefánsson VÍB - Hjólbarðahöllin Landsbréf - Kátir piltar Spilað er í nýju húsnæði BSÍ í Þönglabakka 1, 3. hæð, og hefst spilamennskan kl. 19. Góð aðstaða er fyrir áhorfendur og eru þeir vel- komnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 12. janúar 1995 mættu tuttugu pör og spilað var í A- B-riðli. A-riðill Ingibjörg Stefánsdóttir - Fróði B. Pálsson 127 Baldur Helgason - HaukurGuðmundsson 127 Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantsson 122 Karl Adólfsson - Eggert Einarsson 114 B-riðill Bergljót Rafnar - Soffía Theodórsdóttir 14 2 Sigurleifur Guðjónss. - Eysteinn Einarsson 136 Ragnar Halldórss. - Vilhjálmur Guðmundss. 112 Þórhildur Magnúsdóttir - Sveinn Sveinsson 109 Meðalskor í báðum riðlum 108 Sunnudaginn 15. janúar 1995 komu nítján pör og spilað var í 2 riðlum. A-riðill, 10 pör Eyjólfur Halldórss. - Þórólfur Meyvantsson 125 Hannes Ingibegrsson - Rapar Þorsteinsson 121 Ingibjörg Stefánsdóttir - Fróði B. Pálsson 120 Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 119 B-riðill, 9 pör yfirseta Bergsveinn Breiðfjörð - Baldur Ásgeirsson 132 Ragnar Halldórss. - Vilhjálmur Guðmundss. 125 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 121 Eggert Einarsson - Anton Sigurðsson 109 Meðalskor í báðum riðlum 108 Bridsfélag Kópavogs Síðastiðið fimmtudagskvöld var spilaður eins kvöld Mitchell-tví- menningur hjá Bridsfélagi Kópa- vogs. Skor kvöldsins í N/S var: GísliTryggvason-LeifurKristjánsson 245 MagnúsAspelund-SteingrímurJónasson 233 HeimirTryggvason-ÁmiMárBjömsson 232 Skor kvöldsins í A/V var: ÞórðurBjömsson-MuratSerdar 245 Sigrún Pétursdóttir — Alda Hansen 243 Sigurður Thorarensen - Steindór Guðmss. 243 Næsta fímmtudagskvöld, 19. jan- úar, byijar aðalsveitarkeppni félags- ins. Skráning er þegar hafin hjá Hermanni Lárussyni í síma 41507. Aðstoðað er við myndun sveita. Spilastaður er Þinghóll, Hamraborg 11, Kópavogi. Spilamennska hefst kl. 19.45 stundvíslega. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 12. janúar var fyrsta spilakvöld félagsins á árinu. Spilaður var eins kvölds Mitchell með þátttöku 16 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meðalskor var 168 og bestum árangri náðu: NS Einar Guðmundsson - Óskar Þráinsson 207 Halldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson 192 Mapús Halldórsson - Magnús Oddsson 185 AV Helgi M. Gunnarsson - ívar M. Jónsson 196 Ragnar Bjömsson - Skarphéðinn. Lýðsson 194 Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 189 Fimmtudaginn 19. janúar verður spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur og byijar spilamennska kl. 19.30. Spilað er í húsnæði Bridssambandsins í Þöngla- bakka 1 og eru allir spilarar vel- komnir. Vetrar Mitchell BSÍ Föstudaginn 13. janúar var spilað- ur eins kvölds tölvureiknaður Mitc- hell með þátttöku 30 para. Spilaðar voru 14 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 364 og efstu pör voru: NS SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 434 Karl Olgeir Garðarss. -'Kjartan Ásmundsson425 FriðrikJónsson-SævarJónsson 414 AV Hafþór Kristjánsson - Rafn Thorarensen 412 Guðlaugur Sveinsson - Mapús Sverrisson 407 Sigurður Þorgeirsson - Árni Guðbjömsson 395 Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byijar spila- mennska kl. 19.00. Alltaf er spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefnum spil- um. Allir spilarar velkomnir. Fyrsta Þorrablót Bolvíkingafélagsins FYRSTA þorrablót Bolvíkingafé- lagsins verður haldið föstudaginn 20. janúar í veitingahúsinu Glæsibæ og hefst það kl. 20.30. Miðar verða seldir í Ölveri þriðjudaginn 17. janúar, miðviku- daginn 18. og fimmtudaginn 19. janúar frá kl. 12-22. Miðaverð er 2.800 kr. með mat og eftir kl. 23 1.200 kr. Stjórn félagsins ákvað að koma á þorrablótsskemmtun og gera til- raun til að vekja upp þann anda sem er alltaf í kringum blótin í Bolungarvík, segir í fréttatilkynn- ingu. Veislustjóri verður Soffía Vagnsdóttir. Danssveitin sér um tónlistina. Húsið verður opnað kl. 19.30. Blab allra landsmanna! P!OV07tmþIabiíi - kjarni málsins! SUZI KI SWIFT GLSi Sjálfskiptur kr. Aflmikill, sparneytinn, lipur Það eru góð kaup í Suzuki. Verð: Beinskiptur kr. 939.000. 1.029.000. SUZUKI BÍLAR HF SKEIFUNNI 17 - SÍMI 568 5100 FjARFESTING í TÖLVUNÁMI VEITIR ÞÉR FORSKOT Á VINNUMARKAÐINUM! 82 klst. starfsmenntunarnámskeið með áherslu á undirbúning fyrir störf á nútíma skrifstofum. Verð aðeins 58.600.- kr. stgr. Afb.verð kr. 61.700.- eða 3.943 kr. á mánuði! Skuldabréf í 19 mánuði, allt innifalið. KENNSLUGREINAR: . ... - Almenn tölvufræði .’ SfM Mar^*nca$k;öi - MS-DOS og Windows ""•••■ . ; - Ritvinnsla - Töflureiknir og áætlanagerð - Glærugerð og auglýsingar - Tölvufjarskipti - Umbrotstækni Innritun er hafín. Hringdu og fáðu sendan bækling eða kíktu til okkar í kaffi. Tölvuskóli Reykjavíkur BORGARTÚNI 22. 105 REYKJAOÍK. sími 616699. fax 616696 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.