Morgunblaðið - 25.01.1995, Síða 5

Morgunblaðið - 25.01.1995, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 5 Mesta innlánsaukningin hjá bönkurn og stærri sparisjóðum! Á árinu 1994 státaði Sparisjóður vélstjóra af meiri innlánsaukningu en nokkur banki eða stærri sparisjóður. Ört vaxandi viðskiptamannahópur okkar sýnir að sífellt fleiri hafa auga fyrir persónulegri þjónustu, öryggi, hárri ávöxtun sparifjár og góðri lánafyrirgreiðslu þegar á þarf að halda. Þú nýtur þess ríkulega að vera í viðskiptum við Sparisjóð vélstjóra. Vertu velkomin(n). • Lipur og persónuleg þjónusta._______ • Hraðbankar á öllum afgreiðslustöðum. • Rýmri opnunartími - góð aðkoma. * Bakhjarl sparisjóðanna bar hæstu ávöxtun allra innlánsreikninga hjá bönkum og sparisjóðum órið 1994. íí SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Borgartúni 18 - Rofabæ 39 - Síðumúla 1 • Fjárhagslegur bakhjarl þegar á reynir. • Hæsta ávöxtun á innlánsreikningum.*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.