Morgunblaðið - 25.01.1995, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
51500
Hafnarfjörður
Arnarhraun
5-6 herb. ca 136 fm íb. á 3.
hæð í þríbýli. Bílskúrsplata. 4
svefnherb. Nýtt parket. Svalir.
Útsýni. Nýtt gler. Danfoss.
Laus. Áhv. ca 1,2 millj.
Álfaskeið
4ra-5 herb. ca 100 fm íb. á 1.
hæð í þríbýli. Sérinng. 3 svefn-
herb. Bílskúrsr. Lítið áhv.
Álfaskeið
4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð
í fjölbýli. 3 svefnherb. Arinn.
Tvennar svalir. Ekkert áhv. Laus.
Grænakinn
Efri sérh. og ris í tvíb. ásamt
bílsk. samt. ca 135 fm. Sérinng.
3 svefnherb., tvær stofur o.fl.
Baðherb. nýuppg. Áhv. ca 2,7 m.
Vesturvangur
Einb. á einni hæð ásamt bílsk.
samt. 200 fm. 3 svefnherb. Garð-
skáli. Mjög vönduð eign. Ræktuð
lóð. Ath. skipti á minni eign.
Vörðustígur
Einb., kj., hæð og ris. Þarfnast
lagfæringa. Góð staðsetn. Út-
sýni. Ekkert áhv.
Flókagata
Einb. á fjórum pöllum, ca 190 fm,
ásamt nýjum bílsk. og öðrum
eldri. Mikiðendurn. Nýsólstofa.
Garður. Svalir. Útsýni. Áhv. ca
2,5 millj. eldra Byggsjlán. Ath.
skipti á minni eign.
Brunnstígur
Einb., kj., hæð og ris ca 200 fm.
Nýtt rafmagn og hiti. Gluggar
og gler nýtt að hluta. Ekkert áhv.
Álfaskeið
Einb. á tveimur hæðum með
hálfum kj. samt. 204 fm. Mikið
endurn. Lítið áhv.
Langeyrarvegr
Lítið einb. á tveimur hæðum ca
70 fm. 3 svefnherb. Áhv. ca 1 m.
Reykjavík
Laxakvísl
Stórskemmtil. 6-7 herb. íb. á
2. hæð og risi í nýl. litlu fjölb.
ca 137 fm. 3 svefnherb.
Þvottah. í íb. Fyrsta flokks sam-
eign. Áhv. ca 1,7 millj. eldra
Byggsj. lán.
Hæðargarður
Afar smekkl. nýl. uppg. 5-6
herb. hæö og ris i litlu fjölb.
samt. 142 fm. M.a. nýtt þak,
rafmagn og Danfoss. Áhv. ca 4
millj. eldra Byggsj. lán.
FASTEIGNASALA,
Llnnetsstfg 3, 2. hæð, Hfj.,
Árni Grétar Finnsson hrl.,
BJarni Lárusson hdl.,
simar 51500 og 51501.
Helmas. sölumanns 654171.
FRETTIR
Morgunblaðið/Árni Sæberg
30 metra hátt mastur brotnaði
MENN á vegnm Rafmagnsveitna
ríkisins hafa undanfarið verið í
Flatey á Breiðafirði við viðgerðir
á raflínu sem slitnaði í óveðrinu
sem þarna geisaði í liðinni viku..
Þrír staurar brotnuðu í ísingu
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
INGÓLFSSTRÆTI 12 - 101 REYKJAVÍK.
Símar 19540 - 19191 - 619191
Skrifstofuhúsnæði ósk-
ast. Höfum kaupanda að ca 100-200
fm skrifstofuhúsnæði, helst í austur-
borginni. Æskilegri staðir hverfi 104,
105 og 108. Ýmsir aðrir staðir koma
þó til greina. Mjög góð útb. í boði fyrir
rétta eign.
Höfum kaupanda að ca
80-100 fm íbúð, helst í Fossvogshverfi
eða nágrenni. Staögr. í boði fyrir rótta
eign.
Höfum kaupanda að 3ja-4ra
herb. íb. í mið- eða versturborginni.
Mjög góð útborgun í boöi.
Höfum kaupanda að góðri
sérhæð, helst í vesturborginni, fleiri
staðir koma þó til greina. Góð útborgun
í boöi.
Höfum kaupendur. seij-
endur athugið. Okkur vantar allar gerð-
ir fasteigna á söluskrá. Skoðum og
verömetum samdægurs.
EIGIMASALAiyj
REYKJAVIK
Magnús Einarsson, lögg. fastsali.
21150-21370
LARUS P, VALDIMARSSON. FRAMKVÆMDASTJORI
KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteigmasali
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Hlíðar - Hafnarfjörður - eignaskipti
Góð 3ja herb. íb. óskast á 1. hæð í Hafnarfirði, helst m. bílsk., í skipt-
um fyrir rúmg. 4ra herb. sér neðri hæð í Hlíðunum m. góðum bílsk.
Lítið einbhús f Vesturborginni
nýendurbyggt m. 3ja herb. íb. á hæð og í risi. Laust 1. júní nk. Gamla
góða húsnlánið kr. 1,9 millj.
Glæsileg eign í Skjólunum
Nýl. raðhús m. innb. bílsk. næstum fullg. 4 stór svefnherb., snyrting
á báðum hæðum. Skipti mögul. á stærri eign helst i nágr.
Með frábærum greiðslukjörum
nokkrar góðar 3ja herb. íb. í Efra- og Neðra-Breiðholti. Fráb. greiðslukj.
Nánari uppl. á skrifst.
Einbhús í Vogunum - eignaskipti
Vel byggt steinhús ein hæð 165 fm auk bílsk. 23,3 fm. 5 svefnherb.
m.m. Stór sólverönd. Glæsil. lóð. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb.
íb. helst m. bílsk.
Þurfum að útvega m.a.
Einbhús, raðhús eða sérhæð v. Hávallagötu, Hólavallagötu eða nágr.
fyrir gamlan sveitunga.
2ja herb. fbúð í lyftuhúsi við Austurbrún.
Þjónustuíbúð viö Dalbraut.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi, 120-150 fm.
Einbýlishús á Flötunum, 200-250 fm.
Traustir fjársterkir kaupendur.
• • •
Fyrir smiði og iaghenta
óskast eignir sem þarfnast
standsetningar.
Nánar á skrifstofunni.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAW
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
og hávaðaroki. Einnig brotnaði
30 metra hátt endurvarpsmastur
í eyjunni og mun það vera ónýtt.
Hermann Guðmundsson raf-
virki hjá Rafmagnsveitum ríkis-
ins segir að ekki verði gert við
það í bráð enda um talsvert mik-
ið verk að ræða. Mastrið þjónar
endurvarpi fyrir farsíma, tal-
stöðvarkerfi Landsvirkjunar,
Rafmagnsveitnanna, hjálpars-
veitanna og lögreglu.
Alþýðubandalagið
Vesturlandi
Jóhann leið-
ir listann
LISTI Alþýðubandalagsins í Vest-
urlandskjördæmi var samþykktur
á kjördæmisráðsfundi 22. janúar.
Hann er þannig skipaður:
1. Jóhann Ársælsson, alþingis-
maður, Akranesi.
2. Ragnar Elbergsson, verk-
stjóri, Grundarfirði.
3. Anna Guðrún Þórhallsdóttir,
búfræðikennari, Hvanneyri.
4. Eyjólfur Sturlaugsson, kenn-
ari, Laugum.
5. Margrét Birgisdóttir, verka-
maður, Ólafsvík.
6. Guðrún Geirsdóttir, kennari,
Akranesi.
7. Kristinn Jón Friðþjófsson,
skipstjóri, Rifí.
8. Birna Jóhanna Jónasdóttir,
húsmóðir, Kópareykjum.
9. Einar Karlsson, form. Verka-
lýðsfél. Stykkishólms, Stykkishólmi.
10. Hrefna Magnúsdóttir,
verslunarmaður, Hellissandi.
Fasteignamiðlun
Siguröur Óskarsson lögg.fastcigna- og sldpasali
Suðurlandsbraut 16,108 Rcykjavík
SÍMI 880150
Kaupendur athugið!
Til sölu
Brekkubær
Falleg og vönduð 96 fm vel búin
ósamþ. kjíb. í 12 ára raðhúsi. Beyki-
parket, flísar og korkur á gólfum, mikið
skápapláss. Svalahurð úr stofu út í
skjólgóðan garð. Áhv. hagst. löng lán
3,3 millj. Verð 5,5 millj.
Fossv. - Giljaland
Nýkomið á skrá glæsil. 211 fm raöhús
m. bílsk. Fráb. vönduð fasteign. Uppl.
á skrifst.
Miðleiti
- eldri borgarar
80-90 fm íb. í glæsil. virðul. fjölb. Park-
et. Sólskýli. Útsýni. Lyfta og innangengt
í bílageymslu. Frábær sameign. Hús-
vörður. Verð 10,0 millj.
Melar og Hagar
Höfum til sölu íbúðir í þessum vinsælu
hverfum. Hagst. verö og góð kjör. Uppl.
á skrifst.
Frostafold - útsýni
Falleg nýleg 4ra herb. íb. á 6. hæð í
lyftubl. Laus strax. Ekkert áhv. Hagst.
greiöslukj. Verö 8,5 millj.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
Suðurlandsbraut
Til sölu 50 fm fullb. skrifsthúsnæði í
góöu húsi á besta stað í bænum. Næg
bílastæði. Hagst. verö. Uppl. á skrifst.
SIMI 880150
Lögbanni á Glám
og Skrám aflétt
Sjábu
hlutina
í víbara
samhcngi!
- kjarni málsins!
HÉRAÐSDÖMUR Reykjavíkur hef-
ur fellt úr gildi lögbann það sem
sýslumaðurinn í Reykjavík lagði,
að kröfu Andrésar Indriðasonar rit-
höfundar, á útvarpsþætti með
Glámi og Skrámi á Bylgjunni.
Dómurinn viðurkenndi höfundar-
rétt Andrésar að persónunum Glámi
og Skrámi, sem birtar voru í Ríkis-
sjónvarpinu árið 1971, en féllst
ekki á að umrædd nöfn fælu í sér
það sjálfstæði eða þann frumleik
sem nauðsynlegur teljist til þess að
titill geti notið verndar sem verk í
skilningi höfundarlaga. Þá hafnaði
dómurinn bótakröfu Andrésar þar
sem hann þótti ekki hafa leitt líkur
að því að sala á verkum hans hafi
farið minnkandi né hann orðið fyrir
Qárhagslegu tjóni í kjölfar útvarps-
þáttanna „Jóla hvað? Glámur og
Skrámur á jólasveinaleigunni", né
hafi með þáttunum, sem sendir
voru út á Bylgjunni í desember
1993 og urðu tilefni málaferlanna,
verið brotið gegn rétti Andrésar
skv. höfundarlögum.
Andrés skrifaði leikþætti með
titlinum Glámur og Skrámur sem
sýndir voru í Stundinni okkar í Rík-
issjónvarpinu vorið 1971. Halli og
Laddi, sem þá voru starfsmenn leik-
„s, 552-6600
Allir þurfa þak yfir höfuöiö
\í
u
myndadeildar sjónvarpsins, gáfu
brúðunum raddir og hreyfðu þær.
Síðan var gefin út plata með
Glámi og Skrámi, sem enn er til á
markaði, og hefur Andrés verið
kynntur sem höfundur verksins.
Hann taldi því að gengið væri á
rétt sinn með útvarpsþáttunum þar
sem Halli og Laddi höfðu verið
fengnir til að gera innskotsþætti
fyrir jóladagskrá Bylgjunnar og
bregða sér í líki Gláms og Skráms.
Ándrés fól lögmanni sínum að
gera athugasemdir við þetta þar
sem hann taldi gengið á höfundar-
rétt sinn og síðan féllst sýslumaður
á lögbannskröfu lögmannsins og
lagði bann við því að íslenska út-
varpsfélagið birti verk með auð-
kenningunni Glámur og Skrámur
eða annarri áþekkri ef hætt væri
við að villst yrði á þeim og verkum
Andrésar.
Dómur í staðfestingarmáli vegna
lögbannsins féll svo í gær með fyrr-
greindri niðurstöðu.
íslenska útvarpsfélagið taldi
Halla og Ladda hafa eignast venju-
helgaðan höfundarrétt að Glámi og
Skrámi enda hafi þeir alla tíð ljáð
þeim raddir sínar og látbragð og
sé óhugsandi að telja verk tengd
Glámi og Skrámi sjálfstæð án radda
þeirra bræðra.
í málsvörn Halla og Ladda var
því m.a. mótmælt að Andrés væri
einn höfundur persónanna Gláms
og Skráms og nafna þeirra, heldur
væru fígúrumar byggðar á erlend-
um frumhugmyndum og væru þær
afrakstur fimm starfsmanna sjón-
varpsins.
I
<