Morgunblaðið - 02.02.1995, Side 44

Morgunblaðið - 02.02.1995, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Þýðing: Árni Ibsen Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Stígur Steinþórsson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson, Hilmar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnsson. Frumsýning fim. 2/2 uppselt - 2. sýn. sun. 5/2 nokkur sæti laus - 3. sýn. mið. 8/2 örfá sæti alus - 4. sýn. fös. 10/2 örfá sæti laus 5. sýn. mið. 15/2 uppselt. Litla sviðið ki. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet 5. sýn. í kvöld - 6. sýn. sun. 5/2 - 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí I kvöld laus sæti - sun. 5/2, uppselt - fös. 10/2 uppselt - lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2. 9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 3/2 nokkur sæti laus - lau. 11/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - fim. 16/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 4/2 nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning - fim. 9/2 síðasta sýning. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 5/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - sun. 19/2 uppselt - lau. 25/2. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gff BORGARLEIKHUSIÐ síml 680-680 r LEIKFÉLAG RETKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 8. sýn. í kvöld, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2, fim. 9/2, fös. 10/2 fáein sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 3/2,30. sýn., lau. 11/2, næst síðasta sýn, lau. 25/2, allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, síðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 5/2 kl. 16, fim. 9/2. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Frumsýning fös. 10. feb. örfá sæti laus, hátíðarsýning sun. 12. feb. örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓV/ENT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. lau. 4/2 kl. 20:30, fös. 10/2 kl. 20.30. • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sýn. mið. 8/2 kl. 18, lau. 11/2 kl. 20.30, sun. 12/2 kl. 20.30. • BarPar SÝNT í ÞORPtNU Þri. 7/2 kl. 20.30, fim. 9/2 kl. 20.30 - aðeins þessar tvær sýningar. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sími 24073. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGÓ f leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Frumsýning föstud. 3. feb. kl. 20 - uppselt. 2. sýn. sunnud. 5. feb. kl. 20 - uppselt. 3. sýn. fimmtud. 9. feb. kl. 20 - uppselt. Leikfélag Menntaskólans v. Hamrahlíö sýnir í Tjarnarbíói: Marat - Sade Ofsóknin og morðið á Jean-Paui Marat, sýnt af vistmönnum Charen- ton geðveikrahælisins undir stjórn markgreifa de Sade eftir Peter Weiss í þýðingu Árna Björnssonar. Sýning í kvöld kl. 20. Aukasýning fös. 3/2 kl. 20. Verð kr. 500 f. skólafólk - kr. 1.000 f. aðra. Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn í síma 610280. F R Ú E M I L í A ■ L K H U...„S| Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Síðdegissýning sun. 12/2 kl. 15 og sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum f sfmsvara, sfmi 12233. ®Sinfóníuhliómsveit íslands Háskólabíói við Hagatorg sími 562 2255 Tónleikar fyrir ungt fólk! Háskólabíói laugardaginn 4. febrúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská Einleikari: Harri Lidsle Kynnir: Einar Örn Benediksson Meðal verka: Tónlist úr Bleika pardusnum, stef úr kvikmyndum um James Bond, Göngulag fílsungans og tónlist úr Jurassic Park. Miðasala er alla virka daga á skrifstofulima og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukorlaþjónusta. | FOLKI FD Miðstöðvardælur Sérkennileg skötuhjú ► S AMBÍÓIN sýna um þessar mundir frönsku spennumyndina Léon með Jean Reno í aðalhlut- verki. Léon var ein af aðsóknar- mestu myndum ársins í Frakk- landi og annars staðar í Evrópu hefur myndin hlotið ágæta að- sókn. Sömu sögu er að segja um gengi myndarinnar í Bandaríkj- unum, en þar var hún sýnd und- ir heitinu The Professional. Sögusviðið í Léon er New York árið 1994 og fjallar myndin um samskipti nokkuð sérkenni- legra skötuhjúa, þ.e. leigumorð- ingjans Léon sem Reno leikur og 12 ára gamallar stúlku sem Natalie Portman leikur, en þau eiga í höggi við spilltar fíkni- efnalöggur undir forystu hrotta sem Gary Oldman leikur. Luc Besson, leikstjóri Léon, hefur m.a. gert mynd- irnar Subway, The Big Blue og La Femme Nikita, en Léon er sjötta myndin sem hann leik- stýrir og skrifar handritið að. Besson segist hafa skrifað hand- rit myndarinnar fyrst og fremst með Jean Reno í huga, en upp- haflega hafi hann þó ekki ætlað sér að leikstýra myndinni sjálf- ur. Aðalpersónu myndarinnar segist Besson hafa þróað upp úr hliðstæðri persónu sem Reno lék í Nikita, og þegar hann hafði lokið að skrifa handritið á aðeins 20 dögum og líkað mætavel við árangurinn hafi hann tekið ákvörðun um að sjá sjálfur um leikstjórnina. Margir kannast við Jean Reno úr fyrri myndum Luc Besson, en Reno hefur leikið í fjórum þeirra, og má segja að hann hafi fyrst vakið heimsathygli þegar hann fór með hlutverk Enzo í The Big Blue. Þá muna eflaust margir eftir honum í hlutverki farandriddarans sem skaust til nútímans í Les Visite- urs sem sýnd var í Regnboganum í fyrra. Reno er fæddur í Casa- blanca árið 1948, en foreldrar HIN 13 ára gamla Natalie Portman sýnir ótvíræða leikhæfileika í vandasömu hlut- verki í Léon. WILO Hagstætt verð SINDRI - sterkur í verki BORGARTÚNI 31 • SÍMI 562 72 22 FRANSKI leikarinn Jean Reno þykir til alls Iíklegur í Hollywood eftir velgengni hans í myndum Luc Besson. hans voru Spánveijar frá Anda- lúsíu. Fljótlega eftir framhalds- skólanám innritaðist hann í rík- isrekinn leiklistarskóla, og að námi þar loknu þjónaði hann um stund í franska hernum með aðsetur í Þýskalandi. Árið 1970 hóf hann nám við Franska leik- listarskólann í París og árið 1974 hóf hann að starfa með tilrauna- leikhúsi Andreas Voutsinas og fékk hann fljótlega fyrsta hlut- verk sitt í sjónvarpsmynd. Síðan hefur Jean Reno jöfnum höndum leikið í kvikmyndum, á sviði og í sjónvarpi. Hann er tveggja barna faðir og á heimili bæði í París og Los Angeles. Þá á hann býli í Suður-Frakklandi þar sem hann dvelur gjarnan í frítíma sínum. Dyrnar að Holly- wood hafa smám saman verið að Ijúkast upp fyrir Reono í kjöl- far velgengni frönsku myndanna sem hann hefur leikið í, og hafa margir spáð því að hann eigi að því leyti til eftir að feta í fótspor Gérard Depardieu. Um þessar mundir er Reno að leika í mynd- inni Paris Match með þeim Ke- vin Kline og Meg Ryan. Hin þrettán ára gamla Na- talie Portman sem leikur á móti Jean Reno í Léon var valin úr hópi fjölmargra bandarískra stúlkna sem sóttust eftir hlut- verkinu. Þetta er fyrsta kvik- myndin sem Natalie leikur í, en Luc Besson segir hana hafa orð- 0Sinfóníuhljómsveit Islands Háskólabíói vio Hagatorg sími 562 2255 Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 2.febrúar, kl. 20.00 Hljómsueitarstjári: Osmo Vánska Einleikari: ElmarOliveira Efnisskrá Luduig van Beethoven: Fiðlukonsert Igor Stravinskíj: Vorblót Miðasala er alla viika daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. ið fyrir valinu fyrst og fremst vegna þess að hún væri gædd einstökum hæfileika til að sýna tilfinningaleg tilþrif í erfiðum atriðum og skipta svo gjörsam- lega yfir og túlka frekar barna- lega 12 ára stelpu. Natalie, sem býr í New York, er hins vegar ekki algjör byrjandi í leiklist- inni, því hún hefur tekið þátt í leiklistarnámskeiðum og farið með nokkur hlutverk á sviði. Helstu áhugamál hennar eru lestur og skapandi skrif, en einnig hefur hún gaman að alls- konar dansi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.