Morgunblaðið - 02.02.1995, Page 50

Morgunblaðið - 02.02.1995, Page 50
5 0 FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SJÓNVARPIÐ 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (77) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAPEUI ►Stundin okkar DflRnRCrnl Endursýndur þátt- ur. OO Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Sjónarmið 18.30 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (23:26) CO 19.00 ►£! í þættinum eru sýnd tóniistar- myndbönd í léttari kantinum. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hJCTTID ►Syrpan í þættinum r ILI IIR verða sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 21.05 ►Steini og Olli til sjós (Laurel & Hardy: Saps at Sea) Bandarísk gam- anmynd frá 1940 með þeim Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlut- verkum. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 22.00 ►Taggart: Verkfæri réttvísinnar (Taggart: Instrument of Justice) Lokaþáttur skoskrar sakamálasyrpu um Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Leikstjóri er Richard Holt- house og aðalhlutverk leika Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. (3:3) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Umsjón hefur Helgi Már Arthursson fréttamaður. 23.35 ►Dagskrárlok 20.45 hiETTID Þ-Dr. Quinn (Medicine rlL 11IR Woman) 21.35 ►Seinfeld 22.0° tfvitfMYMIIID ►Konur RTimniNUin kröppum dansi (Lady Against the Odds) Dol Bonner og Sylvia Raffray eru einkaspæjarar í bandarískri stórborg á upplausnar- tímum í síðari heimsstyrjöldinni. Unnusti Sylviu, Martin Andersen, hefur nýlega snúið heim frá vígstöðv- unum, illa farinn á taugum. Ná- granni hans og ijárgæsiumaður Sylv- iu, P.L. Storrs, kemur á kontórinn til einkaspæjaranna og fer þess á leit við Dol að hún grennslist fyrir um Thomas nokkurn King. Storrs grunar að King þessi beiti eiginkonu sína og dóttur fjárkúgun. Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu þegar þeir, sem því tengjast, falla hver af öðrum fyrir hendi hættulegs kyrkj- ara. Aðalhlutverk: Crystal Bernard, Annabeth Gish og Rob Estes. Leik- stjóri: Bradford May. 1991. Bönnuð börnum. 23.35 ►Klárir í slaginn (Grand Slam 2) Gamansöm og spennandi mynd um mannaveiðarana Hardball og Gomez sem eltast við bófa er hafa verið látn- ir lausir úr fangelsi gegn tryggingu en hverfa síðan sporlaust. Aðalhlut- verk: John Schneider og Paul Rodr- iguez. Bönnuð börnum. 1.05 ►! konuleit (You Can’t Hurry Love) Það blæs ekki byrlega fýrir Eddie þegar hans heittelskaða lætur ekki sjá sig á sjálfan brúðkaupsdaginn. En lífíð heldur áfram og hann kemst fljótt að raun um að stúlkumar í Los Angeles eru ekkert hrifnar af sveita- strákum frá Ohio-fylki. Hann lagar sig að þessum breyttu aðstæðum og þá fyrst fara hjólin að snúast. Aðal- hlutverk: David Packer, Scott McGinnis og Bridget Fonda. 1988. 2.35 ►Dagskrárlok. Steini og Olii leigja sér bátskrifli, binda við bryggju og ætla að taka út hvíldina þar. Steini og Olli halda til sjós Olli fær taugaáfall vegna hávaða í flautuverk- smiðju þar sem hann vinnur og er ráðlagt að fara á sjó SJONVARPIÐ kl. 21.05 Þeir Steini og Olli komast í hann krapp- an í myndinni Sags at Sea sem var gerð árið 1940. í myndinni vinna þeir í flautuverksmiðju þar sem starfsmennirnir ganga af göflunum með reglulegu millibili. Þetta stans- lausa lúðrabaul veldur því að Olli fær taugaáfall og læknirinn hans ráðleggur honum að fara í siglingu sér til heilsubótar. Olla er meinilla við að leggja í langa sjóferð og því leysa þeir félagar málið með því að leigja sér bátskrifli, binda það tryggilega við bryggju og þar ætla þeir að taka út þá hvfld sem læknir- inn fyrirskipaði. En eitthvað hlaut að koma upp á. Morðingi á flótta undan réttvísinni kemur um borð til þeirra eina nóttina og ýtir hinni hripleku fúafleytu úr vör. Og þá byrjar ballið. I kröppum dansi Myndin fjallar um tvær stöllur sem vinna sem einkaspæjarar í bandarískri stórborg á tímum síðari heimsstyrj- aldar STOÐ 2 kl. 22.00 Frumsýningar- mynd kvöldsins á Stöð 2 er Konur í kröppum dansi frá 1991. Myndin fjallar um stöllurnar Dol Bonner og Sylviu Raffray en þær eru einka- spæjarar í bandarískri stórborg á upplausnartímum í síðari heims- styrjöldinni. Unnusti Sylviu, Martin Andersen, hefur nýlega snúið heim frá vígstöðvunum, illa farinn á taugum. Nágranni hans og fjár- gæslumaður. Sylviu, P.L. Storrs, kemur á kontórinn til einkaspæjar- anna og fer þess á leit við Dol að hún grennslist fyrir um Thomas nokkurn King. Storrs grunar að King þessi beiti eiginkonu sína og dóttur fjárkúgun. Rannsókn máls- ins tekur óvænta stefnu þegar þeir sem því tengjast falla hver af öðrum fyrir hendi hættulegs kyrkjara. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Brain G 1969, Jean-Paul Belmondo, Eli Wallach 12.00 How to Murder Your Wife, 1964 1 4.00 Grayeagle W 1978, Ben Johnson, Alex Cord, Lana Wood, Iron Eyes Cody 16.00 Mounta- in Family Robinson, Æ, 1979 17.55 Revenge of the Nerds 3 G 1992,19.30 E! News Week in Review 20.00 Benny & Joon G 1993, Aidan Quinn, Mary Stuart Masterson 21.45 The Bodygu- ard D 1992, Whitney Houston, Kevin Costner 23.55 Night of the Living Dead H 1992, Patricia Tallmán 1.25 Dream a Little Dream G 1989 3.15 The Favor, the Watch and the Very Big Fish, 1991 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Pes- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Shaka Zulu 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Under Suspicion 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Hestaíþróttir 8.30 Listdans á skautum 10.30 Fótbo!ti12.00 Tennis 12.30 Snjóbretti 13.00 Bein útsend- ing - listdans á skautum 16.30 List- dans á skautum 17.30 Bein útsending - listdans á skautum 18.45 Eurosport- fréttir 19.15 Bein útsending - listdans á skautum 21.00 Glfma 22.00 Akst- ursíþróttir 23.00 Golf 24.00 Euro- sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Bjöm Ingólfs- son flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakk- ar og spariskór 20. lestur 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar - Sinfónfa nr.2 í Es-dúr eftir Zden- ek Fibich. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur; Neeme Járvi stjómar. 10.45 Veðurfregnir 11.03' Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Milljónagátan". 4. þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. Leikritaval hlustenda: Leikritið sem flest atkvæði hlýtur verður flutt á sunnudag kl. 16.35. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Árason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (10:29) 14.30 Siglingar eru nauðsyn: ís- lenskar kaupskipasiglingar [ heimsstyrjöldinni sfðari 4. þátt- ur: Síðari hluti umfjöllunar um þrjú íslensk skip sem urðu fyrir árásum þýskra kafbáta í skipa- lest sem lagði af stað frá New York 1943. Umsjón: Hulda S. Sigtryggsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Einar Hreins- son. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Krakowiak, konsertrondó ópus 14 fyrir pfanó og hljómsveit eft- ir Frederic Chopin. Claudio Ar- rau leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Eiiahu Inbal stjórnar. - Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr ópus 6 eftir Nicolo Paganini. Salvat- ore Accardo leikur með Fíl- harmóníusveit Lundúna; Char- les Dutoit stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 23. lestur. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Rúllettan. unglingar og mál- efni þeirra. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laug- ardagsmorgun kl. 8.05) 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sinfónfuhljósmveitar íslands í Háskólabfói. Á efnisskrá: - Fiðlukonsert f D-dúr ópus 61 eftir Ludwig van Beethoven. - Vorblót eftir Igor Stravinskfj Einleikari á fiðlu er Elmar Oli- veira Stjórnandi er Osmo Vánská Kynnir: Hákon Leifsson. 22.07 Pólitíska hornið Hér og nú Myndlistarrýni 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldarlok: Hröfnungabarnið Fjallað er um skáldsöguna „Korpfolksungen“ eftir finnsku skáldkonuna Irmelin Sandman Lilius. Umsjón: Jón Karl Helga- son. 23.10 Andrarímur Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Frittir ó Rii I og Rót 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Gettu betur! Spurningakeppni framhalds- skólanna 1995. Spyrjandi: Sigurð- ur G. Tómasson. 22.10 Allt f góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Miili steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. Fréttir 6 Rós I og Rús 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 Í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur- lög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres- ið blfða. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum frú kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar R6- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 SÍðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsending allan sólarhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IG FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómfnóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnorf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshorniö. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.