Morgunblaðið - 09.02.1995, Side 3

Morgunblaðið - 09.02.1995, Side 3
COTT FÓLK - 329 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 3 Átt þú spariskírteini ríkissjóbs í l.fl. D 1990 sem eru til innlausnar 10. febrúar 1995? Verbtryggb spariskírteini meb 5,3% raunávöxtun. Spariskírteini meö 4 eða 9 ára lánstíma. Þú tryggir þér skiptikjörin með því að kaupa þessi spariskírteini í stað þeirra sem nú eru til innlausnar. Gengistryggb ECU-tengd spariskírteini meb 8,5% vöxtum. Gengistryggð spariskírteini tengd evrópsku mynteiningunni ECU. Með þeim tengist þú kjörum og ávöxtun hliðstæðum þeim sem eru á ECU-markaði í Evrópu. Þeir sem vilja fjárfesta til skamms tíma geta tryggt sparifé sitt í ríkisvíxlum með 6,6% ársávöxtun til 3ja mánaða. Komdu í Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa, Hverfisgötu 6, eða í afgreiðslu Seðlabanka íslands og láttu ráðgjafa okkar gefa þér góð ráð með skiptin. Þú getur einnig hringt í Þjónustumiðstöðina í síma 562 6040 og pantað spariskírteini með skiptikjörum í stað þeirra sem nú eru til innlausnar. Skiptikjörin eru aðeins í boði frá 10. til 20. febrúar. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Kalkofnsvegi 1,150 Reykjavík ÞJONUSTUMIÐSJÖÐ RIKISVERÐBREFA Hverfisgötu 6, sími 562 6040

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.