Morgunblaðið - 09.02.1995, Side 45

Morgunblaðið - 09.02.1995, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 45 i 1 í : i I i i i 5 I i j i f i i t í i i i i i i i i + FÓLK í FRÉTTUM HUGH Grant er tilval- inn í hlutverk Hum- berts að mati Adrians Lynes. Æmi Endurgerð myndarinnar Lolitu Morgunblaðið/Jón Svavarsson UNNUR Jónasdóttir, Friðný Pétursdóttir og Guðjón Guðna- GUNNAR Eyjólfsson, Erla Einarsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Hanna Kjeld. vinna handritið fyrir Adrian Lyne. Sagan fjallar um táningsstúlku sem heillar frekar bældan heiðursmann, James Mason, upp úr skónum og fær svo leið á honum. Hann er aftur á móti gagntekinn af henni og getur ómögulega séð af henni. I upphaflegu útgáfu myndarinnar var hula dregin yfir svefnherbergisatriði sögunnar, en líklegt verður að teljast að svo verði ekki í mynd Lynes, enda á hann myndir að baki á borð við 9 og Vi viku og Osiðlegt tilboð eða „Indecent Proposal". Fregnir herma að Lyne hafi aðeins áhuga á einum leikara til að fara með hlutverk Hum- berts eða breska leikaranum Hugh Grant. Þá er bara að bíða og sjá hvort honum verður að ósk sinni, en Grant er mjög eftirsóttur um þess- ar mundir. JAMES Mason, Sue Lyon og Shelley Winters í myndinni Lolita frá árinu 1962. /1 meácU nývia 'iétícu cAneindLfAahmá, ca/ifiacci&- meiiúnatífneUe-áa^a íliAÍuákieikja meiáéd^ounAJzucium tómiiíum í JeoAAAf-konJiímcmmuAMu íllondcuíiA áuejdiA í nAuU&lí metiafifiAÍáínM--hccneliáAu ídanckifiGéitaniA. í áúna 62UU55 ►BRESKI leikstjórinn Adrian Lyne mun leik- stýra endurgerð myndarinnar Lolitu. Hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, því upphaflega myndin frá árinu 1962, undir leikstjórn snillingsins Stanleys Kubricks, er orð- in sígild í kvikmyndasögunni. Þar voru James Mason og Sue Lyon í hlutverkum Humberts og Lolitu, en Peter Sellers fór á kostum í aukahlut- verki sem Quilty. Handritið að Lolitu var unnið upp úr sam- nefndri bók eftir Vladimir Nabokov af honum sjálfum. David Mamet, sem gerði handritið að myndinni „Glengarry Glen Ross“ er að endur- Tangó í Nemenda- leikhúsinu NEMENDALEIKHÚSIÐ frum- sýndi leikritið Tangó síðastliðinn föstudag. Um er að ræða verk eftir pólska leikritaskáldið Slawomir Mrozek í þýðingu Bríet- ar Héðinsdóttur og Þrándar Thor- oddsen. Leikstjóri sýningarinnar er Kjartan Ragnarsson, en leik- mynd og búninga hannaði Hlín Gunnarsdóttir. HELGA B. Jónsdóttir, Auður Ólafsdóttir, Melkorka S. Magnús- dóttir, Edda H. Bachmann og Jóna G. Jónsdóttir. DONOVAN DAGAR í COSMO KRINGLUNNI 9.-11. FEBRÚAR 15% AFSLÁTTUR OG FRÍR DONOVAN BOLUR FERÐ FYRIR 2 TIL PARISAR ALLIR SEM KAUPA DONOVAN GALLAFATNAÐ TAKA SJÁLFKRAFA ÞÁTT í HAPPDRÆTTI. \ DREGIÐ VERÐUR í BEINNI ÚTSENDINGU \ Á BYLGJUNNI KL. 15.00 I NÆSTKOMANDILAUGARDAG. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.