Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUD'AGUR 9. FEBRÚAR 1995 49 STÆRSTA Æ TJALDIÐ MEÐ HX „DASAMLEG MYND“ Ein besta mynd ársins. Corrina Corrina er einstök. -Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEWS & LYON'S DEN RADIO „HÚRRA FYRIR WHOOPI“ Besta frammistaða hennar til þessa. Corrina Corrina er hjartnæm, fyndin og frábær afþreying. -Paul Wunder, WBAIRADIO. ★ ★ ★ ★ „DRÍFID YKKUR AÐ SJÁ HANA!“„ Goldberg og Liotta eru ómótstæðileg. -MADEMOISELLE „HEILLANDIOG UNAÐSLEG“ Hrífandi gamanmynd sem mun hlýja þér um hjartrætur. -Pia Lindstrom, NBC/TV, NEW YORK Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta fram- mistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa. Ray Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. VAN DAMME Þessi klassiska saga / nym hrijarmi kvikmynd JASON SCOTTJLEE SAM N l^ll I, STORMYNDIN JUNGLEBOOK „Junglebook" er eitt vin sælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 5 og 7. M&K ★/★ Ó.T. Rás 2 ★★★ WG.S.E. Morgunp. mm** d.v. h.k Komdu og Wm sjáðuTHE <W'k MASK- &Mn| m mögnuðustu figfr? ^tnynd allra ífetíma! ★ ★★. O.T. Rás 2 ★ ★*. A.Þ. Dagsljós Synd kl. 9 og 11. Shakur fær þyngstu refsingu RAPPSÖNGVARINN Tupac Shakur var dæmdur til þyngstu refsingar eða eins og hálfs árs til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar fyrir að nauðga tuttugu og eins árs stúlku uppi á hótelherbergi í New York i nóvember árið 1993. Umboðsmaður hans, Charles Fuller, fékk fjóra mánuði og fímm ár skilorðsbundið fyrir að taka þátt í verknaðinum. Stúlkan bar fyrir rétti að hún og Shakur hefðu verið saman uppi á hótelherbergi að kyssast þegar þrír vinir hans hefðu ruðst inn í herberg- ið, þar á meðal Fuller. Hún sagðist hafa hrópað í örvæntingu og grát- beðið um miskunn þegar einn þeirra hefði rifið hana úr fötunum og hald- ið henni á meðan hinir hefðu nauðg- að henni. Lögfræðingar Shakurs og Fullers sögðu að hún hefði orðið afbrýðisöm SHAKUR vakti athygli í myndinni „Poetic Justice". Hér sést hann á leið til réttarhald- anna nokkrum tímum áður en ráðist var á hann. þegar hún hefði fundið Shakur í örmum annarrar konu uppi á hótel- herbergi og kært hann í hefndar- skyni. Shakur á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir því í lok nóvem- ber á síðasta ári var hann særður fimm byssuskotum, þar á meðal á höfði, nára, læri og handlegg, þegar hann var rændur skartgripum að andvirði tæpra þriggja milljóna króna fyrir utan hljóðver sitt í New York. GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON / i'C fLV • j/j/ ni^ciLir/í\ fij jl "týfp ,/ f l ‘jr'-i Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar ísíma 600900. B.i. 12. Lilli er týndur Sýnd kl. 5. Litbrigði næturinnar Kyngimagnaður erótískur sálfræði- tryllir sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Við sýnum þá útgáfu myndarinnar, sem leikstjórinn gekk frá. Hún reyndist hinsvegar of opin- ská og hreinskiptin fyrir bandaríska kvikmyndaeftirlitið. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane March (The Lover), Ruben Blades {The Two Jakes, Josephine Baker Story) og Lesley Ann Warren (Victor/Victoria, Cop, Life Stinks). Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjömustóð á Grammy-afhendingunni ► AFHENDING Grammy-verð- launanna fer fram 1. mars og er beðið í ofvæni. Þegar hefur verið ákveð- ið hvaða listamenn koma þar fram, en þeirra á meðal verða Tony Ben- nett, Boyz II Men, Bruce Springste- en, Bonnie Raitt, Salt-N-Pepa, K.D. Lang og Mary Chapin Carpenter. Af þeim, sem af- henda verðlaun má nefna Tori Amos, Placido Domingo, Annie Lennox og Gary Oldman, en dag- skráin mun taka þrjá klukkutíma. MICHAEL Stipe baðaður (jósadýrð, en R.E.M. er tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi í Asíu og mun m.a. koma fram í Taipei, Hong Kong og Tókýó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.