Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning t^r Skúrir
Slydda Slydduél
Snjókoma \. Él
'J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrín SSS
vindstyrk, heil fjöður * *
er 2 vindstig. *
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Yfir Norður-Grænlandi er 1,030 mb hæð
en vaxandi lægð við Hvarf þokast norðaustur.
Spá: Allhvöss austanátt og snjókoma eða
slydda við siiðvesturströndina en annars hæg
austlæg átt og víðast frost. Hiti +1 til -5-16 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudag: Suðaustan strekkingur og dálítil él
eða slydduél suðvestanlands, en annars stað-
ar verður vindur fremur hægur, þurrt og frost
á bilinu 4-10 stig.
Laugardag: Nokkuð hvöss suðaustan- og aust-
anátt um land allt með hlýnandi veðri. Rigning
eða slydda víðast hvar, síst þó norðanlands.
Sunnudag: Útlit fyrir minnkandi veðurhæð.
Áfram verður þíða víðast hvar og fremur vætu-
samt, einkum sunnanlands.
Yfirlit á hádegi í gær:
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandi
er kyrrstæð, en við Hvarf er vaxandi lægð sem þokast NA.
Lægðirnar yfir Labrador og S i hafi hreyfast til ANA og A.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær)
Góð vetrarfærð er á flestum vegum landsins.
Fært er orðið um Breiðadalsheiði á milli ísa-
fjarðar og Flateyrar. Þá er einnig fært um
Mývatnsöræfi, Möðrudalsöræfi og um Vopna-
fjarðarheiði. Nokkur skafrenningur er á Stein-
grímsfjarðarheiði og á norðaustanverðu land-
inu.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar-
innar, annars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Akureyri +14 lóttskýjað Glasgow 1 lóttskýjað
Reykjavik +10 léttskýjað Hamborg 3 snjóól á s. klst.
Borgen +2 snjóél London 9 rignlng
Helsinki +2 léttskýjað LosAngeles 12 skýjað
Kaupmannahöfn 3 skýjað Lúxemborg 7 rigning og súld
Narssarssuaq 1 skýjað Madríd vantar
Nuuk +3 skýjað Malaga 21 hálfskýjað
Ósló +1 léttskýjað Mallorca 15 þokumóða
Stokkhólmur +4 ský|að Montreal +21 heiðskírt
Þórshöfn +4 snjóél NawYork +7 alskýjað
Algarve 17 hálfskýjað Orlando 8 skýjað
Amsterdam 2 rigning og súld París 10 rignlng á s. klst.
Barcelona 17 mistur Madeira vantar
Berlín 1 slydda Róm vantar
Chicago +14 lóttskýjað Vín 13 skýjað
Feneyjar 6 þokumóða Washington +7 skýjað
Frankfurt 9 rignlng Winnipeg +18 skýjað
9. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól f hód. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 6.04 1.5 12.23 3,1 18.39 1,4 9.42 13.40 17.39 19.08
iSAFJÖRÐUR 2.08 1,8 8.16 0,9 14.29 1,8 20.52 0,8 10.01 13.46 17.33 21.15
SIGLUFJÖRÐUR 4.28 1,1 10.36 0£ 16.53 1 (1 23.00 0,4 9.44 13.28 17.14 20.56
DJÚPIVOGUR 3.12 0,7 9.17 JL6 15.33 0.7 21.59 1,7 9.15 13.11 17.08 20.38
Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
HjórgawMafrifr
Krossgátan
LÁRÉTT:
I ljós hugsun, 8 stútum,
9 vindurinn, 10 elska,
II fen, 18 sleifar, 15
guðshús, 18 annast, 21
auð, 22 lækna, 23 sálir,
24 vesalingar.
LÓÐRÉTT:
2 gleður, 3 lofað, 4
skynfæra, 5 matreiðslu-
manns, 6 viðlag, 7 vö-
kvar, 12 umfram, 14
dráttardýr, 15 melting-
arfæri, 16 björtu, 17
óhreinkaði, 18 skreið í
gegnum, 19 þrábiðja,
20 forar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 fóarn, 4 sárin, 7 ósköp, 8 iljar, 9 afl, 11
anna, 13 angi, 14 nafar, 15 grín, 17 frek, 20 bak,
22 unaði, 23 lítur, 24 deiga, 25 kenni.
Lóðrétt: - 1 flóra, 2 askan, 3 næpa, 4 skil, 5 lýjan,
6 nomi, 10 fífla, 12 ann, 13 arf, 15 grund, 16 Irani,
18 ritin, 19 karfi, 20 bisa, 21 klók.
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 51‘
í dag er fímmtudagur 9. febr-
úar, 40. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Biðjið, ogþér munuð
öðlast, svo að fögnuður yðar
verði fullkominn.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Súlnafell og Ro-
bert Mærsk. Út fóru
Halldór Jónsson, Múla-
foss, Laxfoss, Már og
Amerloq. Qipoqqaq
kemur fyrir hádegi og
Vigri fer út í kvöld.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Skotta af veið-
um og írafoss fór út. Þá
fór Svanur nýja skip
Nesútgerðarinnar út og
Lagarfoss til útlanda.
Mannamót
Gjábakki. Leikfimi kl.
10.20 ogkl. 11.10. Verið
er að skrá í Gjábakka á
skemmtifund sem Dans-
skóli Sigurðar Hákonar-
sonar býður eldri borgur-
um á Konudaginn 19.
febrúar nk. Uppl. í s.
43400. Kórinn æfir kl.
18.15.
Aflagrandi 40. Hár-
greiðslustofan hefur opn-
að aftur. Fótaaðgerða-
stofan opnar 14. febrúar.
Pantanir í afgreiðslu.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
(J6h. 16, 24.).
boði verkalýðsfélaganna
Framtíðar og Hlífar.
Ný Dögun samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
er með opið hús í kvöld
kl. 20.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ. Þorri blótaður
hjá Kiwanis á Garðaholti
í kvöld kl. 20.
Félag nýrra íslendinga.
Samverustund foreldra
og bama verður í dag kl.
14-16 í menningarmið-
stöð nýbúa, Faxafeni 12.
Kársnessókn. Samveru-
stund fyrir eldri borgara
verður í safnaðarheimil-
inu Borgum í dag frá kl.
14-16.30.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur í safn-
aðarheimilinu kl. 20.30.
Bústaðakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður á
eftir.
lláteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlisJ,
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14-15.30.
Samvera þar sem aldraðir
ræða trú og líf. Aftan-
söngur kl. 18.
Laugameskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður á eftir.
Breiðholtskirkja. Ten-
Sing í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
11-12 ára starf í dag kl.
17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur í kvöld
kl. 20 í umsjón Sveins og
Hafdísar.
Kópavogskirlga. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu kl.
14-16.30 í dag.
KFUM og K Hafnar-
firði. Kristniboðsdagar. I
Kristniboðssamkoma í
kvöld kl. 20.30. Gréta
Bachmann sýnir myndir
frá Kenya. Séra Frank
M. Halldórsson flytur
hugvekju. Bylgja Dís
Gunnarsdóttir syngur
einsöng.
Langahlíð 3. „Opið hús“.
Spilað alla föstudaga á
milli kl. 13 og 17. Kaffi-
veitingar.
Vitatorg. Leikfimi kl. 10.
Gömlu dansamir kl. 11.
Handmennt kl. 13. Bók-
band kl. 13.30. Dans og
fróðleikur kl. 15.30.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
12 hádegismatur, kl. 14
félagsvist. Kaffiveitingar
og verðlaun.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Brid-
skeppni, tvímenningur i
Risinu kl. 13 í dag.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Hafnarfirði. Opið
hús í dag kl. 14 í íþrótta-
húsinu v/Strandgötu.
Dagskrá og veitingar í
Búrfískur
NÝLEGA korn
V estmannaeyin
með nokkuð magn
af búrfiski til hafn-
ar en heldur lítið
fæst af honum yf-
irleitt. Búrinn er
eftirsóttur og dýr
fbkur og þykir
góður til matar.
Sagt er að engin
fisktegund sé jafn
viðkvæm fyrir
mikilli veiði, þvi
hann er hægvaxta,
verður mest 70 sm
langur og kynþroska verður hann 20 ára
gamall. Búrinn er hávaxinn, hausstór og
þunnvaxinn djúpsjávarfiskur með stóran víð-
an skástæðan kjaft. Hreistur er stórt og kjal-
hreistur er á kviðnum. Hann er appelsínugul-
ur eða rauður. Fæða hans er allskonar fiskar
s.s. kolmunni og krabbadýr.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþröttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Kynningarfiindur
í kvöld
á starfsemi og tilgangi
Sálarrannsóknarskólans kl. 20.30 í
kennsluhúsnæði skólans í Vegmúla 2
Húsið stendur á horni Vegmúla og Suðurlandsbrautar (16).
Á kynningarfundinn er öllu áhugafólki um vandaðan og metnaðar-
fullan skóla í sálarrannsóknum og skyldum málum boðið að koma
og skoða skólann-og hlusta á stutta samantekt um hvað kennt er þar
og hvernig námi við skólann er almennt háttað.
Nú þegar eru um eitthundrað nemendur í námi við skólann í þremur
bekkjardeildum. Kennsla er aðeins eitt kvöld í viku í hverjum bekk í
skólanum.
\
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
A
Sálarrannsóknarskólinn
- skemmtilegur skóli -
Vegmúia 2, símar 5619015 og 5886050.