Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ L FRÉTTIR Fjármálaráðherra um ferð hjúkrunarforsljóra til Danmerkur Ábyrgðin er hjá heilsugæslustöðvum „HAFI það verið á fjarhagsáætlun brigðisþjónustunni þótt heilsu- heilsugæslustöðvanna að veija fé gæslustöðvarnar stæðu undir í þessu skyni og það sé sameigiæ ^kostnaði við fargjöld og gistingu legt álit þeirra sem bera ábyrgð á þátttakenda á ráðstefnunni. fjármálum stöðvanna að þetta sé Spumingin snerist um það hvaða heppilegt til árangurs, þá er ekk- ert við þessu að segja en sé þetta dýrari kostur en aðrir, hlýtur þetta að koma niður á annarri starfsemi stofnananna. Ábyrgðin á þessu hlýtur að vera hjá þeim sem eiga að fylgja fjárhagsáætlunum eftir,“ sagði Friðrik Sophusson, fjármála- ráðherra, þegar hann var spurður hvort eðlilegt sé að rikið greiði kostnað við ferð hjúkrunarfor- stjóra heilsugæslustöðva á ráð- stefnu í Danmörku í næsta mán- uði, sem greint var frá í Morgun- blaðinu í sl. fímmtudag. Fjármálaráðherra sagði að það þyrfti ekki að stangast á við yfír- lýsta stefnu um sparnað í heil- árangri ferðin skilaði. Kunna að vera rök Hins vegar sagðist fjármálaráð- herra ekki vera kunnugt um af hverju hjúkrunarforstjóramir hefðu kosið að fara til útlanda. „Það kunna að vera rök fyrir því sem ég þekki ekki. Ef þau era fyrir hendi og það megi ætla að það komi meiri árangur út úr þess- ari ráðstefnu með þessum hætti heldur en ef hún yrði haldin hér heima, þá ber að virða það. En ef þetta er eingöngu skemmtiferð, þá er þetta ekki gott fordæmi," sagði Friðrik. Norræn menningarhátíð Fyrsti dagur Sólstafa FYRSTI DAGUR norrænu menn- ingarhátíðarinnar Sólstafa er í dag. Hátíðin stendur í sex vikur og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá, bókmenntir, kvikmyndir, leiklist, ópera, dans, málþing og fyrirlestra, myndlist og tónlist auk dagskrár fyrir böm og unglinga. Bókmenntir í Norræna húsinu kl. 16 í dag, munu þeir Knud Sörensen og Thomas Thurah fjalla um danskar bókmenntir. Knud gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1965 og hefur síðan gefið út fleiri ljóðabækur, smásagnasöfn, ferðalýsingar, ritgerðasöfn og ævi- sögur. Hann var forstjóri rithöf- undaforlagsins Attika árin 1973- 1979, ljóðagagnrýnandi við dag- blaðið Aktuelt 1973-1983, for- maður ljóðskáldahóps Rithöfunda- samtakanna 1978-1980 og stjómarmeðlimur Rithöfundasam- taka Danmerkur. Thomas Thurah var ritstjóri bókmenntatímaritsins Standart 1987-1991, og meðritstjóri alþjóð- legu bókmenntaárbókarinnar Revue á áranum 1989-91. Hann varð ritstjóri Information og menn- ingarritstjóri blaðsins l991-1993. Frá 1993 hefur hann verið gagn- rýnandi og pistlahöfundur Week- endavisen. Kvikmyndir - Myndlist - Tangó - Leiklist Á tímabilinu 11. til 20. febrúar verða kynntar norrænar úrvals- myndir í Háskólabíó og er aðgang- ur ókeypis. Svend Wiig Hansen myndlistarmaður opnar sýningu á verkum sínum í Norræna húsinu í dag. Þá syngur Reijo Taipale finnskan tangó ásamt félögum á Hótel Borg, þar sem danski leik- hópurinn Café Kolbert kemur einn- ig fram. 011KA 0107H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI L I I y/U’fa I W / U KRISTJÁN KRISTJÁNSS0N, löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á móti suðri og sól - Kópavogur Endurn. einbhús á úrvalsstað. m. 5 herb. íb. á hæð og í kj. Stór rækt- uð lóð. Mikið útsýni. Úrvals ibúð, 4ra herb. á 2. hæð um 100 frri. Góður bílskúr um 40 fm (vinnuaðstaða) 40 ára húsnæðislán kr. 5,1 millj. Útsýni. Nýlegt parhús - hagkvæm skipti Á útsýnisstað í Mosfellsbæ. Parhús um 100 fm með 3ja herb. mjög rúmg. íb. auk föndurherb. í risi. Bílskúr 26 fm. Margskonar eigna- skipti möguleg. Fyrir smið eða laghentan Sólrfk 2ja herb. íb. á 2. hæð. Tæpir 60 fm neðarlega v. Kleppsveg. Innréttingar og tæki þarf að endurn. Tilboð óskast. í reisulegu steinhúsi v. Grettisgötu Sólrík 3ja herb. íb. á 3. hæð um 80 fm. Nýl. verksmiðjugler. Góð lán fylgja. Selst í skiptum f. 2ja herb. íb. Tilboð óskast. 3ja-4ra herb. íbúð v. Fjölnisveg Sólrík um 90 fm íb. Þarfn. málningar o.fl. Stór trjágarður. Frábær staður. Lítil, ódýr sérhæð f tvíbýlishúsi í gamla góða vesturbænum. 3ja herb. Allt sér. Mikið útsýni. Tilboð óskast. Opiðídag kl. 10-14. Fjöldi eigna í skiptum. Almenna fasteignasalan sf var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA FASTf IGNASaTah LAUGAViGnnÍMAR2ÍÍ5r7Í370 Tvöár fyrir að smygla LSD Þriggja ára rannsóknarverkefni við Ytri-Rangá NÝJA sleppitjörnin við Heiðarbrún. Ætla að auka heimtur gönguseiða ÞRIGGJA ára rannsóknarverkefni var hleypt af stokkunum við Ytri- Rangá í vetur og er verið að athuga með hvaða hætti auka megi heimt- ur slepptra gönguseiða umfram það sem þekkt er. Sams konar athugun hófst um leið við Elliðaámar. Átakið við Ytri-Rangá er í því fólgið, að grafín hefur verið og út- búin ný sleppitjöm við svokallaða Heiðarbrún, sem er á vesturbakk- anum miðsvæðis milli Hellu og Ár- bæjarfoss. Tveimur hópum göngu- seiða verður sleppt í tjömina, 8.300 seiðum var sleppt í nóvember og öðra eins magni verður síðan sleppt í tjömina í vor eins og vant er. Það er vetrarsleppingin sem er ný af nálinni. Öll verða seiðin merkt og síðan verður athugað í heimtunum hvor hópurinn skilar sér betur. Vonast menn til þess að á þrem- ur áram verði hægt að sjá niður- stöðu sem hægt verði að nýta laxa- göngum til góða. Laxar úr þessum sleppingum munu fyrst koma fram í afla veiðimanna sem smálaxar sumarið 1996 og síðan sem stórlax- ar 1997. Göngur á komandi sumri munu byggjast á sleppingu 77.000 göngu- seiða sem fóra úr sleppitjömum víðs vegar um hið víðfeðma svæði Rangánna beggja Ytri og Eystri. HÆSTIRÉTTUR hefur þyngt refs- ingu þá sem héraðsdómur hafði dæmt 21 árs gamlan mann, Lárus Stefánsson, til vegna aðildar að smygli á 1.000 skömmtum af of- skynjunarlyfínu LSD til landsins í lok ársins 1993. Héraðsdómur hafði dæmt manninn í 18 mánaða fang- elsi en í Hæstarétti var hann í fyrra- dag dæmdur til tveggja ára fangels- isvistar. Þrír menn voru ákærðir í málinu en tveir þeirra undu niðurstöðu Héraðsdóms þar sem annar var dæmdur í tveggja ára fangelsi en sá þriðji tíu mánuði skilorðsbundið. Ákærði Láras áfrýjaði hins vegar dómi sínum til Hæstaréttar. Falið í ferðatösku annars mannsins Tveir þremenninganna, þar á meðal sá sem dæmdur var í Hæsta- rétti, fóru til Amsterdam í desem- ber 1993 og keyptu þar 1.000 skammta af LSD. Lögreglunni bár- ust upplýsingar um för þeirra og var leitað hjá þeim við komuna til landsins, en ekkert fannst. Þegar piltamir vora handteknir 14. janúar sl. viðurkenndu þeir að hafa falið efnið í ferðatösku annars þeirra. Þegar þeir vora handteknir höfðu þeir selt hluta efnisins, en annað fannst m.a. heima hjá þriðja piltin- um. Hæstiréttur þyngir refsinguna Hæstiréttur þyngdi svo refsingu Lárusar með þeim rökstuðningi m.a. að í héraðsdómi hafi ekki ver- ið tekið tillit til þess að hann hafi rofið skilorð eldri dóms. Morgunblaðið/Kristján Ámason. VIKURBÍLL fastur í skaflinum ofan við Skarð. Vikurbílar töfðust vegna ófærðar Selfossi. Morgnnbladið. ÓFÆRÐ á smákafla á Landvegi tafði vikurflutningabíla í gær- morgun. Þessi kafli er við grind- arhlið skammt frá Skarði. Hliðið safnar í sig snjó sem gerir bilun- um erfitt fyrir. Á skömmum tíma myndaðist bílalest fyrir aftan bílinn sem festist og bíða þurfti eftir því að moksturstæki frá Hvolsvelli kæmi til aðstoðar. Þeir sem fyrst- ir komu að skaflinum töfðust um Vilja snjómokstur á vikurflutninga- leiðina fjóra klukkutima vegna ófærðar- innar. Vikurbílsljórar segjast lang- þreyttir á því hve stirðlega geng- ur að fá vikurflutningaleiðina mokaða. Fyrir þá er tíminn dýr- mætur. V egurinn upp Land ver sig nokkuð vel fyrir spjó, en á móts við Skarð, við grindahliðið og skammt ofan við Stóra-Klofa eru höft sem vilja verða til traf- ala. Bílstjórarnir leggja áherslu á að fá leiðina mokaða. Um sé að ræða atvinnuleið sem gefi ríkinu vel í þungasköttum og allt þref um þetta við Vegagerðina eigi að vera óþarft. > \ ! \ \ \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.