Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 11.02.1995, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9,00 RABHAFFIII ►Mor9unsJón- DfinnftCrlll varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. !• . 10.55 ► Hlé 12.40 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.00 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá flmmtudegi. 14.55 íhpÓTTiD ►Enska knattspyrn- IrllU I IIII an Bein útsending frá leik Manchester City og Manchester ; United í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjami Felixson. 16.50 ►fþróttaþátturinn 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... Saga frum- kvððla (II était une fois... Les déc- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. (16:26) 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborglr - Fen- eyjar (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfí Pálsson. (5:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hassel- hof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. (10:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja bama móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- y hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (22:22) OO 21.10 VtfllfliyUniD ►B'ái ka99'nn H VIHBTl I nUIH (Coupe de ViIIe) Bandarísk bíómynd frá 1989. Myndin er í léttum dúr og fjallar um bræður þijá sem falið er það verk af föður sínum að flytja móður sinni gjöf í tilefni 50 ára afmælis hennar. Leik- stjóri: Joe Roth. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Gross, Daniel Stem og Annabeth Gish. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur myndinni ★ ★ 22.50 ►'Anna Lee (Anna Lee: Headcase) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee. Leikstjóri: Colin Bucksey. Y Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, Alan Howard, Kate Beckinsale og Brian Glover. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. OO 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP/SJÓIMVARP Stöð tvö 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Sögur úr ýmsum áttum 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Smælingjarnir (The Borrowers H) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Lífið er list OO 12.45 ►Imbakassinn 13.10 ►Framlag til framfara Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum þriðjudegi. 13.40 ►Syngjandi bændur Endurtekinn þáttur í umsjá Ómars Ragnarssonar sem sýndur var 4. janúar síðastliðinn. 14.05 ►Addams fjölskyldan (The Add- ams Family) 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (14:26) 15.00 ►3-BÍÓ - Stybba fer í stríð (Stink- er Goes to War) Skemmtileg teikni- mynd með íslensku tali. . 16.30 ►Með Austurlandahraðlestinni (Aboard the Real Orient Express) Sjónvarpsmaðurinn Alan Whicker tekur sér ævintýralega lestarferð á hendur í þessum skemmtilega þætti og samferðafólk hans er ekki af verri endanum. Þátturinn var áður á dag- skrá í desember síðastliðnum. 17.25 ►Gerð myndarinnar Frankenstein (Mary Shelley’s Frankenstein: The Process of Creation) 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ 21.40 IfUIIÍIJVUniD ►Flugásar II imnmlRUIII (Hot ShotsIPaH Deux) Topper Harley er mættur til starfa á ný. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino og Richard Crenna. Leikstjóri: Jim Abrahams. 1993. Maltin gefur mynd- inni ★ ★ Vi. 23.10 ►Feilspor (One False Move) Þessi umtalaða glæpamynd var gerð af litl- um efnum en náði þó miklum vin- sældum um allan hinn vestræna heim. Maltin gefur ★ ★ ★ Aðalhlut- verk: Bill Paxton, Cynda WiIIiams, Billy Bob Thomton og Mihcael Be- ach. Leikstjóri: Carl Franklin. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 0.55 ►Ástarbraut (Love Street) (6:26) 1.20 ►Miðborgin (Downtown) . Aðal- hlutverk: Forest Whitaker, Anthony Edwards, Penelope Ann Miller og Joe Pantoliano. 1990. Stranglega bönn- uð börnum. 2.55 ►Myrkfælni (Afraid of the Dark) Aðalhlutverk: James Fox, Fanny Ardant og Paul McGann. Leikstjóri: Mark Peploe. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 4.25 ►Dagskrárlok Alan Howard og Imogen Stubbs fara með hlutverk í myndlnni. Anna Lee gerist einkaspæjari Fyrsta verkefni hennar er að rannsaka mannshvarf en sextán ára dóttir háttsetts embættis- manns er horfin SJÓNVARPIÐ kl. 23.00 Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee og er þetta fyrsta mynd- in um Önnu af sex sem Sjónvarpið hefur keypt. Anna Lee er orðin leið á skriffinnskunni í lögreglunni og flytur sig um set til einkaspæjara- fyrirtækis í Lundúnum. Fyrsta verkefni hennar þar er að rannsaka mannshvarf. Sextán ára dóttir hátt- setts embættismanns er horfín en málið er ekki litið sérlega alvarleg- um augum og helst er haldið að stúlkan hafi látið sig hverfa vegna prófskrekks eða ástarrauna. En þegar maður fínnst látinn og annar hverfur sporlaust fara málin heldur að flækjast hjá Önnu einkaspæjara. IMútímavestrinn Feilspor Fylgst er með æðisgengnum flótta þriggja ógæfusamra einstaklinga sem myrtu sex manns með köldu blóði í Los Angeles STÖÐ 2 kl. 23.10 Feilspor, eða One False Move, er einhver umtal- aðasta hasarmynd seinni ára. Henni hefur verið líkt við bestu kúreka- myndir allra tíma en hún gerist í samtímanum og flallar um byssu- bófa sem svífast einskis. Fylgst er með æðisgengnum flótta þriggja ógæfusamra einstaklinga sem myrtu sex manns með köldu blóði í Los Angeles. Stefnan er tekin á Star City í Arkansas en þar bíður þeirra önnur þrenning - lögreglu- stjóri héraðsins sem er með stjömur í augunum og tveir veraldarvanir lögreglumenn frá Englaborginni. Þessi hasarmynd af nýja skólanum fær þijár stjömur í kvikmynda- handbók Maltins. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynrúngar 17.45 Orð á slðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 How to Murder Your Wife G 1964, Jack Lemmon, Vima Lisi 10.00 The Brain, 1969, David Niven, Jean-Paul Belm- ondo 12.00 Beyond the Poseidon Adventure, 1979 14.00 Dreamchild F 1985 16.00 Bingo G 1991 18.00 Courage of Lassie, 1945, Elizabeth Taylor 20.00 Death Becomes Her, 1992, Meryl Streep, Bruce Willis, Goldie Hawn 22.00 Hot Shots! Part Deux G 1993, Charlie Sheen 23.30 Midnight Confessions, 1993, Carol Hoyt 0.55 Hot Shots! Part Deux 2.20 Off and Running G 1990, Cindy Laup- er, Jose Perez, David Keith 3.50 The Favour, the Watch and the Veiy Big Fish G 1991, Natasha Richardson, Jeff Goldblum SKY OIME 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers 18.00 WW Fed. Superstars 19.00 Kung Fu 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops H 22.00 Comedy Rules 22.30 Seinfeld 23.00 The Movie Show 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Snjóbrettakeppni 8.00 Skíði, bein útsending: Álpagreinar 9.45 Skfðaganga, bein útsending 11.00 Skíði, bein útsending. Alpagreinar 12.30 Skíðaganga, bein útsending 13.30 Skautahlaup, bein útsending 15.30 Tennis, bein útsending 18.00 Skíði: Alpagreinar 19.00 Golf 21.00 Skíði: Alpagreinar 22.00 Hnefaleikar 24.00 Alþjóðlegar akstursíþróttir, yf- irlit 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAs I kl. 19.35. Óparukvöld Útvorpsins; <rú sýningu Molropolitonópor- unnar I How York 7. jonúor sl. ú Modom BuHorfly affir Giatomo Pucdni. RÁS I FM 92,4/93,5 6A5 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjami Þór Bjarnason flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rún- ar Halldórsson og Valgerður Jóhannsdóttir. 9.25 Með morgunkaffinu - Létt lög á laugardagsmorgni. 10.03 „Sumarmynd Sigrúnar“, fléttuþáttur. Höfundur og um- sjónarmaður: Þórarinn Eyfjörð. (Frumflutt 29. janúar sl.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 f vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á Ifðandi stund. Umsjón: Halldóra é’ Friðiónsdóttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50) 16.15 íslensk sönglög. Elfn Sigur- vinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson og Sigvalda Kaldalóns, Sigríður Sveinsdóttir leikur með á píanó. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- _ varpsins. 1. Chalmueaux-trfóið, klarinettuleikararnir Sigurður I. Snorrason, Kjartan Óskarsson og Óskar Ingólfsson, flytja „Trfó fyrir klarinettur og bassetthorn“ eftir Tryggva M. Baldvinsson. 2. Sigurður I. Snorrason og Kjartan Óskarsson leika „Kon- sertþátt" eftir Felix Mend- elssohn með Sinfónfuhljómsveit íslands. Stjómandi Ola Rudner. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. (Endurfluttur á miðviku- dagskvöid kl. 21.00) 18.00 Tónlist. Gömul dönsk og þýsk dægurlög. Katy Bodtger, Peter Sorensen, Gustav Winckl- er, Comedian Harmonists og fleiri flytja. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York 7. janúar sl. Madam Butterfly eftir Giacomo Puccini. Flytjendur: Butterfly: Carol Vaness Suzuki Wendy White Pinkerton: Richard Leech Sharpless Dwayne Croft Kór og hljómsveit Metrópólitanóper- unnar; Daniele Gatti stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir Orð kvöldsins flutt að óperu lokinni: Elfnborg Sturludóttir flytur. 22.35 fslenskar smásögur: Strand- 8töð eftir Rúnar Helga Vignis- son. Höfundur les. (Áður á dag- skrá í gærmorgun) 23.15 Dustað af dansskónum. 0.10 RúRek - djass. Trfó Niels- Hennings á RúRek 1994. Um- sjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá f gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 ug 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugardagslff. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristfn Blöndal og Siguijón Kjartansson. 17.00 Með grátt f vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. N/ETURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður færð og flug- samgöngur. 6.03 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLCJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Ljómandi laug- ardagur. Halldór Backman og Sig- urður Hlöðversson. 16.00 tslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar- dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vaktin. FréHir lcl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Vfðir Amarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn f hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSI0 FM 96,7 10.00 EHert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sport- pakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 16.00 Axel Axelsson. 19.00 FM95J kynndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á lffinu. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-IB FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X- Dómfnóslistinn. l7.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.