Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.02.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 17 IMEYTENDUR Otrúlega búðin opnuð í Borgarkringlunni Morgunblaðið/ Allt er selt á 169 krónur í Otrúlegu búð- inni. Þar kosta semsagt 20 kúlupennar í pakka 169 krónur og líka leikfangabílar, 5 tágakðrfur, bollastell fyrir dúkkur, ferðakoddar, 7 ilmkerti í pakka, 2 leir- grímur til að hafa á vegg, blómavasar úr leir og margt fleira. í GÆR var opnaði á annarri hæð í Borg- arkringlunni verslunin „Ótrúlega búðin“. Öll vara sem þar er seld kostar 169 krónur. Vörutegundirnar skipta hundruðum og þar er til dæmis að finna 20 kúlu- penna í pakka, spil, blómavasa úr leir, dagbækur, albúm, vinnuvettlinga, tennis- bolta, pensla, sápur og svo framvegis. Nokkuð breitt úrval er af leikföngum i búð- inni, bílar, bollastell, gyllt burstasett, vatns- byssur og svo framvegis og að sögn Hannesar Ragnarssonar var ætlun eiganda að bjóða for- eldrum þama upp á gjafir í bamaafmælin á 169 krónur. Fyrirmyndin frá Bretlandi Búðir eins og þessi þar sem eitt fast verð gildir er að finna víða um Bretland og Bandaríkin og kallast þær þá stundum pundverslanir eða dollarabúðir. Skipta á oft um vörutegundir í Ótrúlegu búðinni og jafnvel á að tengja vömvalið árstíðunum, hafa úrval af jóladóti í desember, sumar- vöm þegar það á við og svo fram- vegis. Búðin er opin frá 12 til 18.30 virka daga og frá 10-16 á laugar- dögum. Matarboð undirbúið SKIPULAGNING er lykill að vel heppnaðri veislu og best er að gera ráð fyrir að máltiðin sé að mestu leyti tilbúin þegar gestir mæta. í Handbók heimilisins eftir Barty Phillips em gefin góð ráð. Þegar gestir koma á aðalréttur að vera tilbúinn. Honum er haldið heitum þar til sest er til borðs. Grænmeti á að vera hreint og skor- ið, salöt tilbúin og eftirréttir sömu- leiðis. Brauð sem bera á fram heitt, á að vera komið í ofninn um það leyti sem gestirnir koma. Gott er að hita diska í ofni eða heitu vatni og séu ostar bomir fram í lok máltíðar eiga þeir að vera komnir úr kæli þegar gestir mæta. Rauðvínsflöskur eiga að vera opnar, en hvítvín og kampavín í ísskáp. Nauðsynlegt er að vera búinn að leggja á borð þegar gestir ganga í garð og gestgjafar eiga að vera búnir að taka til á bakka kaffibolla, undirskálar, teskeiðar, sykur og ijóma. Drykkir, glös, ísmolar og nasl á að vera tilbúið í stofu og á baðherbergi eiga að vera hrein handklæði og sápa. Með því að kaupa miða í happdiætti Slysavarnafélags íslands, styrkir þú 90 björgunar- sveitir um allt land auk þess að taka þátt í einu veglegasta happdrætti landsins. Flórída Lúxusfarð til Fort Lauderdale og sigling til Bahamaeyja fyrir tvo í þrjár vikur Að verdmæti kr. 350.000 Ítalía 35 Rómantik - sól og sæla ' á Rimini á ítaliu, fyrir tvo í tvær vikur. Að verðmæti kr. 120.000 Raðhús Fjölskylduparadís fyrir fjóra i tvær vikur til Heijderbos, sæluhúsíHollandi. Að verðmæti kr. 220.000 Flug, bill og sumarhús í Evrópu fyrirfjóra ítværvikur. Að verðmæti kr. 220.000 Raðhús á Torrevieja á Spáni, svefnherbergi, stofa, eldhús, bað og sólþak. Að verðmæti kr. 2.300.000 250 vinningar á haustdögum. Að verðmæti kr. 60.000 Spánn 9^ Sólskinsparadís, \ fyrir tvo í tvær vikur kJ\J á Mallorka eða Benidorm. Að verðmæti kr. 145.000 Verd hvers mida kr. 1.000. Aðalútdráttur fer fram 6. apríl. Fjöldi viiminga er 250 og er verdmæti þeirra kr. 37.080.000. 1ɧ HAPPDRÆTTI wtf J SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Indverskir matardagar í Blómavali HELGINA 25.-26. febrúar standa Blómaval og heildverslun Karls K. Karlssonar fyrir Indverskum mat- ardögum á Græna torginu í Blómavali. Indverskir réttir verða matreiddir auk þess sem fólki verður boðið að smakka á réttunum. Kynnir er Ver- onika K. Palaniandy, sem matreiðir rétti úr vörum frá RAJAH og PA- TAK’S frá kl. 14-18, laugardag og sunnudag. Til þess að kynna meðhöndlun krydds í indverskri matargerð hefur verið gefinn út bæklingur um kryddið frá RAJAH, en í bæklingn- um er ijöldi uppskrifta og fæst hann í Blómavali og flestum mat- vöruverslunum. 1 EKKERT nffTURflLfl6!l i Borðapantanir sími 561 31 31 mMgMHMipi Pað cr eltki ástœða til að Piðfáið allt það bcsta í leita langt yfir sliammt. h Ó T E L heimsborginni Reyltjavik. ÍSLAND ÁRMÚLI 9. 108 REYKJAVÍK, SÍMI 568 8999, FAX 568 9957 Ertu að huasa um stutta Enginn kostnaður af millilandaflugi. Engir tungumálaerfiðleikar,./ Mjög gott vöruúrval, oft á betra vefði en erlendis. Frumsýningar á nýjustu kviknryndum mcð íslenskum texta, stórsýningar í leikhúsununr, frábær veitingahús að hætti margra þjóða, fjölbreytt næturlíf og síðast en ekki síst glæsileg "show". Úrvals hótel - HÓTEL ÍSLAND - herbergin gerast varla betri. Glæsilegt morgunverðarhlaðborð, vinsæíasti skemmtistaður landsins í húsinu, frítt í sund og innanhúss bílageymsla. Reykjavík býður upp á margt fr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.